Alþýðublaðið - 05.03.1965, Blaðsíða 10
Tízkugagnrýni
Frh. af 6. síðn.
sfi'gvél, ekki vegna eftirspurnar,
heldur vegna fegurðar, og „rúss-
nesk stígvél“ hefðu sigrað heim-
inn.
Það hefði svo farið að þegar
þessi tízkuhugmynd barst loks aft-
ur til Sovétrikjanna eftir nokkur
ár, hefði hún komið þangað í formi
jpgóslavneskrar og enskrar fram-
l|piðslu. Hún bætti því við, að fóðr-
aöir, hálfháir kuldaskór, sem sovét
konur hefðu notað og kostuðu 12
til 29 rúblur, hrúguðust nú upp í
búðum á útsöluverði, en innfluttu
stígvélin, sem kostuðu 40 til 60
rúblur, væri aðeins hægt að fá
fyrir kunningsskap eða eftir lang-
ar stöður í biðröðum.
Vizkan og
Framhald af 7. sfðu
i íni og formi virðist mér hún
3 telzt í ætt við Orðskviði Bibl-
^unnar, Hávamál og annan heil-
i æðakveðskap mannkyni til leið
i agnar og blessunar. Liggur í aug
' un uppi a-ð talsmenn atómkveð-
i kapar og andlegs tómleika muni
3ítt hrifnir af slíkri framleiðslu,
1 >nda dreg ég í efa. að Ólafur telji
»að ekki fy(rir neðan sína virð-
ngu að lesa Biblíung og önnur
i fgild rit fortíðarinnar. Þótti hon
'un t.d. hlýða í þessarí sunnudags
: írédikan að .senda Björnsetjeme
3 il'áxnson smásendingu- Er hann
'afalaust einn í hópi fordæmdra-
Carl Marx sagði að trúarbrögðin
ræri ópíum fyrtr fólkið. Ólafur
iefur breytt þessu vígorði hins
m 5. marz 1965 - ALÞÝÐUBIAÐIÐ
þýzka júða á þessa leið: Viskuna
ber að varast. .
Fyrir nokkrum dögum átti ég
tal við aldurhniginn A-lþýðuflokks
mann hér í Keflavík. Talið barst
að Alþýðublaðinu. Man ég að hin |
um sjálfmenntaða verkamanni tók I
sárt að sjá málgagn sitt fleytifullt
dag eftir dag með atomtrúboði.
Að endingu vil ég tilfæra orð ann
ars gamals Alþýðufjokksmanns um
ljóðabók Gunnars( ef það yrði rit
stjórum blaðsins nc&kur bend-
ing. Ilefuír Guðmundur Hagalin,
einn okkar heiðarlegasti og fjöl-
menntaðasti ritdómari, talið Radd
ir Morgunsins til merkisrita-
Hilmar Jónsson.
KAPELLA
Frfa. af 6. sfðn.
dósent við Zadarháskóla, lýsir enn
fremur „hve lífshættulegt er að
vera á kvöldin einn á götum
Moskva”, hinum ^hundleiðinlegu
sovézku dagblöðum, hinum „ó-
svifnu þjónum á veitingastöðum í
Moskva", og þeirri staðreynd, að
par af skóm í Moskva er dýrara
en ljósmyndavélar. Og hann skýr
ir frá dæmum um þann mótstöðu-
anda, sem riki meðal stúdenta við
Moskvuháskóla, sem „opinberlega
syngi fangabúðasöngva í ögrunar-
skyni“.
James Bondar
Frh. af 6. síðu.
mjög oft að dvelja einir í sendi-
ráðsbyggingunum um helgar og á
frídögum.
— Og það eru einmitt þessir
menn^ segir vararitari sambands
opinberra starfsmanna, Leslie
Moody, sem fyrst og fremst verða
fyrir árásum, eru tældir út í að-
stæður, sem túlka má þeim í
óhag, eru gefnir deyfandi drykk-
ir og verða fyrir athygli forfær-
andi kvenna, senda af erlendum
ríkjum . . . Með öðrum orðum:
Þelr verða fyrir öllum þeim hætt
um, sem James Bond verður fyr-
ir, en án þess að njóta þess per-
sónulega ávinnings, sem ein-
kennir söguhetjuna.
Nú mun ætlunin að reyna að fá
þetta lagfært. James Bondar dag-
lega lífsins eiga mikið á hættu,
en fyrir alltof lítil laun.
SJÓNVARP
Framh. af 5. síðu
kaþólskur og fjórir kalvinist-
ískir.
„Raþólski þjóðarflokkurinn"
er stærsti stjórnmálaflokkurinn
og hefur 50 fulltrúa í neðri deild
inni. Næst stærsti flokkurinn er
hinn sósíaldemókratíski Verka-
mannaflokkur, sem nú hefur 43
þingsæti-
Þrír meðalstóru flokkarnir eru
„Frjálslyndi” íhaldsflokkurinn
sem hefur ,7.6 þingsæti^ og hinir
tveir kalvínistísku flokkar, „And-
byltingarflokkurinn” og „Kristi-
lega bandalagið", sem er ekki
eins íhaldssamur. Þessir flokkar
hafa 13 þingsæti hvor.
Af smáflokkurnum fimm( sem
eru í stjórnarandstöðu og hafa
alls 15 þingsæti, eru þrír þeirra
lengst til hægri og tveir lengst
til vinstri — kommúni'-tar og
Friðarsinnaði sósíalistaflokkur-
inn. Þeir hafa 4 þingsæti hvor.
Það hefur sýnt sig í Hoilandi,
ekki síður en annars staðar, að
sjónvarpið getur orðið mikið
hitamál, einnig i stjórnmálum.
í Hollandi er sagt, að erfiðara
getl reynzt að mynda n-éí">
stióm veena þess að það var sjón
vamsmálið, sem olli siómar-
kreppunni en ekki „venjulegt“
deilumál.
fram að styrjöldinni lokinni,
báru Gestapoforingjamir það
fyrir rétti lað Reinhardt hafi
borið ábyrgðina á hinn svokall
aðri ,,0161113^1111118«“. En hún
var i því fólgin, að jafnskjótt
og andspyrnuhreyfingin drap ein
hvem Þjóðverja, fór Gestapo á
stúfana og drap einhvem hátt-
settan og velmetinn Norðmann.
Drammens Tidene fullyrða, að
yfir 80 manns hafi verið drepn
ir á þennan hátt.
Langur tími mun líða, þangað
til unnt verður að hefja rétt
arhöldin gegn Reinhardt, en vest
ur-þýzka stjórnin hefur ákveðið
að hraða undirbúningi þeirra svo
sem unnt er og nú auglýsir hún
eftir vitnum gegn Reinhardt. Og
það er enginn vafi á því að marg
ir Norðmenn gefa sig fram.
SMDBSTÖÐIK
Saztúní 4 - Símí 16-2-27
tr mmtaar Qjótt « réL
Orlofsheimili ASÍ
Framhald af síðu 7.
Hætta á að trygging sú, er
sett var vegna verksins
fullnægi ekki kröfu ASÍ,
Hér er ekki rétt með farið, og
fær su ástæða ASÍ ekki staðizt.
Að lokum þetta:
Það er staðfest af forseta ASÍ
sbr. grein Morgunblaðsins 27.
febr. s.l, að hann sjái ekki á-
stæðu til þess, að ASÍ væri neitt
að flýta sér að hefja fram-
kvæmdir á nýjan leik. Af hverju
var ASÍ þá að taka verkið af
Snæfelli h. f.? Það þyrfti ASÍ
að skýra betur.
Það liggur sannarlega fyrir, að
Snæfell h. f. hefur þegar lagt í
verkið mikið fé umfram móttek-
ið frá ASÍ, enda eru húsin að
allra dóma vel byggð, mikils-
virði og hin vistlegustu. En yrðu
Verðlaun:
pyilir leikskóla samtals
er skiptast þannig: 1.
ekki verkamenn, sem í þessum
húsum kunna að búa í framtíð-
inni ánægðari með að dvelja
þar, ef lægi fyrir, að þeir hefðu
greitt fyrir þau að fullu, þ. e.
a.s. hið raunverulega verðmæti
þeirra. Ég er viss um, að verka
mönnum þætti það ekki fullkom-
in hvíld í að dvelja í húsum á
komandi árum, ef þeir vissu að
þau hefðu ko tað lítið verktaka
félag eignir og æru.
Byggingarfélagið Snæfell h.f.
Bóas Emilsson.
Póssningarsandur
Heimkeyrður pússningarsandur
og vikursandur. sigtaður eða
ósigtaður við húsdyrnar eða
kominn upp á hvaða hæð sem
er, eftir óskum kaupenda.
SANDSALAN sf. við Elliðavog.
Simi 41920.
kr. 60.000,00
verðl. kr. 30.000,00
— — 20.000,00
— — 10.000,00
2.
3.
Auk þess er dómnefnd heimilt að kaupa til-
lögur fyrir allt að kr 15.000,00.
Fyrir dagheimili samtals kr. 100.000,00
er skiptast þannig: 1. verðl. kr. 50.000,00
2. — — 30.000,00
3. — — 20.000,00
Auk þess er dómnefnd heimilt að kaupa til-
lögur fyrir allt að kr. 20.000,00.
Skila skal tillögum til trúnaðarmanns dómnefnd-
ar í síðasta lagi þriðjudaginn 20. apríl 1965 kl. 18.
Fyrirspumir em leyfðar til 8. marz nk.
ÐÓMNEFND.
SENDISVEINN
óskast. — Vinnutími fyrir hádegi
Alþýðublaölö Sfml 14 900
- SamkeppnS -
Borgarsíjóm Reykjavíkur efnir til ssmkeppni
meðal arkitekta um byggingar fyrir leikskóla og
dagheimili.
Samkeppnisgögn eru afhent af trúnaðarmanni
dómnefndar, Ólafi Jenssyni, Byggingaþjónustu
A.í. Laugavegi 26, gegn kr. 300,00 skilatryggingu,