Alþýðublaðið - 21.03.1965, Síða 14

Alþýðublaðið - 21.03.1965, Síða 14
Varkárni er |>að að vita hve lang-t maður geti gengið of langt . . . MESSUR NESKIRKJA. Messa kl. H. Sr. Jón Thorar- ensen. — Barnasamkoma kl. 10. Messa kl. 2. Sr. Frank M. Hall- .dórsson. t. DÓMKIRKJAN. * Messa kl. 11. Sr. Óskar J. Þor- láksson. Barnasamkoma kl. 11 að Fríkirkjuvegi 11. Sr. Hjalti Guð- mundsson. MK 2 FRIKIRKJAN I REYKJAVIK. Messa kl. 2. Sr. Jakob Einars- son, fyrrum prófastur messar. Sr. Þorsteinn Björnsson. HAIXGRÍMSKIRKJA. Barnaguðsþjónusta kl. 10. Messa kl. 11. Sr. Sigurjón Þ. Árnason. HÁTEIGSPRESTAKALL. Barnasamkoma í hátíðarsal Sjó- mannaskólans kl. 10. Sr. Jón Þor- varðsson. Messa kl. 11. (Ath. breyttan messutíma). Sr. Arngrím- ur Jónsson. GRENSÁSPRESTAKALL. Breiðagerðisskóli. Bamasam- koma kl. 10,30. Messa kl. 2. — Sr. Felix Ólafsson. BÚSTASAPRESTAKALL. Barnasamkoma í Réttarholts- skóla kl. 10,30 og í Félagsheimili Fáks kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Sr. Ólafur Skúlason. LAUGARNESKIRKJA. Messa kl. 2. Altarisganga. — Barnaguðsþjónusta kl. 10,15. Um kvöldið kl. 8,30: Æskulýðssam- koma KFUM og K í kirkjunni. Sr. Garðar Svavarsson. ÁSPRESTAKALL. Barnasamkoma kl. 10 árd. í Laugarássbíói. Messan í Laugar- nesskirkju fellur niður vegna hér- aðsfundar. Sr. Grímur Grímsson. L AN GHOLTSPRESTAK ALL. Barnaguðsþjónusta kl. 10,30. Messa kl. 2. Sr. Árelíus Níelsson. FRÍKIRKJAN í HAFNARFIRÐI. Messa kl. 2. Aðalsafnaðarfundur éftir messu. Sr. Kristinn Stefáns son. BESSASTAÐAKIRKJA. Messa kl. 2 e. h. Sr, Garðar Þorsteinsson, 8.30 6.55 9.10 6.20 11.00 12.15 13.10 14.20 15.30 16.00 17.30 Sunnudagur 21. marz Létt morgunlög. Fréttir. — Útdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna Veðurfregnir. Morguntónleikar: Tónlist eftir tónskáld okk- ar aldar. Messa í hátíðarsal Sjómannaskólans. Prestur: Séra Arngrímpr Jónsson. Organleikari: Gunnar Sigurðsson. Hádegisútvarp. Erindaflokkur um fjölskyldu- og hjúskapar- mál. Hannes Jónsson félagsfræðingur flytur sjöunda erindið og hið síðasta: Hamingjan og hjónalífið. Miðdegistónleikar. Kaffitíminn: Hafliði Jónsson leikur á píanó. Veðurfregnir. Endurtekið efni eftir verðlaunaþega Norður- landaráðs: , a. Andrés Björnsson les kvæði eftir William Heinesen. þýdd af Hannesi Péturssyni, og Gísli Halldórsson ljóð eftir Olof Lager- crantz, í þýðingu Jóns úr Vör. (Áður út- varpað 20. f. m.). b. Thor Vilhjálmsson kynnir óperuna „An- iara“ eftir Karl-Birger Blomdahl, sem Werner Janssen stjórnar flutningi á. (Áður útvarpað 19. f. m.). Barnatími: Anna Snorradóttir stjórnar. a. „Segðu mér söguna aftur“: Gömul ævin- týri endursögð fyrir yngstu hlustendurna, b. Framhaldsleikritið: „Dularfulli húsbrun- inn“ eftir Enid Blyton og Önnu Snorra- dóttur; 4. kafli: Leitað að Hórasi Peeks. Leikstjóri: Valdimar Lárusson. c. Framhaldssagan „Kofi Tómasar frænda“, eftir Harriet Beecher Stove, þýdd af Arn- heiði Sigurðardóttur (19). 18.20 18.30 19.05 19.30 20.00 20.30 21.00 22.00 22.10 22.25 23.30 Veðurfregnir. Frægir söngvarar: Amelita Galli-Curci syng- ur. Tilkynningar. Fréttir. Hungurvikan 1902. Steinþór Þórðarson bóndi á Hala í Suðursveit segir Stefáni Jónssyni frá vorinu, sem Þór- bergur Þórðarson fermdist. Gestur í útvarpssal: Gríska söngkonan Yan- nula Pappas syngur grísk og spænsk lög við undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur. a. Tvö lög eftir Manolis Kalomiris: „Dærai- saga“ og „Eg græt, ef þú kvelur mig“. b. Tvö lög eftir Petro Betridxs: „Vögguljóð" og „Geislinn“. c. „Morgunsöngur frá Krít“ eftir Nikolas Xantopoulos. d. Tvö lög eftir Joachin Rodrigo: „Hjarð- sveinninn" og „Söngur skipsdrengsins". a. „Söngur við vöggu negrabarns" eftir Xavier Montsalvatge. f. „Eins og spákona" eftir Jesus Guridi. „Hvað er svo glatt?“ Kvöldstund með Tage Ammendrup. Fréttir og veðurfregnir. íþróttaspjall. Sigurður Sigurðsson flytur. Danslög: Heiðar Ástvaldsson danskennari vel- ur þau. Dagskrárlok. Göngutúr í himingeimnum Flest er á undan öðru austur í Rússíá. Á gandreið um víðan geiminn geysast þeir til og frá. Einn var þó öðrum meiri, upp í loft þegar fór. — Fulltrúa komma fríðum fagnaði himnakór. Gekk hann í lausu lofti um Ijósvakans v»ðan geim. Fortakslaust fyrsti engill fæddur í þessum heim. KANKVÍS. ■ VA' * /• Hungurvikan 1902 heit ir dagskrárliður, sem hefst kl. 20. Þá segir Steinþór Þórðarson bóndi á Hala í Suður- sveit Stefáni Jónssyni frá vorinu, sem Þór- bergur Þórðarson fermdist. Reykvíkingafélagið, heldur spila kvöld og happdrætti að Hótél Borg miðvikudaginn 24 marz kl. 20.30. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Frá Kvenfélagi Laugarnessókn ar. Félagskonur munið saumafund inn í Kirkjusalnum mánudiaginn 22. marz kl. 9. Stjórnin. Langholtssöfnuður. Síðasta kynn ingar og spilakvöld vetrarins verð ur í Safnaðarhelmilinu sunnudag inn 21. þ.m. kl. 8.30. Stjórnin. Bessastaðasókn. Aðalsafnaðar- fundur í Bessastaðakirkju Þriðju dagskvöld 23. marz kl. 8. Sóknarnefndin. Bræðrafélag Bústaðarsóknar. fundur í Réttarholtsskóla mánu- dagskvöld kl. 8.30. Stjómin. Frá Guðspekifélaginu. Guðspeki stúka Hafnarfjarðar geng-t fyrir fræðslu og kynnisfundi sunnudag inn 21. marz kl. 8.30 s-d. í Alþvðu húsinu. Deildarforseti, Sigvalldi Hjálmarsson flytur erindi og sýn ir skuggamyndir frá Indlandsför sinni. Kaffidrykkja. Allir velkomn ir. Ráðleggingarstöð um fjölskyldu áætlanir og hjúskaparvandamál,; Lindargötu 9, önnur hæð. Viðtals ■ timi læknis: mánudaga kl. 4—5. Viðtalstimi prests: þriðjudaga og föstudaga kl. 4—5. Barmavemdarfélag Reykjavlkur heldur aðalfund næsta mánudags kvöld, 22. marz kl. 8.30 í Tjarn arbúð uppi. Félagar hvattir til að fjölmenna, og taka með sér gesti. Stjórnin. ★ Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Síini: 24361- Vakt allan sólarhringinn. Nýlega gerðust þær sveiflur innan lögregluliðs bæjarins, að tveir lögregluþjónar vom slegnir til riddara og skipað- ir varðstjórar . . . Akranesfrétt frá Oddi. Hægviðri og skýjað. I gær var suðvestan gola, kaldi, víða slydda. í Reykjavík var suðvestan gola og léttskýjað. Hiti tvö stig. I ■*-*-y*A . Það er tvennt, sem hindrar það, að ég geti dansað vel. Það eru fæturnir ... 14 .21. marz 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.