Alþýðublaðið - 24.04.1965, Blaðsíða 15
EFNALAUG
1
— Jú.
i — Þetta er nóg.
— Sérfræðingur úr læknadeild
inni var næsta vitni.
— Fjórða maí í ár, — sagði
Aleca Dobson — rannsökuðuð
þér lík Dr. Pierce Brayton sem
dó föstudaginn fyrsta maí. Af
hverju varð þessi bið á rannsókn
inni? —
1 — Lögreglulæknar þeir, sem
mesta reynslu höfðu voru ekki 1
borginni. Auk þess álett fyrsti
læknirinn að þetta væri sjálfs
morð. Eftir fyrirmælum lögregl-
unnar var líkið sent á sjúkrahús
og geymt þar þangað til læknar
með reynslu komu aftur lieim.
— Var yður sagt hvers vegna
þessi ákvörðun var tekin?
— Við vorum ekk» I borginni
þegar þetta skeði og fengum ekk
ert um það að vita fyrr en að
okkur var sagt á mánudags-
morgni að lögregluþjónn liefði
lieyrt tvö skot og að möguleikar
væru fyrir hendi á því að morð
hefði verið framið.
— Gátuð þ'ð sannað að skotin
hefðu verið tvö?
— Ekki beint. Óbeint. Leyfist
mér að útskýra málið?
SAUMLAUSIR NET-
NYLONSOKKAR I
t(?KUL1TUM.
8Ö1.USTAP1R:
KAUPPÉLÖGIN UMXAND
ALLT, SlS AUSTURSTRvETt
SÆNGUR
REST-BEZT-koddar
Endurnýjum ffömln
sængurnar, eigum
dún- og fiðurheld ver.
Seljum æðardúns- og
gæsadúnssængur —
og kodda af ýmsum
stærðum.
DUN- OG
fiðurhreinsun
Vatnsstíg 3. Sími 18740.
Hann benti á risastóra mynd
af sári.
— Þetta er ástæðan fyrir því
að fyrsti læknirinn áleit að um
sjálfsmorð væri að ræða. Þarna
sjáið þér hringmyndað sár og
eymsli umhverfis það. Það skað
aði hluti líkamans umhverfis
skotsárið sj'álft. En það er mjó
rönd heillar húðar milli sköðuðu
húðarinnar og skotsársins. Þetta
orsakast af þvi að þegar skamm
byssunni var beint að húðinni og
hleypt af, myndaðist gas frá
32
sprengingunni sem sprengdi húð
ina. Þetta er einnig orsökin fyrir
því að svo mjög blæddL —
— Þér sjáið ennfremur það
sem við köllum — „hlaupmerki".
Það er þar sem húðin þrýstist
upp að hlaupi skammbyssunnar.
Slík merki eru ótvíræð sönnun
um að skammbyssunni hefur ver
ið þrýst fast að höfði mannsins
svo að það eitt hefði nægt til
að sanna sjálfsmorð ef annað
hefði ekki komið til. Það er frem
ur ótrúlegt að nokkur maður
sitji grafkyrr meðan skamm-
byssa er sett við gagnauga hans
og hleypt af. —
Hann tók fram aðra mynd.
— Hér sjáið þér, hvernig kúl-
an hefur grafist inn í bókarkjöl.
Þér sj'áið að bókin hefur verið
í sömu hæð og höfuð mannsins,
sem í stólnum sat. Kúlan hefur
farið gegnum höfuð hins látna
og hafnað í kili bókarinnar. Hinn
látni var örvhentur. Og eins og
fyrj- hefur verið borið fyrir rétt
inum var ekkert sem benti til
þess að tveim skotum hefði ver-
ið hleypt af.
— Eruð þér að komast að niður
stöðun-um, læknir?
— Já, herra verjandi. Eftir að
við höfðum rannsakað líkið mjög
vandlega bæði efnafræðilega og
með sterkum stækkunarglerjum
og þá sérstaklega hendur líksins
komumst við að annaiTÍ niður-
stöðu. Eins og skotvopnadeildin
hefur borið er skammbýssan
morðvopnið. Ef hinn myrti
hefði sjálfur skotið úr byssunni
hlutu að vera á höndum hans
greinilegar leyfar af nitrites eða
brenndu júðri. Slíkar leyfar fyr
irfundust ekki. Hendur hins l'átna
voru efnafræðilega dauðhreins-
aðar eins og þær hefðu verið
þvegnar með sótthreinsandi
efni rétt áður en hann lézt. —
— Og er þetta sönnun fyrir
þvf að liann hafi ekki framið
sjálfsmoi-ð? Að einhver annar
hafi hleypt skotunum af? Að
morð hafi verið framið? Ekki
sjálfsmorð heldur morð? Er það
rétt læknir?
— Já, herra.
— Og yður skjátlast ekki?
— Nei. Þetta eru ekki skoðan
ir okkar eingöngu heldur vísinda
lega sannaðir hlutir.
— Takk fyrir læknir. Það er
eitt enn sem ég vildi fá að vita.
Á miðvikudag eða tveim dögum
eftir rannsóknir yðar fenguð þér
áríðandi upphringingu. Hver
hringdi og hvað sagði hann?
— Það var yfirforinginn í sið
ferðislögreglunni sem hringdi út
af seinna skotinu. Hann vildi fá
að vita hvort það væri hugsan
legt að maður A — sem væri
vinur eða kunningi annars
manns — B gæti skotið gegnum
höfuð B £ fjarlægð og gengið svo
að líkinu sett skammbyssuna við
gagnauga hans og skotið annarri
kúlu í skotfarið til að láta menn
halda að það væri sjálfsmorð.
Svo tæki A fyrri kúluna og
setti hana í skammbyssuna til að
láta líta svo út að um sjálfsmorð
væri að ræða. —
— Hverju svöruðuð þér lækn
ir?
— Ég sagði að það væri óhugs
andf. Það hlytu að finnast ein
hver ummerki um seinni kúluna.
Tvö för í heilanum. Auk þess
liefði verið ómögulegt að setja
hinn látna aftur £ sömu stelling
ar þannig að förin eftir báðar
kúlui-nar yrðu nákvæmlega þau
sömu. —
— Hverju svaraði hann
þessu?
— Hann sagðl að það hlyti að
vera svona. Lögregluþjónn hefði
heyrt tvö skot og svo væri ótrú
legt að maður sem eitthvað
þekkti til skotvopna sæti kyrr
með skammbyssuhlaup við gagn-
augað á sér. Og ég er á sama
máli. Þá sagði hann að yfirmað
ur skotfæradeildar lögreglunnar
hlyti að geta komist að þessu.—
— Hringdi hann svo aftur í
yfirmann skotfæradeildarinnar?
— Já herra. Næsta dag. Og yf
irmaður skotfæradeildarinnar
sagði að líklegt væri að dauða-
skotið hefði komið úr fiarlægð
og verið skotið með lastkúlu að
sama sári. Ég sagði við hefðum
séð það þvf það er svart púður
í plastskothylkjunum og það er
auðvelt að þekkja þær. —
— Hvað svo læknir? —
— Þá sagði yfirmaðurinn að
hægt væri að taka kúlu úr venju
legri 32. skammbyssu og nota
t. d. lím til að halda púðrinu
föstu. En ég sagði honum að við
kynnum okkar fag í læknadeild
inni og benti honum á að kann
ske hefði verið notað hár, því
það yrði erfitt að finna það.
Hann reyndi það en hárið brann
í svartan klump sem auðvelt var
að þekkja. — En svo kom hann
með lausnina. —
— Hver var hún læknir?
— Blóð. Blóð sem var þornað.
Yfirforinginn reyndi sitt eigið
blóð. Hann gat skotið með því
púðri sem nægði til að drepa en
ekki skildi eftir sig nein spor.
Þess vegna er þedta næstum
því fuilkomið morð. —
— Takk fyrir iæknir.
Enoch Chew kom þegar Dob
son settist.
— Eina spurningu læknir.
Það er greinilegt að það liggja
engar sannanir fyrir því að ann
að skot hafi hlauplð af ekki
satt?
— Jú engar.
— Þakka yður fyrir læknir.
Chew gekk til sætis síns og
snérist svo á hæl.
— Yfirmenn lögreglunnar í sið
ferðisdeildinni eyða tímanum
til einskis. Þeir hafa
slíkt ímyndunarafl að þeir
ættu að vera f betur launuðu
starfi. Glæpareyfarar hafa misst
tvo stórkostlega höfunda. Takk
fyrir.
Ríkissaksóknarinn kom aftur
til læknisins. — Eru þessar ljós
myndir ávöxtur auðugs ímynd
unarafls læknir?
— Nei herra. Þær enx sann
anir og það ótvíræðar sannan
ir um morð. Þær eru ekki hugar
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu sænguraar.
Beljum dún- og fiðarneld ver.
NÝJA FIÐURIIREINSUNM
Hverfisgögu 57A. Siml 1«?I8.
AUSTURBÆIAR
LátiS okkur hreinsa og pressa fitld.
Fljót og góð afgreiðsla,
vönduð vinna.
Hreinsum og pressum samdægur*,
•f óskaS er.
FATAVIÐGERSiR. 1
Skipholti 1. - Simi 16346.
órar heldur staðreyndir herrá
minn. — ",
— Takk fyrir.
f
Hann leit á Enoch Chew sen[»
hristi höfuðlð og brosti. Hann
brosti enn þegar Kerry O*
Keefe var kölluð sem vitni.
Þegar hún leit á kviðdóminn
sá hún varkár andlit karlmann
anna og fjandsamlegan sviþ
kvennanna. Andxúmsloftið {
réttarsalnum breyttist. Það er
eins og ég sé ákærð en ekki frú
Brayton hugsaði hún. Hún
var eins og hún væri að koma
að heiman frá sér en ekkl úr
fangaklefa í Pine Street.
Andlit sækjandans var einá
vingjamlega andlitið sem hún
sá. Hann brosti vingjarnlega tU
hennar.
— O’Keefe lögreglukona —«
eða ungfrú O’Keefe eins og
minn heiðraði vinur verjandinn
vill kalla yður. Ég ætla að kalla
yður ungfrú lika til að fólk haldi
ekki að ungfrúin og lögreglukon
an séu tvær ólíkar verur. Það er
eitt enn sem mig langar til alf
skýra. Ég vil ekki að fólk álíti
það sem minn heiðraði vinur
reyndi að telja þeim trú um að
eitthvað niðurlægjandi væri vi8
dvöl yðar á hafnarknæpunum. —
Hann brostl. — Heimskulegt
og þó?
— Jæja. Þér vinnið í Baltimora
lögreglunni ungfrú O’Keefe? —<
— Já herra.
Copjr^Sl P. Í’B. rBo£' 6 'Co::cntw>í”"‘1
,fÞú verXur að fara 'úr sh‘'«um og Sokfe*i
GRANNAgflR umim, áílur on þú fcemur inú,
jnammai
ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 24. apríl 1965 15