Alþýðublaðið - 14.04.1965, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 14.04.1965, Blaðsíða 9
Bakpokar FRÁ KR. 595 Svefnpokar FRÁ KR. 690,- v-ampmgsett FRÁ KR, 375,- 1 Ættbálkastríðsmenn Imamsins, hins trúarlega ogr ver uldlega höfðingja Jemenbúa, sem steypt var af stóli í byltingunni á sín um tíma, fá vopn. FAÐIR ALÞJÓÐAPÓST- SAMBANDSINS. Hkm 3. maí 1963 gaf póststjórn Bandaríkjanna út minningar-frí- merki um þann mann, sem ýmsir nefna föður Alþjóðapóstsam- handsins U.P.U. (Union postale universelle). Þessi maður er Mont gomery Blair, fæddur 10/5 1813- Hann var lögfræðingur og var stjórnmálamaður, áður en hann gerðist póstmeistari árið 1861, í Sllver Sprsng, Maryland, nálægt Washington. — Þá, fyrir rúmlega 100 árum, voru frímerkin orðin 20 ára, og flest lönd farin að nota þau. En ýmis vandamál komu í ljós varðandi póstflutn- ing frá einu landi til annars. Þá var það( að M. EUair beitti sér fyrir því, að boðað var til alþjóðaráðstefnu í París árið 1863. Þessi ráðstefna var að vísu ekki sótt nema af 15 þjóðum, en var þó góður undirbúningur að stofnun U.P U. í Bem 1874. Þar voru samankomnir fulltrúar 22 þjóða, sem stofnuðu formlega Al- þjóðasambandið. Aðalatriðið, og raunar það, er öllu máli skipti, var það, að hver þjóð sambands xns skuldbatt sig til þess að með- höndla erlendan póst, sem sinn eigin. — Um aldamótin voru 113 þjóðir skráðar meðlimir sam- bandsins og í dag eru víst allar þær þjóð|r, sem póstþjónustu hafa, í sambandinu. — Margir merkir menn hafa látið í ljós þá skoðun, að U.P.U. sé bezt skipu- lagða alþjóðlega stofnunin, sem §§' nú sé við lýði, og jafnframt bezta tj dæmið um hvernig alþjóðleg sam B vinna eigi að vera. U.P.U. boðar U til fundar meðlima sinna fjórða 1 hvert ár. Ef tveir þriðju af með- |1 bmaríkjunum óska þess, má þó §§ kveðja saman aukaþing. — Árið B 1949 komu út hér á íslandi fjögur H frímerki í tilefni 75 ára afmælis □ U.P.U. og verður þeirra e. t. v- if getið nánar síðar. Þau eru nú H upnseld fyrir löngu. Frímerki það, sem hér sézt á j myndinni, er m'nningarmerkið fj um Montgomery Blair. Það er að §j verðgildi 15 cent og útgáfustaður 1 var Silver Spring. Stærðin er H 3,65x2,13 sentimetrar. Um upp- B lagstölu merkisins er ekki vitað. TIL KANARÍEYJA UM PÁSKANA ? Nei' Við förum öll að sjá ævintýrahöllma, þar er fegurðin og blómadýrðin. Hv.ergi í Evrópu er annað eins blómaúrval á sama stað. Góð afgreiðsla og réttar upplýsingar. Alltaf eitthvað nýtt. Blómaker og pottar, blómaáburður og gróðurmold, vorlaukarnir í afar góðu úrvali, gjafavöruúrval, blóma- skreytingar við öll tækifæri. Þið eruð öll velkomin. Opið alla helgidaga. Gróðurhús Paul V. Michelsen, HVERAGERÐI. ÚTBOÐ Tilboð óskast í smíði innréttinga í borgársjúkrahúsið í Fossvogi. Útb.oðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri Vonarstræti 8, gegn 1000 króna skilatryggingu. Innkaupastofnun Reykjavíknrbórgar. JÁRNSMIÐIR OG AÐST OÐARMENN óskast. Vélsmiðjan Járn hf. Síðumúla 15. — Sími 34200. JLl&e/rpn/aJL ■■l í páskaferUj^ með stálsúlum og föstum botni FRÁ KR. 1.830, .i ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 14. apríl 1965 FAKIEPPUí J Jemenbúar fái sjalfn- að ráða hingað til hefur fylgt lýðveldis- framtíð sinni og að Egýptar stjórninni að málum, og mikill fari úr landi, því að þá myndi hluti Bakilættflokkanna, sem hann bíða mikinn álitshnekki, sumir hafa fylgt Imaminum að ekki 'aðeins í Arabaheiminum málum en aðrir lýðveldisstjórn heldur einnig heima fyrir- En inni, virðast nú allir með tölu hafa snúizt gegn Nasser og geng ið í iið með ,,Allah-flokknum“. Æðsti höfðingi Hachim-ætt- flokksins, sem var innanríkisráð herra í stjórn Sallals þar til nú fyrir skemmstu, er horfinn. Höfð ingi Bakilmanna, Sheik Ibn Hassan Abu Ras, sem var fylkis siíóri lýðveldissinna i mikilvæg víst má telja, að hann sé fús til a-ta fylkinu, Hodeida, hvarf að verða við kröfunum af efna einnig um áramótin. Nú hagslegum ástæðum. hefur hann skotið upp kollinum ^ hjá ættflokkunum, sem berjast Kort af Jemen. Urslitakostir • gegn lýðveldisstjórninni. Einn slungnasti stjórnmála- sem er í þann mund að taka upp Fyrir Nasser er ástandið mjög maðurinn í Jemen, Áli Ibn Naji- baráttuna gegn Nasser. Fyrir alvarlegt vegna þess að megnið al-Ghadir, er leiðtogi nýstofnaðs nokkrum dögum kallaði hann af Haschim-ættflokknum, sem og voldugs ættflokkasambands, Framhald á 10. síðu. KASTLJÓS ' MEN

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.