Alþýðublaðið - 24.04.1965, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 24.04.1965, Blaðsíða 13
Hvers má vænfa? nefnist erindi, sem O. J. OLSEN flytur í Aðventkirkjunni sunnu- daginn 25. apríl kl. 8,30 e. h. Allir velkomnir. Bifreiða- eigendur Sprautum, málum auglýslngat á bifreiðar. Trefjaplast-viðgerðir. hljóð- einangrun BÍLASPRAUTUN JÓNS MAGNÚSSONAB Réttarholti v/Sogaveg Sími 11618. TrúlofunarBiringar Sendum gegn pófstkröfu Fljót afgreiðsla Guðm. Þorsteinsson gullsmiður Bankastræti 12. Vinnuvélar til Ieigu Leigjum út Utlar rafknúntr steypuhærivélar o. m. fL LEIGAN S.F. Slml: 23480. Pússningarsandur Heimkeyrður pússnlngarsandui og vikúrsandur, sigtaOur e0» ósigtaður viO husdymar e(J« kominn upp á hvaOa hæfl sem er, eftir óskum kaupenda. SANDSALAN sf. við EUiðavog Simi 41920.. SKIPAUTGCR0 RIKISiNS Hekla fer vestur til ísafjarðar 1. maí. Vörumóttaka á mánudag og þriðjudag ti-1 Patreksfjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þingeyrar Flateyrar, Suðureyrar og ísa- fjarðar. Farseðlar seldir á föstudag. OPTOALLADAQA . (lbca laucaadaGA OO 8UNNUDAGA) FRÁKL.CTIL23. CéAmdvinuaUlaa íft Íktefeílti 2$, SSsjkJftvflc. ÉG LEYSI VANDANN Gluggahreinsun. Hand- og vélahreingerningar. PANTIÐ í TÍMA í síma 15787 og 20421. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Teppakreinsun Fullkomnar vélar. Hreinsum teppi og húsgBgn 1 heimahúsum, fljótt og veL Teppahraðhreinsunúi Siml 38072. LEDURVORUR Alþýðubandðlag Framlnald af síðu 16. en hins vegar fámennur hópur línukommúnista með Brynjólf Bjarnason í broddi fylkingar. Frjáls Þjóð skýrði frá því síðast liðinn fimmtudag, að stofnun Al- þýðubandalagsfélags í Reykjavík hafi verifl afráðin, starfsmaður ráðinn til að vinna að undirbún- ingi og skrifstofa opnuð. Að und- irbúningnum vinnur Jón B. Hanni balsson, en bróðir hans, Ólafur Hannibalsson, er nú ritstjóri Frjálsrar þjóðar. Blaðið greinir einnig frá því, að Brynjólfur Bjarnason og stuðn ingsmenn hans hafi gert hvað þeir hafi getað til að hindra, að stofnað yrði Alþýðubandalagsfé- lag í Reykjavík. Forsaga málsins er sú, að upp úr áramótum 1963-64 hófust við- ræður milli Sósíalistaflokksins og Málfundafélags jafnaðarmanna um stofnun Alþýðubandalags í Reykjavík. 5. apríl 1964 lagði nefnd Sósíalistaflokksins fram til lögur sínar, samþykktar af flokks þingi og miðstjórn. Málfundafélag jafnaðarmanna taldi tillögurnar óaðgengilegar, og reyndi án mik- ils árangurs að fá fram breyting- ar. Til að sannprófa, hver heilindi væru að baki þessum tillögum, eins og Frjáls þjóð kemst að oröi, samþykkti Málfundafélag jafnað- armanna þær með einni breyt- ingu og tilkynnti samninganefnd Sósíalistaflokksins 2. marz sl. Um ieið var tilkynnt. að stefnt verði að stofnun Alþýðubandalagsfé- lags Reykjavíkur, sem erfitt virt- ist að móta. Á Pálmasunnudag hélt Sósíalistafélagið fund, þar sem Páll Bergþórsson formaður félagsins setti fram 7 viðbótar- skilyrði, sem Frjáls þjóð segir jafngilda neitun. Einar Olgeirs- son vildi láta fella skilyrði Páls niður, og vítti félagsstjórn fyrir að hafa boðað til þessa mikilvæga fundar á sama tíma og vitað var, að hann átti að lialda fræðsluer- indi um Sósíalistaflokkinn hjá Félagsmálastofnuninni. Einar fékk ekki sinu framgengt á fund inum og var tillaga hans felid, en tillaga Páls samþykkt með 119 atkvæðum gegn 26 og þar með hafnaði Sósíalistafélag Reykja- víkur aðild að væntanlegu Al- þýðubandalagsfélagi i Reykjavík. Frjáls þjóð fullyrðir þó, að miðstjórn flokksins muni grípa fram fyrir hendur félagsins og bæla niður sundrungarsjónarmið- in. Á blaðsíðu 3 hirtir Alþvðublað- ið stutt viðtal við þá Einar Ol- geirsson, formann Sósíalista- flokksins. Gils Quðmundsson al- þingismann og ritnefndarmann Frjálsrar þjóðar og Jón Baldvin Hannibalsson, starfsmann hins óstofnaða Alþýðubandalagsfélags í Reykjavík. I Nýr flokkur ? Framhald af 3. síðu — Haldið þér, að Frjáls þjóð eigi eftir að verða málgagn Al- þýðubandalagsins í Reykjavík? — Frjáls þjóð er málgagn Þjóðvarnarflokksins eins og áður. — Skrif blaðsins síðustu vik- ur túlka þá skoðanir flokksins? — Svo verður að lita á. — Hefur verið talað um að leggja Þjóðvarnarflokkinn nið- ur? — Það mál hefur ekki verið rætt að svo stöddu. Gils Guðmundsson sagði að lokum, að á yfirborðinu væri hér aðeins um að ræða stofnun Alþýðubandalagsins í Reykja- vík, en það yrði að bíða síns tíma, að spá um, hvert yrði framhald þesara mála. Verksmiðjutogari Framhald. af 16. síðu. til 2 klukkustundir. Þá er að- staða til að vinna allan úr- gang í fiskimjöl og einnig til að sjóða niður. Lýsisbræðsla er og um borð. Aflinn er því unninn að fullu um börð í skip inu. Skipið getur verið 80 sólar- hringa í hafi, án þess að leita hafnar, en meðallengd veiði- ferðar er 135-140 sólarliring- ar. 98 manna áhöfn er á skip- inu, þar af 6 konur. Unnið er á þrískipfcum vöktum 'allan sólarhringinn, þannig að menn standa 8 tíma og eiga 16 tima hvíld. 12 manns eru á vakt í fiskiðjuverinu í einu. Meðal- laun háseta eru 250-300 rúblur á mánuði, en það fer nokkuð eftir afla, því greidd eru afla- verðlaun. Áhöfnin hefur ýmislegt sér til afþreyingar í hinum löngu útivistum. Kvikmyndir, sjón- varp, útvarp, bókasafn og ein hver aðstaða er til íþróttaiðk- ana. Verzlunarfulltrúi sovézka sendiráðsins, Gratsjof, sagði að Sovétmenn væru reiðubúnir að smíða svona skip fyrlr okkur íslendinga og laga þau eftir ströngustu reglum skipaskoð- unarinnar. Aðspurður um verð, áleit hann, að það myndi kosta um 750 þús. sterlingspund frá skipasmíðastöðinni. eða um 90 millj. Isl. króna. Gerðar hafa verið ráðstafanir til að fara með hóp útgerðarmanna og for ystumanna I fiskiðnaði út fyrir landhelgi á morgun og sýna þeim skipið að veiðum og öll tæki í gangi. KR-sigur Frh. af 11. síðu. ur að vanda, en Hólmsteinn stófl sig einnig vel. ÍFK sigraði í 2. deild og færizt upp í 1. deild, en stúdentar leika í 2. deild næsta keppnistímabil. í 1. flokki eru þrjú lið jöfn og verða að leika að nýju. Önnur úrslit urðu, að ÍR sigraði I 2. og 3. flokki karla og á mjög góð lið í báðum þessum flokkum. Ármann sigraði í 4. flokki karla, en Snæ- fell, Stykkishólmi, í 2. flokkl kvenna. ÍÞRÓTTIR Framhald af 11. síðn. 5 manna sveitakeppni: A sveit HSK 35,5 stig Sveit UBK 40 stig A sveit ÍBK 49,5 stig B sveit ÍBK 98 stig B sveit HSK 102 stig 10 manna sveitakeppni: Sveit HSK 101,5 stig Sveit ÍBK 108,5 stig Sveit KR vann nú í fyrsta sinn bikar, sem Þjóðviljinn gaf til 3ja manna sveitakeppni. Sveit ÍR vann þennan bikar í fyrra, en þá var keppt um hann í fyrsta sinn. Sveit Héraðssambandsins Skarp héðins (HSK) vann bikar, sem starfsm.enn íþróttavallanna gáfu 1961 til""keppni í 5 manna sveit- um. Skarphéðinn vann bikarinn 1961, en enginn aðili sendi 5 manna sveit 1962 til 1964. Svelt HSK vann til eignar bikar fyrlr sigur f 10 manna sveitakeppni, ea dagblaðið Tíminn gaf bikarinn. Kristleifur Guðbjörnsson vann til eignar styttu, sem Morgun- blaðið gaf. b.,HELGfiSqN7_^ . fonnrn 20 WGBANlT ieqsieina»* oq __plotUF ° Móðir okkar Ragnheiður Magnúsdóttir frá Vallarnesi andaðist að Landsspítalanum 22 þ. m. — Jarðarförin auglýst síðar. Börnin. ALÞÝOUBLAÐIÐ - 24. apríl 1965 13

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.