Alþýðublaðið - 21.03.1965, Síða 2

Alþýðublaðið - 21.03.1965, Síða 2
■Itttjörar: Gylfl Gröndal (6b.) og BenedlKt GröndaL — Rltstjörnarfull- "Tttl : Elöur Guönason. — s>mar: 14X00-14803 — Áugiyslngasiml: 14808. Utgefand*: AlÞýauflokkurinn ABsetur: AlþýauhusiB viB Hverflsgötu, ReykjavlK. — Prentsmiöja AlþýBu- ttiaösms. — Askrlftargjald kr. 80.00. — 1 lausasölu kr. 5.00 elntakiö Áburðarverksmiðjcm 3>VÍ var haldið fram í forystugrein Vísis fyrir nokkrum dögum, að Áburðarverksmiðjan væri sér- stakt þjónustufyrirtæki, á borð við rafmagnsveit- ur, Sementsverksmiðju og Landssíma, og því sé eðlilegt, að hún verði ríkisfyrirtæki að fullu. Er með þessari fullyrðingu reynt að breiða yfir mis- mun á málflutningi ritstjóra Vísis, sem hampar einkarekstri og því, sem landbúnaðarmálaráðherra segir, að sjálfsagt sé að verksmiðjan verði að fullu eign ríkisins. Áburðarverksmiðjan og Sementsverksmiðjan eru síður en svo sérstök þjónustufyrirtæki, frekar en önnur íyrirtæki, sem framleiða fyrir innlendan - markað Hins vegar er Áburðarverksmiðjan eitt af fáum stórfyrirtækjum okkar, og ein á sínu sviði og því sjálfsagt og eðlilegt að hún sé eign ríkisins. i. Tilgangslaust er að nefna tölur um hlutafjár- eign og verðmæti verksmiðjunnar í sömu andrá, því það er tvennt ólíkt. Einkaaðilar eiga talsvert í hlutafélagi verksmiðjunnar, og er hlutafjáreign- in alls ekki í samræmi við núverandi verðmæti verksmið j unnar. Ef ríkið ætlar að kaupa hluti einstaklinga og Sambands íslenzkra samvinnufélaga, sem einnig á allverulegan hlut í Áburðarverksmiðjunni, hlýt- •ur óhjákvæmilega að vakna sú spurning, hvort hlutabréfin verði keypt á nafnverði að viðbættum hæfilegum vöxtum, eða hvort miðað verður við ; það verð, sem verksmiðjan mundi kosta í dág. Styrr hefur staðið um, hvort hlutafélagið, sem sett var á laggirnar við stofnun verksmiðjunnar, sé eignarhlutaféiag eða aðeins rekstursfélag. Að sjálfsögðu veltur mikið á, hvor skýringin verður ofan á, og kemur að líkindum til kasta dómstól- anna að skera úr um það, ef ákveðið verður að ' verksmiðjan verði ríkisfyrirtæki að fullu. Skipulagning • MORGUNBLAÐIÐ beinir þeirri spurningu til Alþýðublaðsins, hvaða breytingu í framleiðsluhátt- um landbúnaðarins blaðið eigi við, þegar í for- ustugrein var vikið að því, að spara mætti á liðn- um „útflutningsuppbætur vegna landbúnaðarfram- leiðslu“, rem nú nemur 180 milljónum króna. Þessu er auðsvarað. Til dæmis mætti skipu- leggja byggingu mjólkurbúa og framleiðsluaukn- ingu mjólkur þannig, að hún haldist í hendur við fólksf jölgan innanlands. Mætti vafalaust með þessu spara mikið fé og losna um leið við að greiða milljónir með útfluttu mjólkurdufti. Þetta hefur ekki verið gert, en þyrfti að gera. mV'X '-v. - :' ■■•- ; 2 ,21. marz 1965 - AU>.Ýf)UBLAÐIÐ M.s. GULLFOSS - sumaráætlun 1965 Frá Kaupmannahöfn Frá Lcith Tii Reykjavikur 8/5 22/5 5/6 19/6 3/7 17/7 31/7 14/8 28/8 11/9 25/9 10/5 24/5 7/6 21/6 5/7 19/7 2/8 16/8 30/8 13/9 2/79 13/5 27/5 10/6 24/6 8/7 22/7 5/8 19/8 2/9 16/9 30/9 Frá Reykjavík Frá Leith Til kaupmannahafnar 17/4 15/5 29/5 12/6 26/6 10/7 24/7 7/8 21/8 4/9 18/9 2/10 — 18/5 1/6 15/6 29/6 13/7 27/7 10/8 24/8 7/9 21/9 5/10 22/4 20/5 3/6 17/6 1/7 15/7 29/7 12/8 26/8 9/9 23/9 7/10 - DRAGIÐ EKKÍ AÐ TRYGGJA YÐUR FARMIÐA H.f. Eimskipafélag íslands FARÞEGADEILD — Sími 21460 Lágmarksverð á fersksíld ákveöið Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávar- útvegsins úrskurðaði á fundi í gær eftirfarandi lágmarksverð á fersksíld veiddri við Suður- og Starfsfræðslu- dagurinn er í dag Á TÍUNDA alinenna starfs- fræðsludeginum, sem haldinn verð ur í Iðnskólanum í dag, sunnu- dag, verða kynntar um 170 starfsgreinar, skólar og stofnanir Þar af eru tuttugu og ein ný grein. Meðal þeirra eru til dænois; kvikmyndagerð, sjónvarpstækni, ónæmisfræði, veirufræði, fræðslu sýning byggingarefnarannsókna, blaðaljósmyndun, tízkuteiknun( og endurskoðun. Að venju verða heimsóttir fjölmargir vinnustaðir og verða strætisvagnaferðir frá Iðnskólanum til þeirra. Húsið verð ur opið almenningi frá 2-5. Að upp setningu starfsheita og að öðrum undirbúningi unnu auk fagmanna nemendur 6. bekkjar Verzlunar skólans, og nemendur úr Gagn- fræðaskóla verknáms. Stjórnandi starfsfræðsludagsins er að venju Ólafur Gunnarsson, sálfræðingur. Vesturland, þ. e. frá Hornafirði vestur um að Rit, fyi-ir tímabil ið 1. marz tii 15. júní 1965. Sild til heilfrystingar, söltunar og flökunar pr. kg. kr. |156. Verð þetta miðast við það magn er fer tii vinnslu. Vinnslumagn telst innvegin síld( að frádregnu því magni, er vinnslustöðvarnar skila í síldarverksmiðjur. Vinnslu stöðvarnar skulu skila úrgangs síld í verksmiðjur seljendum að kostnaðarlausu, enda fái seljend ur hið auglýsta bræðslusíldarverð. Þar sem ekki verður við kom ið að halda afla báta aðskildum í síidarmóttöku, skal sýnishom gilda sem grundvöllur fyrir hlut- falli milli síldar til framangreindr ar vinnslu og síldar til bræðslh* milli báta innbyrðis. Síld ísvarin til útflutnings í skip og síld í niðursuðuverksmiðjuii pr. kg. kr. 1.40. Verð þetta miðast við innvegl® magn þ.e. sildina upp til liópa* Síld til skepnufóðurs, pr. kg, kr. 1.00. ! Verðin eru öll miðuð við, aS seljandi skili síldinni á flutninga tæki við hlið veiðiskips. Reykjavík, 19. marz 1965. | Verðlagsráð sjávarútvegsins I HÁSETAR óskast á bát, sem er að hefja róðra. Upplýsingar í síma 92-1364 í Keflavík. Jón Gíslason s.f. Benzínsala - HjólbarðaviðgsrSlr 1 yðar þjónustu alla daga. Opið frá kl. 8—23,30. Hjólbarðaverkstæðió Hraunholt liornið á Lindargötu og Vitastíg. — Sími 23-900.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.