Alþýðublaðið - 02.03.1965, Side 16
:
W:-M
■<■.■>■■■
ÍXftíxJ
st'i
oxíi'íx'V <<•>><
xíbx'6 ij
;: '■*+:■'x ■»
'iV-'ÍÍv
wæ xxtf4o&z,y*c
? ‘ /
**$*$&$.
Eeykjavík 1. marz OÓ.
Nokkrar breytingar hafa orð
ið á ísnum fyrir Norðurlandi
síðan á laugardag- Ekkert ís
könnunarflug var i dag svo
ekki eil vitað nákvæmlega
hvernig ísinn liggur, en sam-
kvæmt þeim upplýsingum sem
Veðurstofan hefur fengið bend
ir allt til þess að norð-austan
á hafísnum 1
sé á ísnum á landinu á sunnudag hefur b
n frá Axarfirði ist nokkuð hlratt í suð-vestur
og austan rek sé á ísnum á
svæðinu austan frá Axarfirði
og vestur fyrir Vestfirði og
hefur ísinn heldur þokast
nær landinu.
Ausrtan við MetPakkasléttu
’heldur norð-vestui' sájraumur
nokkuð í ísinn ,en þar hefur
hann gisnað mjög. Spöngin sem
komin var all langt suður með
landinu á sunnudag hefur bor
ist nokkuð hlratt í suð-vestur og
í átt til Austfjarða.
Búizt er við vaxandi norð-
austanátt og þá er hætt við að
ísinn reki enn nær landinu.
Esjan sigldi norður fyrir Vest
firði í dag, og virðist sú leið
enn greiðfær í björtu.
MmvMIMMMiHMMIWMMIWIIHIWWmiWWWWWMMIIWWWMIIWWWWWMMMMMWWV
NÝMÆLI í BARNA
VERNDARLÖGUM
Reykjavík, 1. marz EG.
BENEDIKT GRÖNDAL, formað
ur menntamálanefndar neðri deild
ar, mælti í dagr fyrir tillögrum
nefndarinnar um breytingar á lög
Bíósýningum í
flugvélum hœtt
PARÍS, 1. marz (NTB-Rauter).
.— Það verður ekki tímabært að
sýna kvikmyndir í fiugvélum á
áætlunarieiðum yfir Norður-At-
tantsliaf á yfirstandandi ári, að
Isvl er formælandi stórs flugfélags
sagði í París í dag.
Þetta er aðalatriði samkomu-
lagsins, sem hefur tekizt með for
ystumönnum 17 flugfélaga, er hitt
ust í París í dag.
Sextán hinna 17 flugfélaga
hafa enga slíka skemmtun í flug
vélum sínum og lögðust gegn hug
;myndinni um kvikmyndasýningar.
Trans World Airlines, sem hefur
xrerið brautryðjandi á þessu sviði,
lét undan fyrir meirihlutanum og
iiættir sýningum.
Varð fyrir bíl
Rvík. 1. marz, - ÓTJ.
FULLORÐINN maður slasaðist, er
tiann varð fyrir bifreið á Mikla-
torgi um 7 leytið I kvöld. Hann
var fluttur á Slysavarðstofuna,
meiðsli ókunn.
um um vernd barna og ung-
menna.
í breytingartillöguni nefndarinn-
ar felast mörg athyglisverð ný-
mæli. M.a. er þar gert ráð fyrir
sérstofnunum fyrir börn, sem ekki
eiga samleið með jafnöldrum sín
um, fellt er niður ákvæði um að
samið skuli um meðlag barna, sem
barnaverndarnefndir ráðstafa, og
komi í staðinn fastákveðið meðlag,
og einnig er I frumvarpinu hert
verulega á ákvæðum vinnu barna
og ungmenna m.a. sett ákvæði um
hámarksvinnutíma barna, eins og
áður hefur verið skýrt frá hér í
blaðinu.
Benedikt gat þess í upphafi máls
Allsherjaratkvæðagreiðslu um
uppsögn kj’arasamninga rikisstarfs
manna er nú lokið, og voru at-
kvæði talin l^. marz-
Á kjörskrá voru 3870 félags-
bundnir meðlimir í B.S.R.B. og
neyttu 3066 atkvæðisréttar siris
eða 79,3%. Einnig höfðu atkvæðís
rétt ófélagsbundnir ríkisstarfs-
menn, sem voru á kjörskrá 1105
síns, að nefndin hefði haldið
marga fundi um málið, leitað um
sagna og rætt við fjölmarga aðila.
— Við verðum að vera við því
búin, sagði hann, að gera meira
í þessum málum, en gert hefur ver
ið til þessa, því þéttbýlið hér á SV
landi er að ná þeirri stærð, að
búast má við ýmsum vandamálum
í þessum efnum.
Hann kvað nefndina vera sam
mála um 29 breytingartillögur við
frumvarpið, en alls væru tillögurn
ar 49—50 ef undirliðir væru tald
ir með.
Gerði hann síðan grein fyrir
\
Framh. á bls. 4.
og greiddu 573 þeirra atkvæði,
eða 51,9%.
Þannig tóku þátt í atkvæða-
greið lunni 3639 ríkisstarfsmenn
af 4975 á kjörskrá, eða alls 73.1%.
Tillaga stjórnar B.S.R.B um að
segja upp samningum var sam-
þykkt með 3468 tkvæðum, eða 95,
.3% greiddra atkvæða alls. Andvíg
ir uppsögn voru 128, eða 3,5%-
Auðir seðlar og ógildir voru 43,
eða 1,2%:
--------------
BSRB segir upp
samningum
45. árg — ÞriSjudagur 2. marz 1965 — 50. tbl.
Merkjasala Rauða
krossins á morgun
Rvík. 1. marz, - OTJ.
Á MORGUN munu borgarbúar, og
reyndar allir landsmenn sjá mik-
inn fjölda barna, sem eru með
hvita borða um handleggina, og
hvítar húfur á höfði. Á borðunum
og höfuðfötunum eru rauðir kross
ar. Þetta merki þekkja milljónir
manna um allan heim, og fyrir
marga þeirra hefur það táknað
lífgjöf og nýja von. Með læknis-
hjálp, matargjöfum, fatagjöfum og
allri hugsanlegri aðstoð þar sem
hennar er þörf, hefur Rauðl
krossinn unnið sér virðingru, hvar
sem er í heiminum.
Alls staðar þar sem hörmungar
hafa dunið yfir, af völdum stríðs,
fátæktar, náttúruhamfara eða
pesta, hefur hvíti fáninn með
rauða krossinum verið reistur. Og
milljónir manna hafa safnast að
fánanuin í leit að hjálp. Það ligg-
ur í augum uppi, að þar sem öll
| aðstoð er endurgjaldslaus, skortir
oft fé, og yfirleitt er það fengið
frá þeim sem betur mega sín.
Á alþjóða mælikvarða er íslands
deild Rauða krossins lítil, og ís-
lendingar fámenn þjóð. En þrátt
fyrir það hefur deildin áunnið sér
.’ virðingu hjá þeim ®em stærri eru.
Of«t hefur deildin leitað til íslend-
inga um hjálp, og alltaf hefur ver-
ið brugðið skjótt við.
Á öskudaginn er hinn árlegi
fjársöfnunardagur Rauða krossins
og börnin með borðana og húfurn-
ar munu bjóða tij sölu merki fé-
Framh. á 4. sfðu.
fj MEÐAL skemmtiatriða á árshátíð Alþýðuflokksfélags Reykja I
H víkur, sem haldin verður næstkomandi laugardag, vcrður gam- {
B anþáttur, sem Róbert Arnfinnsson og Rúrik Haraldsson flytja. |
' (sjá mynd) Einnig mun Róbert anuast forsöng í almennum g
p gamanvísnasöng, en gamanvísurnar eru gerðar af liinum vin- i
j sæla Kankvís, sem allir lesendur Alþýðublaðsins þekkja. Af 1
jj öðrura skemmtiatriðum má nefna danssýningu á vegum dans- F|
gg skóla Hemianns Ragnars, þáttinn Á flokkshorninu, sem Loftur [
g§ Guðmundsson semur og flytur, og loks talar Helgi Sæmunds- g
jj son fyrir minni kvenna. Erlendur Vilhjálmsson, formaður fé- 1
H lagsins setur hátíðina og Emil Jónsson flytur ávarp. — Árs- 1
H hátíð Alþýðuflokksfélagsins hefur notið mikilla vinsælda und- jj
{S anfarin ár. en flestir eru sammála um, að' sjaldan hafi betur jj
gj verið til hennar vandað en nú. Félagsmenn eru beðnir um að §
g panta miða strax í síma 16724, — áður en það verður um jj
B seinan.
JÉÍÉI|ÍkHÍÉÉilHrittíráÉHÍH|ÍÍriiMÍÉÍÉriÍðttÉÍÍRÉÉNÍÍÉÉnHHMMMÍI