Alþýðublaðið - 27.05.1965, Qupperneq 3
4$
W'--
■mM
lili
Fjölbreytt hátíða-
höld á sjómannadag
Eskifirði, — MB—GO.
SÍLDVEIÐIN heldur áfram á |
miðunxun fyrir austan. Hafþór
fann fimmta veiðisvæðið í nótt,
55 mflur í austur frá Dalatangra.
Er þar um mikið mag:n að ræða-
Jón Kjartansson kom til Eski-
fjarðar í gærkvöldi með 2200 mál.
Krossanes kom til Fáskrúðsfjarð-
ar með 1800 mál og Þorsteinn er
kominn aftur út á miðin og bú-
inn að fylla sig aftur. Síldin er
stór og falleg og mikið af rauð-
átu í henni.
Síldarverksmiðjan á Eskifirði
tekur til við að bræða á föstudag.
Verksmiðjan afkastar 2500 málum
á sólarhring og þróarrými er fyr-
ir 11 til 12000 mál.
Túnis sniðgengur
Araba-ráðstefnu
KAÍRO, 26. maí, NTB—ReuterO
Túnis sendi ekki fulltrúa til að
verða við setningu forsætisráð
herrafundar Arabaríkjanna í Kaíró
í dag þar eð hin umdeilda yfir
lýsing Bourgiba forseta um sam
búðina vjð ísrael verður senni
lega tekin til umræðu-
★ Unnið að því aö leggja nýtt Iag af malbiki yfir Ilringbrautina. (Mynd: JV)
Nýtt lag af malbiki
sett á Hringbrautina
Reykjavík. OÓ. *-
í GÆB var sett nýtt Iag af
malbiki á aðra akrein Hring-
brautar á svæðinu frá Njarð-
argötu að Miklatorgi. Malbikið
undir þessu nýja lagi var orð-
ið mjög slitið og margþræ'.t og
eru þessar framkvæmdir til-
raun í þá átt, hvort ekki reyn-
ist betur að hreinlega mal-
bika upp á nýtt heldur en að
vera að sífelldum smáviðgerð-
um á götunum, sem endast illa
og gera þær ósléttar. Vonast
er til að Iosna þarna við alla
bætingu næstu árin. Síðar í
sumar verður hin akreinin og
malbikuð. í gær var notuð stór
virk malbikunarvél við fram-
kvæmdirnar og búizt var við
að verkið tæki ekki nema einn
dag. — Mynd: JV.
Reykjavík. — ÓTJ.
SJÓMANNADAGURINN er á
sunnudaginn, og að venju hefur
Sjómannadagsráð undirbúið veg-
leg hátíðahöld. Dagurinn hefst kl.
8 með því að skipin í höfninni
draga fána að hún. Kl. 11 verður
hátíðarmessa í Laugarásbíói, —
prestur séra Grímur Grímsson.
Kl. 13,30 leikur Lúðrasveit
Reykjavíkur sjómannalög og ætt-
jarðarlög á Austurvelli og stuttu
síðar verður mynduð fánaborg
með sjómannafélagsfánum, og ís-
lenzkum fánum. Kl. 14 minnist
séra Bjarni Jónsson vígslubiskup
drukknaðra sjómanna og Guð-
mundur Jónsson söngvari syngur.
Fimmta
svæðið
fundið
NÝ MYNDABÖK
UM ÍSLAND
Þá verða flutt nokkur ávörp og að
loknum hátíðahöldum á Austur-
velli, kl. 16, fer fram kappróður
í Reykjavíkurhöfn. Um kvöldið
verða svo kvöldskemmtanir á veg
um Sjómannadagsins á mörgum
skemmtistöðum.
Á fundi með fréttamönnum og
öðrum, gat Pétur Sigurðsson al-
þingismaður þess, að ný vist-
mannaálma yrði tekin í notkun
hjá Dvalarheimilinu á Sjómanna-
daghin, en Pétur er sem kunnugt
er formaður Sjómannadagsráðs.
Nýja álman rúmar 64 vistmenn
sem allir fá einsmannsherbergi.
Hann kvað eftirspurn eftir plássi
á heimilinu svo mikla, að ekki
Framhald á 5. síðu.
Reykjavík. — OÓ.
50 litmyndir og 191 svart-hvít
NY myndabók eftir Hjálmar R. mynd. Bókin er prentuð í Hol-
Bárðarson kom í bókabúðir í gær. landi og er hin vandaðasta af
Nefnist hún ísland og er 208 blað allri 8erð- Hjálmar skrifar sjálf-
siður að stærð og eru í henni I Fræmhald á 14. síðu.
Borgarstjórinn
í Munchen kemur
hingað til lands
ANNAÐ KVÖLD kemur hingað
til lands yfirborgarstjóri Miinch
en, Dr. Hans—Jochen Vogel, og
mun hann dveljast hér á landi
í vikutíma til að kynnast landi
og þjóð. Vogel er maður ekki fert
ugur að aldi-i, en hefur verið borg
arstjóri Munchen um fimm ára
keið og er talinn einn af efni
legustu yngri foringjum jafnaðar
manna í Vestur—Þýzkalandi-
Skemmtun fyrir
aldrað fólk
Kvenfélag Alþýðuflokksins
Reykjavík býður öldruðu
fólki til kaffidrykkju n.k.
mánudag:skvöld kl. 8 30 í
Iðnó- Undir borffum verffa
flutt skemmtiatriði og síða*
stiginn dans.
UppTýsingar hjá Katrinu
Kjartansdóttur í síma 14313,
AIdí=i Krist’ánsdót'ur síma
10488 og Kristbjörgu Egg
ertsdóttur í síma 12496.
k Verið er nú aff rífa Pólana og þykir mörgum það ekki seinna vænna. Pólarnir voru byggðir 1918 sem bráðabirgðahúsnæði. (Mynd: JV).
Verið að rífa Pólana
Reykjavík, — OÓ.
LOKS kom að því að hafizt
var handa um aff rífa Pólana,
og verður víst fáum cftirsjá
að þeim. Þessi hús, voru byggff
áriff 1918 og er það eina sem
eftir er af fjögurra húsa sam-
stæðu. Hin voru löngu komin
að falli og rifin fyrir mörgum
árum síðan. Upphaflega voru
í Pólunum 48 ibúðir, en í
þessu síðasta húsi voru 26 í-
búðir. Pólarnir voru á sínum
tíma byggðir af Reykjavíkur-
bæ, sem bráðabirgðaskýli fyrir
húsnæðislaust fólk á árum
fyrri heimsstyrjaldarinnar. —
Þeir voru upphaflega klæddir
tjörupappa, en járn var ekki
Pramh. á 14 síðn
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 27. maí 1965*3