Alþýðublaðið - 05.03.1965, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 05.03.1965, Blaðsíða 1
Reykíavík, 4. mara OÓ. ísin;i fyrir Norðnrlandi er minni en ástæða var til að ætla, sagði Jón EyJjó”ísson, veðurfncðinpjjir, er hann var nýkominn úr ísflugi í dag. Þar sem flóar og firðir á Norðurlandi fyllt’.’st ekki af ís í noTðlangarðinum. se'n verið hef ur undanfarna da>ra, bendir allt til þess að ísinn sé minni en bú ast mátti við. Flugvél Landhslgisgæzílunnar, Sif, fór í ískönnunarflug í dag, skipherra á vélinni var Þröstur Sigtryggsson- í henni voru einnig Jón Eyþór son, Sigurður Þórar- insson og Þorbjöm Sigurgeirsson, prófessor. Lagt var upp um há- degisbil og flogið fyrst vestur með landi; Fyrst var vart við ís út af Kópanesi. ísbreiðan var þar um 14 mílur út af Kóp en íshröngl var á reki allt upp að landinu. Þéttari ístunga lá inn í ísafjarðar djúp. Þéttastur var ísinn við Hæla víkurbjarg. ísinn 3á alveg með landi allt frá Horni «ð Selskeri. Siglin/g er illmöguieg á þfcs0*i svæði. íshrafl er inni á Húnaflóa og nær Það í beinni línu frá Sel- skeri að Skagatá- Mikill ís liggur með Jandi í vestanverðum Skaga- firði allt inn fyrir Drangey og inn að Laxavogi. ísinn er á stangli en hvergi mjög þéttur fyrir öllu Norðurlandi austur að Langane i. ísinn fyrir Austurlandi nær allt Keykjavík, 4. marz EG. — ALÞÝÐUFLOKKURINN beitti sér á sínum tíma fyrir stofn un Bæjarútg-erðarinnar og hann vill hlúa að henni eins og unnt er. Það er stefnumál Alþýðuflokks ins, að Bæjarútgerðinni verði gert kleyft að cignast nýtízku fis ki— suður að Glettinganesi en Þar liggur hann hvergi up\ að lar|l inu. ísspöng nær upp undir land í Þorgeirsfirði og íshrafl er inni á Þistilfirði. Á áustursvæðnu er ís inn þéttastur við Langanes og næ t landi er hann tvær mílur austur af Digranesi. Við Langa- skip, sem uppfylla kröfnr tímans. Á þessa leið mælti Björgvin Guð- mundsson borgarfulltrúi Alþýðu- flokksins á fundi borgarstjómar í kvöld. Bæjarútgerðln og málefni henn ar voru mjög rædd á fundinum í tilefni þess, að ákveðið hefur ver nes vom í dag fjögur skip á norð urleið en treystust ekki til að loggja í ísinn, en Esja braust suð ur fyrir. ísinn úti fyrir Austfjörð um er miklu smágerðari en fyrir vestan. ískönnunarflugvélin flaug 100 mílur norður af Langanesi til að kamia ísbreiðumar úti í Framhald á 13. síðu. « ið að leita kauptilboða í þá tvo togara útgerðartnnar, sem reknir hafa verið með mestum halla und anfarið. Björgvin Guðmundsson sagðí, að heimildin til að leita kauptilboða í togarana Þorstein Ingólfsson og Skúla Magnússon gæti boðað sam Aðgerðir SAS gegn Finnair gagnrýndar Stokkhólnuir, 4. marz (NTB). AFTONBLADETí málgagn jafaa* armanna í Svíþjóð, gagnrýnir SAS harðlegu í dag og sakar félajdð um að hafa komið því til leiðar að finnska flugfél'agið Finnatr hafl arðið að leggja niður flug- ferðlr millí Gautaborgar og loa don. J Finnair hóf þessar ferðir, eftór að SAS hafði lagt þær niður, þar ‘■em rekstuþshailli var á þeim. Með góðri aðstoð b’-ezka flugfél- agsins BEA hefur SAS fyrst tek izt að koma því svo fyrir, að Finn air fái áætlunarferðirnar þá daga sem minnst er um farþega, og síðan bannað þeim að taka far- þega í Gautaborg. Blaðið getur þess, að þetta minni sterklega á aðgerðimar gegn Loftleiðum 1 haust. en bætir bví við, að þaer aðferðir hafi s>ður en svo borið tilætlaðan árangur. í niðurlagi greinarinnar segir svo; „SAS heldur áfram að standa vörð um frelsi háloftanna. Ea félagið virist túlka það jen frelsi frá erfiðum keppinantum'*. Sprenging í Louisiana New Orleans 4. marz (NTB-Reuter) 17 manns létust, þegar háþrýstl gasleiðsla “prakk í dag í námunda við Natchitoches í Lousiana. Níu þeirra sem fórust voru böm. Sjö manns slösuðust og voru flutt á sjúkrahús. Vonað er að ekkert þeirra sé í líshættu. Síðast þegar til fréttist var ókunnugt um orsakir slyssins, en lögreglan vann að rannsókn þess. drátt og jafnvel virzt það að hér væri um að ræða fyrsta skrefið til að leggja útgerðina niður. Sva væri þó ekki. Það hefði komið skýrt fram hjá framkvæmdastjór um BÚR, að þetta væri oinmitt ráðstöfun til að gera það kleyffc að halda reksrinum áfram. — Ég teldi ekki rétt að leggj- ast gegn þessu, sagði Biðrgvin, en legg áherzlu á, að útgerðin fái að kaupa og reka nýtizku fiski- báta, Hann minnti á, að Bæjarút- gerðin hefði haft mjög mikla þýð Framhald á 13. síðu. I Sovéther beitt gegn Asíu-stúdentum SJÁ BLS. 3 i! ! ► BÆJARUTGERDIN fái AÐ KAUPA FISKIBÁTA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.