Alþýðublaðið - 27.05.1965, Síða 8
ÓP OG HRINUR, — grátur og
gnístran tanna, — sæla og sorg
Slík hafa jafnan verið einkenni
l flestra barosfæðinga frá upphafi
j vega. Heldur mun þó hafa dregið
j úr sárustu hljóðunum í seinni tíð
; einkum fyrir tilstilli nýtízkulegra
i fæðingar. tofnana víða um heim
| — en hvernig skyldi ástandið í
’ þessum efnum hafa verið áður en
; núiiminn gekk 1 garð? Áður en
læknar höíðu ráð á kvalastflandi
meðölum, sótthreinsunarlyfjum
, — og jafnvel lækniskunnáttu svo
i að nokkru næmi? Það er næsta
| auðvelt að geta sér til um það-
: Og því má einnig geta nærri, að
; æði margar konur hafa mátt
leggja líf sitt í sölurnar fyrir börn
i sín áður en hin fullkomna fæðing
! arhjálp núiímans kom til sögunn
i ar.
| Allir kannast við keisaraskurð.
j Og þeim fer sífjölgandi blessuðum
! frúnum og „lausakonunum", sem
; orðið hafa að gangast undir hann
| og þeim mun fleiri eru börnin,
; sem komin eru í heiminn fyrir
; kans tilverknað. Já, — keisara
| skurðurjnn er blátt áfram ómiss
; andi skurður og þó nafnið sé væg
ast sagt hrollvekjandi, kvað hann
! ekki vera svo „afskaplegur11 nú
orðið.
En því gerum við keUaraskurð
inn að umtalsefni, að nú í ár _
anno 1965 — er einmiit liðin
, heil öld frá því að fyrsta skurðað
igerð þeirrar tegundar var fram
kvæmd á landi hér- Og í tilefni
þess hefur Alþýlðublaðið komið að
imáli við nokkra læknisfróða menn
og fræðzt heilmikið um þennan
áfanga ársins 1865, — sem lík
jlega má með réttu teljast „bylt
;ingarár“ á sviði íslenzkra lækna
vísinda.
APbvðublaðsmenn. skyggndust
eínnig í gömul blöð til að for
vitna.st um fyrs* a keisaraskurðinn
og skemmtu sér ekkj meira en
svo. En frá honum aetlum við
nú að '•egia ykkur lítilleffa. Ps'-
hafandi konum er bó ráðlagt að
íe'-a ekki miklu lengra.
★ Sectio Cæsarea.
Hjnn 4- júlí 1865 birtist eftir
farandi frásögn í Þjóðólfi, — því
gamla og góða blaði:
„Sectio cæsarea eður keisara
skurður er hið síðasta og ítrasta
úrræði er læknisfræði allra landa
ráðgerir og hefur ráðgert um
hinar seinni aldir í barnsburðar
jneyf^ þegar fæðingin er álitin ó
Imöguleg en fóstrið þó allifandi
jí móðurlífi, *il þess að bjarga
jfóstrinu Hfandi og ósködduðu, og
i einnig lífi móð'urinnar, ef svo
vel eæti tekizt.. En það er hvort
tveeeía að næsta sialdan hefur
að borið að grípa þyrfti til þess
Jneyðarúrræðis lækni'fræðinnar
jenda hefur og jafnan bótt hið
jmest.a vandhæfi á að viðhafa keis
■ araskurðinn, en hann er í því
fölginn, að skera upp líf hinnar
lifandi móður til þess að ná fóstr
inu lifandi. Svo segir í nýjustu
og beztu ritum læknisfræðinnar
um þetta mál, að eftir dæmum
þeim, er menn hafi, þá muni að
eins sjötta hver móðir hafa lifað
af eftir keisaraskurð, en oftar lifi
barnið ef fóstrið er vel skipað og
með fullu lífi, þegar skurðurinn
er gerður.
Það mun áreiðanlegt, að enginn
viti eða þekkf dæmi til þess fyrr
né síðar, að keisaraskurðinum
hafi verið beitt nokkru sinni hér á
landi fyrr en nú hér í Reykja
vík, 24. f m„ er ógiptur kvenmað
ur, Margrét Arnljótsdóttir að
nafni á 3]L. ári, dvergur að ölium
skapnaði um 18 (?) þumlungar
á hæð, varð barnshafandi og
kenndi sín eða lagðist á sæng 23.
f.m.- Yfirsetukonan kvaddi þegar
landlækninn, dr. Hjaltalín, til að
skþða sængurkonuna, en hann
sendi þegar eftir Gísla kansellíi
Hjáimarssyni og kvaddi einnig
með sér til ráðuneytis báða lækn
ana af herskipinu Pandora, Chast
ang yfirlækni yfir allri fiskimanna
útgerð Frakka og Dexier herskips
lækni, og voru þar að auki við
staddir fjórir þeirra fimm stúd
enta, er nú lesa læknisfræði hjá
landlækninum. Engirin þeirra 4
læknanna hafði sjálfur verið við
staddur keisaraskurðar-barnsburð
fyrr en nú, en öllum kom þeim
um það ásamt, er þeir höfðu kann
að skapnað sængurkonunnar, að
hún gæti ekki fætt, og var hér
því eigi nema um það tvennt að
skipta, að bæði móðir og fóstur
hlyti að deyja eftir löng og mikil
harmkvaeli hennar, eða að ráðast
í keisaraskurðinn, til þess að
stytta þjáningar móðurinnar og
bjarga lífi beggja, ef svo vel
gæti tekist. Skiptu þá læknarnir
niður ýerkum með sér, hvað hver
skyldi Ivinna. Chastang og Dexier
,,kloroformiseruðu“ móðurina
(gerðu' hana tilfinningarvana og
aflvaná með „kloroform“,) dn
Hjaltalín gerði náraskurðinn en
Gisli fljálmarsson gekk síðan til
og skar /uppí móðurlífið. Varð
móðirin þá léttari að meybarni
með fullu lífi, er óx 14 merkur.
Voru umbúðir gerðar um skurð
ar sárin. Leið þá smám Saman
kloroforms vanmegnið af móður
inni, og varð hún hress og heilsað
ist eftir öllum hætti allt fram á
hina næstu nótt, en þá fór hún
að fá viðvarandi hóstakjöltur með
ógleði, svo nóttin varð hennj ó
kyrr og næðislítil- Þegar leið á
næsta dag varð hún rænuskert og
þar með allri líf:von lokið( enda
skildi hún við hið sama kvöld um
nát'mál, Barnið var skírt að móð
urinni lifandi: Júlíana Margrét.
Það lifir enn og dafnar eðlilega.“
★ Fyrstu svæfingar.
Eins og marka má af fyrr
greindri frásögn hafa svæfingar
verið farnar að tíðkast við skurð
aðgerðir hérlendis, er fyrsti keis
araskurður á í landi var fram
kvæmdur. Þá höfðu erlendir lækn
ar notað kloroform um langt skeið
og á þanr. hátt firrt mikinn fjölda
af sjúklingum óþægindum og van
líðan. En sá læknir, sem átti heið
urinn af því að innleiða þessa
markverðu nýjung læknjsfræðinn
ar hér á landi, var Jón Finsen,
sem hóf læknisstörf í au'durhér
aði Norðuramtsins svokallaðat Ey
jafjarðar og Þingeyjarsýslum) árið
1856- Hóf hann notkun kloroforms
skömmu eftir komu sína í héraðið
og þó*ti það gefa góða raun. Jón
Constantín Fin'-en var sonur Ól.
H- Finsens sýslumanns og síðar
stiftamtmanns, fæddur í Reykja
vík 1826 og lauk embættisprófi í
læknisfræði frá Khöfn 1855. Hatm
starfaði hér heima eftir embætt
i próf en fluttist til Jótlands 1867
og lézt í Nýköbing á Falstri 1885.
Jón var vel liðinn og hlaut þessa
umsögn látinn: „Hann var manna
gervilegastur og mikils metinn af
öllum, sem kynntust honum".
★ Brautryðjendur
í læknastétt.
Úr því að víð höfum rætt svo
„Þegar leið á næsta dag, varð hún
rænuskert og þar með allri Iífsvon lok-
ið, enda skildi hún við hið sama kvöld
um náttmál. Barnið var skírt að móður-
inni lifandi: Júlíana Margrét. Það lifir enn
og dafnar eðlilega“. Svo segir í frásögn
af fyrsta keisaraskurði á íslandi.
Texti: Guðjón Albertsson
g 27. maí 1965 - ALÞÝÐUBLADIÐ
vítt og breitt um hjð upphaflega
efni( fyrsta keisaraskurðinn á ís
landi, væri ekki úr vegi að gera
nokkra grein fyrir þeim tveim
læknum, sem þar komu helzt við
sögu, Jóni landlækni Hjaltalín
og Gísla Hjálmarssyni.
Jón var talinn einn merkasti
læknir landsins um sína daga,
fæddur 1807, sonur sr. Jóns Odds
sonar Hjaltalíns prests í Saurbæ
á Hvalfjarðarströnd, útskrifaðist
úr Kaupmannahafnarháskóla 1837
og varð dr. med- við Kílarháskól
ann 1839. Hann var um hríð her
læknir við danska herinn, síðan
varð hann landlæknir 1855, —
eftir andlát Jóns læknis Thorsten
sens. Jón Hjaltalín andaðist ár
ið 1882, 75 ára að aldri-
Gísli Hjálmarsson, — sá sem
framkvæmdi fyrsta keisaraskurð
inn ásamt dr. Jóni, — var einn
ig nafnkunnur læknir, fædur 1807
—jafnaldri dr. Jóns, sonur hins
velþekkta klerks og héraðshöfð
ingja sr. Hjálmars Guðmundsson
ar, síðar á Hallormstað. Gísli var
lengst af starfsævi sinnar héraðs
læfcnir í Múln— og Ausltur—
Skaftafellssýslum en lézt árið 1867
að Bessastöðum á Álftanesi, — og
hafði þá fyrir alllöngu sagt af sér
embætti. Gísli hlaut þessa um
sögn látinn: ,,H)anni var1 skarp
gáfaður maður og duglegur em
bættismaður“-
Fluíningnr sængu-konu nú á dög
um. — Á myndinni að ofan er
verið að framkvæma keisaraskurð
á nútíma sjúkrahúsi. í þessum
efnum sem fleirum má muna tím
ana tvenna.