Alþýðublaðið - 14.04.1965, Blaðsíða 1
SLAGSMÁLALEIKUR AÐ HÁLOGALANDI SJÁ BLS. 11
45. árg — Miðvikudagur 14. apríl 1965 — 87. tbl.
VITSMUNAVERUM
Moskvn, 13. 4. (NTB-Reuter.)
Yfirmaður sovézku rannsóknar
, sem tekið hefur á
Reykjavík, 13. apríl — EG
ALÞINGI hefur nú hœtt störfum
fram yfir páska og í dag voru fund
ir í báðum þingdeildum og sam-
einuðu þingi. Þingfundir munu
hefjast að nýju á þriðja í páskum.
Á fundi neðri deildar í dag voru
þrjú lagafrumvörp afgreidd sem
lög til ríkisstjórnarinnar. Frum-
vörpin voru þessi:
Frumvarp til breytinga á lög
um um tollskrá o. fl. sem meðal
annars felur i sér stórfelldar tolla
lækkanir á vélum.
★ Frumvarp til laga um hrepps-
stjóra.
★ Frumvarp til Taga um skipti á
dánarbúum o. fi.
•l .
móti hinum dularfuDu útvarps
merkjum utan úr himingeimmun
gerði í dag gys að þeirri frétt
Tass-fréttastofunnar, að merkin
væru komin frá vitsmunaverum.
Samtímls þessu sagði Sir Bernard
LoweU, yflrmaður stjörnurann-
sóknarstöðvarinnar í Jordell Bank
að mjög litlar líkur væru til þess
að merkin gætu verið frá slikum
Gagnrýnin ó Tass-fréttastofuna
er einstök i sinni röð og muna
ekki reyndustu vestrænir frétta
menn í Moskvu, að embættis-
menn hins opinbera hafi áður
gagnrýnt Tass-frétt. — Blaða-
mennirnir voru kallaðir til Stem
berg-stjörnurannsóknarstöðvar
innar til að fá „vísindalega skýr-
ingu“ á frétt Tass. Forstjóri stöðv
arinnar sagði, að ekki væri nein
ástæða til að ætla, að náðst hafi
samband við vitsmunaverur úti
í himingeimnum og aðrir vísinda
menn í stöðinni sögðu, 'að fréttin
væri mjög yfirdrifin. Heimildar-
maður Tass, sagði hins vegar ekki
neitt, er hann var spurður, held
ur brosti hann bara. Bandaríkja
maðurinn Allen Sandage, er fyrst
ur uppgötvaði hin sterku merki,
sagði í dag, að fráleitt væri að
hugsa sér, að merkin gætu verið
komin fró vitsmunaverum.
★ Hinn nýi menntaskóli i Hamrahlíð verður teiknaður af Skarphéðni Jóhannssyni arkitekt. Myndin
sýnir drög að líkani.
NÝTÍZKU MENNTA
SKOLIIHLIDUNUM
Reykjavík, 13. april EG.
UM þessar mundir er unnið að þvi að fullgera telkningar af
nýja menntaskólanum við Hamrahlið. Verður skólinn skipulagður
með mjög nýtízkulegum hætti. Vonazt ep til að fyrsti áfangi skólans,
— sex kennslustofur, komist upp í sumar og verði ef til vill tilbú-
inn til notkunar næsta haust.
Frá þessu skýrði Gylfi Þ. Gislason menntamálaráðherra (A) er
hann mælti fyrir frumvarpi til laga um fjölgun menntaskóla í neðri
deild Alþingis í dag. Margir þingmenn kvöddu sér hljóðs um frum-
varpið og voru undirtektir þeirra yfirleitt jákvæðar.
Gylfi Þ. Gíslason, menntamála-
ráðherra (A) lagði megin áherzlu
á það í ræðu sinni, að með þessu
frumvarpi hefði verið ákveðin
heildarstefnan í menntaskólunum,
og minnti um leið á, að endur-
skoðun stæði nú yfir á öllu náms-
efni þeirra. Ráðherra gerði grein
t á hjólum
HÓPUR nemenda úr Mennta-
skólanum í Reykjavík fór á
reiðhjólum um götur borgar-
innar í góða veðrinu í dag. —
Unga fólkið söng við raust er
ljósmyndari blaðslns rakst á
hópinn í Tjarnargötunni.
Reiðhjól eru litið í tízku um
þessar mundir og helzt í eigu
barna og unglinga. Áróður
hjartaverndarmanna kanu þó
að verða til þess að hjólreiðar-
mönnum fari f jölgandi á götum
borgarinnar á næstu árum.
fyrir þeim breytingum, sem frum-
varpið hefur í för með sér, þ. e,
a. s. að menntaskólar verði nú'sex
hér á landi.
Ráðherra sagði, að gera m^ettl
ráð fyrir, að menntaskólanemum
mundi fjölga um eitt hundrað ð
ári næstu árin og yrði því að ger«
ráðstafanir til að mæta þessari
nemendafjölgun. Hann ræddi héa-
næðismál menntaskólanna al-
■»
mennt og gat þess, að byggingar-
mál Menntaskólans í Reykjavík,
hefðu verið talsvert deilumál unð.
anfarin ár. Ríkisstjórnin hefðl
markað þá stefnu, að menntaskóH
Framhald á 14. síðu
Skattafrumvörpin
til nefnda
Reykjavík, 13. apríl - EG
FRUMVÖRPIN um breytingar á
í útsvarslögum og lögum um tekju
skatt og eignaskatt komu bæði til
fyrstu umræðu á Alþingi í dag eg
mælti' Gunnar Thoroddsen fjár-
málaráðherra (S) fyrir þeim.
Var frumvörpunum báðum vísaS
til nefnda eftir tiltölulega litlar
umræður. Fulltrúar stjórnarand-
stöðunnar töldu frumvörpin eng
an veginn ganga nógu langt, «g
Hannibal Valdimarsson (K) kvál
það skoðun Alþýðubandalagsina
að persónufrádráttur þyrfti ttð
minnsta kosti að hækka um helm
ing frá þvi sem frumvörpin gera
ráð fyrfr.