Alþýðublaðið - 21.03.1965, Síða 8

Alþýðublaðið - 21.03.1965, Síða 8
Það var heldur ekki fyrr en með lestri Bellum Gallicum, að nem- andinn fór að skynja rómverska háttu, rómverska og latneska menningu, enda þótt hann fyndi aðeins smjörþefinn af henni. í rómversku veldi bar Caesar hæst. Caesar var af mjög göfugu bergi brotinn, rakti ættir sínar til Júl- íusar Ascaníusar, sonar Aenesar, sonar Venusar, dóttur Júpíters. (Þessi ættartala minnir óneitan- lega talsvert á Ynglingatal). Móð- tungu og mælskulist og var kenn- ari hans Galli — og hafa sumir sagnfræðingar fært líkur fyrir því, að þá þegar hafi hann búið sig undir mestu landvinninga ævi sinnar. Pilturinn tók skjótum fram förum í ræðulist og hamaðist við ritstörf á unga aldri. Hann var gerður aðstoðarforingi Marcusar Thermusar og má segja, að það hafi verið hans fyrsti frami. Og þegar hann kom heim úr stríð- inu, þá gekk hann að eiga Cas- við, að hann væri sjálfur orðinn þátttakandi. Og hann leggur að velli sjálfan Aristovistus — síðar berst hann við Vincetorix, les- andinn er hundraðshöfðingi, stýr- ir liði sínu af dirfsku og kænsku, hopar hvergi á hæli. En að kveldi sezt hann að eldi og leggur á ráðin um baráttu næsta dags. Það var ekki fyrr en kennarinn kallaði upp nafn hans, að hann vaknaði til vitundar um að enn var hann aðeins þræll. Nemandinn hugsaði sjaldnast um manngildi Caesars á þessum árum; honum var nóg um sinn að leita uppi ablatívus instrumenti og leggja gagnorðan textann út á íslenzka tungu, en um leið þjálf- aðist hann í röklegum þanka- gangi, greindi í heiðríkju latnesks máls, þótt annað veifið brygði hann fyrir sig í hálfkæringi vísu Jóns biskups Arasonar: Latína er list mæt. Hann gerðist málsvari þessarar dauðu tungu; hann fann að ís- lenzk fræði höfðu á stundum haft með henni. Hann tók jafnvel upp hanzkann fyrir hana á málfund- um, þegar húmorlausir stærð- fræðideildarmenn töldu, að með kennslu hennar væri verið að efla útlient grín í landinu. Hlutverk sögunnar var, eins og það er, að opna manninum sýn imi í sína eigin veröld; rómversk saga er líka saga vor. Hún er upphaf vestrænnar menningar. Enn í dag eru verk Júh'usar Caesars lesin spjaldanna á miííi og þá einkum bók hans um Gallastríðið, Bellum Galli- cum. Enn í dag er þessi maður, sem varð einvaldur Rómaveldis um skeið, umdeildur meðal sagnfræðinga og enn er hann skáldum viðfangsefni. ir Caesar hét Árelía og var ráð- sett kona. Þau áttu heima í Súb- úru, alræmdu borgarhverfi, þar sem vændishús voru á hverju horni. Caesar mun vera fæddur árið 100 f. Kr. og er svo sagt, að hann hafi verið tekinn með holskurði, sem ber nafn hans í dag. Það mun þó vera á mis- skilningi reist, því að þetta nafn hafði lengi gengið í ættinni. Suetónius segir svo á einum stað um Caesar: „Caesar þessi var furðulega námfús og góður læri- sveinn". Sveinninn nam líka gríska sútíu að vilja föður síns. Skömmu síðar lézt faðir hans og þá var Caesar elcki lengi að láta hana eina og kvæntist þess í stað Cornelíu, dóttur Cinnu þess, sem tók við stjórn byltingarinnar úr höndum Maríusar. En þegar Súlla kom til valda, skipaði hann Caesar að skilja við Cornelíu. Caesar neitaði, og gerði Súlla þá upptæk- an föðurarf hans og heimanfylgju Cornelíu, en setti nafn hans á dauðaskrá. W. Durant segir svo um Caes- ar: „Vér verðum að ætla að Caes- Rómverskur vegur grafinn upp nálægt Róm. part- ( og Cicero, og þekkti ekki Cicero þrjá til fulls fyrr en hann kynntist hon- nánar prentverkinu og mannaði egar sig upp í að lesa gamlar grein- I er ar eftir Jónas frá Hriflu. höf- Svo grillti unglingurinn hina II er rómversku göfgi og fór ekki var- 'rstu hluta af hinni hellensku dýrð. — þá Hann fékk þá að vita, að Caesar ð — var jafn mikillar ættar sem nátt- úru og þá skildi hann það sem i við forðum var ákveðið um Júlíus: riga- Omnium mulierum vir et omn- ijálf- ium virorum mulier. Þó hryllti torg. unglinginn við síðari helmingi aðað málsgreinarinnar, honum fannst r og eins og fornum íslendingum ergi >kor- vera viðurstyggilegast allra lasta. eitt Þetta var á þeim árum sem það komst í tízku meðal ungmenna að par- sitja að teiti. Og hinir verðandi ngn- menntamenn voru engir eftirbátar ædd- annarra. Þá var sungið við raust: HI Ilil! * íísiSlSIW ' •■••..• • •. • / ; ''ljff WMSMm 8118111 ••ý. • -■&. HP s ■ I. • //////■_■:;:•:•,■:■/<•.•:• ■•;•:' •>.•• ■ tmmsMm Quicumque vult esse frater, Bibat semel, bis, ter, quater; Bibat semel et secundo Donec nihil sit in fundo. I *"?«SKSSS > '-• s • . c.... . . ?m:mm mmm'": : ■,•'■,:•'■•.• I ■ :,:■■■ : ' ' ■■ ■ Svo digrir gerðust unglingar þessir, að þeir sungu vísuna und- ir íslenzku rímnalagi og sögðu þeim sem ekki skildu textann að þetta væri sálmurinn um blóm- ið Bibo. Þessi skæruhernaður hafði lít- il áhrif á Bellum Gallicum; hug- ur lesandans varð bara skarpari. Dínu fyrir línu þumlungaðist orrustan. Stundum var ekki laust ’WM Rómverski Hundraðshöfðingi. s 21; marr.1965 (— ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.