Alþýðublaðið - 05.03.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 05.03.1965, Blaðsíða 14
Hvít lygí «r l>að sem maffur segir, þegar manni dettur ekkert betra í hug....... lf im J rIL HAMINGJU MFf) DAGININ I blaffinu i gær er birt frétt j (um byggingu lieimilis fyrir van 1 gefin börn. Stendur þar að heim ilið sé fyrir vangæf börn, en á aff sjálfsögffu aff vera vangefin börn. Kvenfélag Óháða safnaffarins, fjölmennið í Kirkjubæ á aðalfund félagsins á mánudagskvöldið kl. 8-30, á eftir verður kaffidrykkja Og frá Ásfríður Ásgrímsdóttir sýn ir kvikmyndi frá Marokkó og Havi'ai. UJngmennafélagið Víkverji Rvík Sunnudaginn þann 7. marz ji.k. verður haldin fundur í Ungmenna félaginu Víkverja. Fundurinn verður haldinn að Freyjugötu 27 Nýlega voru gefin saman í Nes kirkju af séra Jóni Thorarensen ungfrú Elín Þórðardóttir og Þor valdur Kristjánsson, Hringbraut 77- — (Studio Guðmundar Garða stræti.) 1. marz voru gefin saman í hjóna band í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Guðríð- ur Eygló Þórðardóttir og Guð- mundur Brynjar Guðnason. Heim ili þeirra er að Gullteig 4- (Studio Guðmundar.) og hefst kl- 3 e.h, Dagskrá fundarins: 1. Skýrt frá sörfum félagsstjórn ar. 2- Merki félagsins (tillaga Skúla Nordahl, arkitekts). 3- Opnun skrifstofu. 4. Sýnd kvikmynd frá síðasta landsmóti U.M.F.Í. að Laugum- 5. Kosning starfsnefndar 7.00 12.00 13.15 13.30 14.40 15.00 16.00 17.00 17.40 18.00 18.20 18.30 18.50 19.30 20.00 20.30 Föstudagur 5. marz Morgunútvarp. Hádegisútvarp. Lesin dagskrá næstu viku. „Við vinnuna": Tónleikar. „Við, sem heima sitjum“: Árni Tryggvason les söguna „Það er gaman að lifa“ eftir Finn Söeborg í þýðingu Áslaug- ar Árnadóttur (13) — sögulok. Miðdegisútvarp: Fréttir. — Tilkynningar. — íslenzk lög og klassísk tónlist. Síðdegisútvarp: Veðurfregnir. — Létt músik. Fréttir. — Endurtekið tónlistarefni. Framburðarkennsla í esperanto og spænsku. Sögur frá ýmsum löndum, þáttur fyrir börn og unglinga í umsjá Alans Bouchers. Sverrir Hólmarsson les þýðingu sína á sögunnl „Prins inn frá Wales og hundurinn hans“. Veðurfregnir. Þingfréttir. — Tónleikar. Tilkynningar. Fréttir. Efst á baugi. Björgvin Guðmundsson og Tómas Karlsson tala um erlend málefni. Siðir og samtíð. Jóhann Hannesson prófessor talar um arfinn Eldgosahætta á Reykjanesi. ís fyrir NorSan. Úr jarðar-iðrunum flætt geta hraunstraumar heitir, sem hugsanlegt er, að Reykjanesinu grandi. Svo fólkið hugði á flutning í betri sveitir, — en fjandinn er líka að verki á Norðurlandi. Kankvís. OFURLÍTIÐ MINNISBLAÐ frá ísrael. 20.45 Raddi-r lækna. Ólafur Björnsson talar um lieilbrigðisþjón- ustu í sveitum. 21.10 Kórsöngur: Liljukórinn syngur úr „Ljóðum og lögum“. Söngstjóri: Jón Ásgeirsson. 21.30 Útvarpssagan: „Hrafnhetta" eftir Guðmund Daníelsson. Höfundur les (15). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Lestur Passíusálma. Séra Erlendur Sigmundsson les sautjánda sálm. 22.20 Vekjari Vesturlanda. Grétar Fells flytur erindi. 22.45 Næturhljómleikar: Síðari hluti tónieika Sinfóníuhljómsveitar ís- lands frá kvöldinu áður. Hljómsveitarstjóri: Dr. Róbert Abraham Ottósson. Sinfónía nr. 8 í h-moll, „Ófullgerða hljóm- kviðan“ eftir Schubert. 23.15 Dagskrárlok. Klukkan 22.20 í kvöld að loknum lestri frétta og passíusátma flytur Grétar Fells, rithöfundur, erindi. Erindi sitt nefnir hann; Vekjari Vestur landa. ★ Bifanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Sími: 24361- Vakt allan sólarhringinn. ★ Næturlæknir í Keflavlk frá 1/3 — 8/3 er Arinbjöm Ólafs- son sími 1840. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9-15 — 8 Laugar- daga frá kl. 9.15 — 4, helgidaga frá kl. 1 — 4. ★ Næturvörður er í Laugavegs apóteki vikuna 27/2 — 6/3. ★ Nætur- og hetgidagavarzla lækna x Hafnarfirði: . Aðfara- nótt 4. Jósef Ólafsson s- 51830. Aðfaranótt 5. Kristján Jóhannes son s- 50056. Aðfaranótt 6. Ólafur Einarsson s. 50952 ★ Slysavarðstoían í Heilsuvernd arstöðinni. Opin ailan sólarhring ixm. Sími: 21230. Sumarstarfsemi American Field service- Starfsemi American Field service er m.a. fólgin í því að und irbúa tveggja mánaða sumardvöl bandarLkra unglinga hjá íslenzk um fjölskyldum. í sambandi við val á fjölskyldum er mjög æskilegt, að á heimilinu sé unglingur á aldrinum 16-18 ára og einn fjölskyldumeðlimur hafi nokkra enskukunnáttu. Þær f jölskyldur, er áhuga hefðu á að taka á móti bandarískri stúlku eða pilti næstkomandi sumar, eru vinsamlegast beðnar að leita upp lýsinga í síma 18995 eða 33514 dag lega kl. 15-19. Ráðleggingarstóð um fjölskyldu áætlanir og hjúskaparvandamál, Lindargötu 9, önnur hæð. Viðtals tími læknis: mánudaga kl. 4—5. Viðtalstími prests: þriðjudaga og föstudaga kl. 4—5. Frá Guðspekifélaginu: Baldurs- fundur í kvöld kl. 20.30. Fundar- efni: Tvö stutt erindi: „Elskan er sterk eins og dauðinn", frú Sigur vedg Guðmundsdóttir flytur og „Máttur orðsins", Guðjón B- Bald vinsson flytur. Hljómlist. Kaffi veitingar Gestir velkomnir. Bokasafn Meltjarnarness er opið mánudaga kl. 17,15—19 og 20—22, ■niðvikudaga kl. 17,15—19 og fostu laga kl. 17.15—19 og 20—22. „Athyglisvert Ieikrit, þótt flutningur þess tæki ekki nema 50 mínútur. Raunar héldu persónurnar áfram aff „troða upp“ í heilabúi manna alllengi á eftir svo að þaff mætti kannski segja, að þetta hafi verið svona tveggja tíma stykki. • . Útvarpsgagnrýni í Moggan fl Suðvestan kaldi, slydda með köflum eða kalsa rigning. Hiti rétt ofan við frostmark. í gær var hægviðri sunnan lands og vestan, hvasst fyrir norðan og él. í Reykjavík var sunnan gola, al- skýjað, 1. stigs hiti. at Hktjur eru þcir, sem brosa, þegar illa gengur — hjá náunganum. . . • _____

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.