Alþýðublaðið - 24.04.1965, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 24.04.1965, Blaðsíða 10
Sápuóperur Frh. af 6. síðu. Útsendingar þessar líkjast mjög sínum amerísku fyrirmynd um, sápuóperunum; og segjá' frá breanandi ástum, eða ofsaleg- um ástríðum, allt í samræmi við latneskt eðlisfar. Nefna má -nokkra af titlum dagskránna svo sem „Hatrið í blóði hans“, og ^Syndin í fortíð hennar“ og < „Kleopatra"- ' Ein nýjasta dagskráin er enda laus frásögn af „Minnie — englinum í hverfinu". Sú dag- skrá fjallar um Suður-ameríska Atúlku, sem misst hefur foreldra sína og flutt hefur til frænku sinnar i New York og fimm barna hennar- Fræg kúbönsk leik kona, Minin Burjones, leikur að aihlutverkið. Kielarskurður Frh. af 6. síðu. 40 skip fara um Panamaskurð og | Súezskurð. En vegna aukinnar *umferðar og stærri skipa hafa forðið talsverðar skemmdir á ] bökkum iskurðarins og stigum íSkip verða því að fara afar hægt fá vissum stöðum í skurðinum f Á síðustu árum hefur verið feytt 50 milljónum marka, rúm |lega 540 milljónum króna í við- Igerðir og endurbætur á skurð flnum. En þrátt fyrir það er bú- íizt við, að talsvert meira fé |niuni þurfa til að koma skurðin íum í samkeppnisfært ástand. I Skurðurinn er 44 metra breið |ur við botninn, en við yfirborð jer hann 100 metrar- Hann er 11 •fét á dýpt. Skip eru venjulega 7- ÍO 24. apríl 1965 — ALÞÝÐUBLAÐIÐ 8 tíma á leiðinni gegnum hann, en vegna þess hve hægt þarf að fara á ýmsum stöðum, þar sem bakkinn er mjög veikur, tekur ferðin oft átta eða tíu tíma. Meðal sjófarenda óttast menn, að verði skurðurinh ekki fljót lega breikkaður muni nýtízku flutningasip heldur velja þann kost að sigla fyrir Skagen og gegnum Eyrarsund. Þó að sú leið sé 650 km. lengri, getur verið bæði fljótlegra, öruggara og ódýrara að fara krókinn en nota skurðinn. Gjöld þau, sem nú eru innheimt af skipum^ sem nota skurðinn, nægja ekki einu sinni fyrir daglegum rekstri- En yfirvöldin í Bonn skirrast við að hækka gjöldin af ótta við, að þá muni fleiri útgerðarmenn láta skip sín sigla fyrir Skagen. Látið okktir «tiUa og herða upp íiýju bifreiðina! BÍLASKOÐUN Skúlagötu 32. Siml 13-10t Látið okkur ryðverja og hljóðeinangra bifreiðina með TECTYL! RYÐVÖRN Grensásveg 18, síml 1-99-45. Opna frh. dágóða vinnu leikaranna sjálfra. Annað dæmi er áróðursatriði Ey- vindar, Andrésar og séra Þor- valdar (Gunnar Eyjólfsson) í síðasta þætti þar sem bráðfynd- inn texti klúðraðist niður í ekki neitt. Þriðja er framíköll Ómars Ragnarssonar (Maggi) þar sem textinn er stundum hnyttinn; þessar setningar týndust flestar niður í sýningunni, misstu alla áherzlu án þess sjáanleg væri sök leikarans. Og eftirtakanlegt var hversu Ómari varð miklu meira úr söngvísu sinni undir lokin þar sem hann var einn um hituna. Það er kannski meira áhorfs- mál hvort leikstjórn hefði getað bætt um ástamálaþáttinn í Járn- hausnum. Þar er áberandi tví- skinnungur texta og tónlistar og hlutverkin raunar anzi dauflega skrifuð. Jónas Árnason hefur að vísu „samið allmargar bækur, aðallega um sjómenn," eins og segir í leikskrá; en sjómannsást þeirra bræðra i Járnhausnum er yfrið glósuborin og fátæklega lýst. Það var varla von að Krist- björgu Kjeld tækist að gæða Gullu-Maju ýkjamiklum þokka og fór hún þó snoturlega með hlutverkið; minnst varð henni úr vísunum. Rúrik Haraldsson (Helgi) lék enn fátæklegra hlut- verk aldeilis mekanískt; hann var bersýnilega rangvalinn hér og mátti nú gjalda ómaklega fyrir Billy sinn Jack í fyrra. Á leikhúsið virkilega engan ung- an leikara sem ætlandi væri þetta hlutverk? ★ NOKKUR NÖFN Fjöldi fólks tekur þátt f þess- um leik og fleiri en hér verða nefndir, traustir og kunnir leik- arar Þjóðleikhússins, kórfólk og dansarar. Róbert Arnfinnsson virtist ekki alveg f essinu sínu í hlutverki Eyvinds en mótar vitaskuld hlutverkið heillega og eðlilega; hefði að vísu átt að verða miklu meira úr inngangs- brag hans í leiknum en varð á frumsýningu. Ég hefði samt kos- ið ítarlegri skopgervingu Ey- vinds, þríhrosstýpunnar, eitt- hvað í líkingu við það Sem Gunn- ar Eyjólfsson og Helga Valtýs- dóttir gerðu úr sínum hlutverk- um sem voru með þeim minnis- verðustu í sýningunni. Gunnar Eyjólfsson kom alveg nýr fyrir sjónir f hlutverki Þorvalds, prest- lýsing hans var afbragðs spaugi- leg og broddur í; hann sýnir í þessu hlutverki og hlutverki sínu í Sköllóttu söngkonunni nýjar og forvitnilegar hliðar á list sinni. Lárus Ingólfsson lýsti skólastjór- anum mjög skemmtilega; hann leiðir Sólvíkursönginn sem er einhver hnyttnasti söngtextinn í leiknum. Og Árni Tirggvason var skemmtilegur með sínum hætti í hlutverki Páls guðfræð- ings og miðils (hversu sem túlk- un hans hæfði „anda” leiksins); setningar eins og „Ek vil fara á þat” eru alveg tilvaldar handa Árna. Sýningunni var tekið með mikl- um fögnuði, meiri en ég man dæmi til f Þjóðleikhúsinu. — Ó. J. AFMÆLI Framhald af 5. sfffn Tíminn hefir liðið ótrúlega fljótt. strákarnir í bílnum flauta og ég verð að fara án þess að sjá húsmóðurina, en hún er ekki komin á fætur, blessunin hún Martha, sem heldur er ekkl von, en ég bið bara að heilsa henni og sonunum og svo kveð ég nafna minn cfg árna honum heilla í framtíðinni f von um að hann eigi langt líf framundan því ég þarf að hitta hann að rnáli seinna og fá hann til að segja mér allar hinar skoplegu glettnissögu, sem hann kann svo margar. Kristján er ó’rúlega mikill afkastamaður til verka- Auk þess að vera forstjóri verzl unar sinnar er hann formaður og gjaldkeri Sjúkrasamlags Hafnarhrepps, formaður stjórn ar Sparisjóðs Hornafjarðar, for maður Byggingarfélags Alþýðu á Höfn, umboðmaður margra fyrirtækja og margt fleira, og 011 þessi störf rækir hann af samvizkusemi og vandvirkni. Kristján skrifar fagra hönd og er rómaður fyrir snyrtilegan frá gang á öllu, sem hann innir af hendi. En hann vinnur líka frá kl. 5-6 á morgnana til kl. 7-8 á kvöldin og stundum leng ur- Alþýðuflokksmaður sem ekki aðhylli^t 8 stunda vinnu dag fyrir sjálfan sig, aðeins fyr ir aðra. Lifðu heill. Kr- Jóli. MINNING Framhald af 5. síðu. að úrræði Alþýðuflokksins í þjóðfélagsmálum horfa til heilla fyrir þjóðina. Þessari skoðun sinni var hann síðar trúr, og alltaf reiðubúinn til sóknar og varnar, þegar þetta áhugamál hans átti í hlut Einnig var hann sífellt hvetjandi samherja sína, og ómyTkur í máli við þát þegar honum fannst ekki nógu vel unn ið. Við andstæðinga sína gat hann verið hvassyrtur, þegar þvi var að skipta, en ekki veit ég til þess, að hann hafi átt sér óvildarmenn af þeim sökum, því allir fundu, að hann var mað ur hreinskilinn, og sagði það eitt sem sannfæring hans bauð. Hann starfaði lengi vel í v.l.f. Baldri og Alþýðuflokksfélaginu á ísafirði, og lét ekki brauðstrit ið aftra sér frá því að sækja vel og dyggilega fundi í þessum fé lögum. Einnig fylgdist hann jafn an af miklum áhuga með bæjar málum á ísafirði- Þesfum látna flokksbróður mínum þakka ég að leiðar lok um langt og gott samstarf og vináttu, og vott9 ástvinum hans innilegustu samúð. Einangrunarqíer Framleitt elnungls úr úrvalsgleri. - S ára ábyrgff. Pantið tímanlega. Korkiðian h.f. Skúiagötu 57 — Sfml 2320«. Sigurgeir Sigurjónsson hæstarétta rlö jspnaður Málflutningsskrifstofa Óðinsgötu 4 - Síml 11043. Benzinsala Hjólbarðaviögerðir Opið alla daga frá kl. 8—23,30. Hjólbarðaverkstæðið tiraunholt Horni Lindargötu og Vitastígs. — Sími 23900. Ví 1! o (L m vantar börn eða fullorðið fólk til að bera hlaðið til kaupenda í þessum hverfum: Laufásveg Miðbæ I Bergþórugötu Tjarnargötu Bogahlíð Kleppsholt Laugateig Afgreiðsla Alþýðublaðsins Sími 14 900.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.