Alþýðublaðið - 03.06.1965, Qupperneq 3
Sjóstangaveiðimót
um hvítasunnuna
Næstkomandi föstudagskvöld
verffur 6- alþjóðasjóstaJiffaveiðí
mótið sett á Keflavíkur flugveíli.
Vttður þetta fjölmennasta sjó
staiigaveiðimólið sem haldið' hefur
ÚR LANOI
1 USA
Washington, 2. jání. (ntb-reut).
Bandarikjastjórn hefur vísað
Stefan M. Kirsonov, ritara við'
sovézka sendiráðið í Wasliington,
úr landi. Góffar heimildir lierma,
aff þetta sé gert í hefndarskyni
við ákvörffun sovétstjórnarinnar
aff vísa bandaríska diplómatanum
Morris D. Garnett úr landi.
Garnett var vísað úr landi í
maí. Rússar halda því fram, að
hann hafi mútað afrískum stúd-
entum til að hætta námi og fara
lieim. Garnett er blökkumaður.
veriff hér á landi, en þátttakend
ur eru um 80 frá fimm þjóffum
Akureyring-ar og Keflvíkingar
enda nú í fyrsta skipti fjölmenn
ar sveitir til keppni. Frá Reykja
vík verffa 12 sveitir, þar af ein
kvennasveit-
Veiðikeppnin hefst á laugardags
morgun 5. júní og stendur yfjr
í þrjá daga. Róið verður frá Kefla
vík kl. 10 á hverjum morgni, en
bátar eiga að vera komnir aftur
í höfn kl. 6 að kvöldi- Alls verða
12 bátar í keppninni, og eru þeir
f"á 15 til 40 tonn.
Mótinu lýkur á annan í hvita
sunnu með kveðjuhófi á Keflavík
urflugvelli, þar sem úrslit verða
Mlkynnt og verðlaun afhent.
Kenot verður um mörg glæsileg
verðlaun, m-a. FLugfélagsbikarinn
woff—styttuna, gull— og silfur
verðlaun gefin af Alþjóðasam
bandi sióstangaveiðifélaga (ICSA)
o« bikar gefinn af erlendum þátt
*akendum í fyrsta alþjóða sjó
stangave’ðlmótinu. sem haldið var
á fslandi árið 1960.
Sjóstangaveiðifélag Reykjavík
ur hefur annast undirbúning fyr
ir þetta fjölmenna mót í samvinnu
við S*angaveiðiklúbb Keflavíkur
flugvallar.
Nú er fariff aff prýffa Austurvöllinn og ekki seinna vænna. Þegar er búiff aff setja niffur talsvert
af skrautblómum og verffur þess því ekki langt aff bíffa, aff Austurvöllur skarti sínu fegursta í
sumarblíðunni. — (Mynd: JV).
VERÐA FJÖRIR NÍIR BÁTAR
SMlÐADIR IV-ÞÝZKALANDI?
SÍÐAN í desember í fyrira hafa
komiff hingaff til lands níu ný-
ir fiskibáJpr frá Austur—Þýzka
land, og kemur sá tíundi, Ólafur
Sigurffsson til Akraness nú um
Hvítasunnuna. Rætt hefur veriff
um aff Austur— Þjóffveráar sniíffi
fjóra nýja báta af sömu ger® og
þessa tíu fyrir ístendinga, en á-
kvörffun um þaff mun þó enn ekki
bafa veriff tekn.
Blóðbað í Kongó
Ungur Portúgali skýrði frá því
í dag, aff kóngóskir uppreisnar-
anenn hefð'u tekiff 31 trúboffa af
lífi í trúboffsstöffinni í bænum
Buta í Norffur-Kongó um helg-
ina.
Portúgalinn skýrði frá þessu á
blaðamannafundi í Leopoldville,
en honum var bjargað frá Buta
vm helgina. Yfirvöldin segja, að
óttast sé að um 55 Evrópumenn
hafi verið drepnir af uppreisn-
armönnum í Buta.
Stjórnarhermenn hafa haldið
uppi ákafri leit og sækja m. a.
til trúboðsstöðvarinnar Banalia,
þar sem uppreisnarmenn haía
búizt til varnar.
Þegar stjórnarhermenn tóku
Buta í gær var búizt við að finn-
ast mundu um 110 Evrópumenn
! í bænum, aðallega trúboðar og
nunnur. Til þessa hafa aðeins
fundizt 29, þar af 7 látnir.
íbúar Buta vita ekki til þess,
að uppreisnarmenn hafi haft
hvíta fanga með sér á flóttanum.
Föt, svipuð þeim, sem trúboðar
nota, hafa fundizt á bökkum ár-
innar Rubi, sem rennur í gegn
um Buta. Óstaðfestar fregnir
herma, að mörgum Evrópumönn
um hafi verið fleygt í ána.
Bátamir tru, sem Anstnr—Þjóð ) steinn Reykjavík( Dagfari Húsa
v’erjar liafh (rudanffenið |sniíðað vík, Gullver Seyðisfirði, Bjartur
fyrir íslendinga eru 260 tonn aff Neskaupstað og Ólafur Sigurðsson
stærð. Níu em þegar komnir til Akranesi. Margir af þessum bát
landsins og sá síffas'i er lagffur af I um eru byrjaðir síldveiðar og
staff heim frá Þýzkalandi-
Samið var um smíði allra bát
anna í einu, og hafði Desa h-f.
milligöngu um það. Bátarnir eru
smíðaðir í Boizenburg, allir hjá
sama fyrirtækinu og kosta full
búnir 11,5—12 milljónir króna.
Vélar og siglingatæki eru keypt
frá löndum vestan járntjalds. Bát
arnir sem hér um ræðir eru þess
ir: Keflvíkingur, Keflavik( Krossa
nes Eskifirði, Halkion, Vestmanna
eyjum, Barði Neskaupstað, Guð
rún Guðleifsdóttir, Hnífsdal, Þor-
Orlofsheimilsnefnd húsmæffra
S Reykjavík hefur opnað skrif
sfofu í Aðalstræti 4 hér í borg
(gengið inn frá Fichersundi) hún
verður opin alla virka daga kl.
3—5 sími 19130. Þar er tekið á
móti umsóknum og veittar allar
upplýsingar varðandi orlofið-
hafa aflað vel, enda hafa bátarn
ir reynst vél í hvívetna. Rætt hef
ur verið um að skipasmíðastöðin
í Boizenburg byggi f jóra 260 tonna
báta til viðbótar fyrir íslendinga,
en ekki hefur enn verið tekin á-
kvörðun í því máli.
Tveir gæzluvellir
opnaðir ] dag
í sumar verffa starfræktir
smábarnagæzluvellir á lóff Vest-
, urbæjarskólans viff Öldugötu og
Sigtún (Höfðaskólans). Vellimir
verffa báffir opnaffir í dag. Þesáir
smábarnagæzluvellir hafa veriff
starfræktir yfir sumarmánuffina
undanfarin ár. '
EKKERT LÁT
ÍF
Reykjavík. — EG.
S AMNIN G AFUNDIR halda
stöð'ugt áfram, og þótt enn sé
ekki um sýnilegan árangur aff
ræða, sem samningsaffilar kæra I
sig um aff skýra frá, er stöffugt
unniff aff því öllum árum aff sætta
og sararæma ólík sjónarmiff full-
trúa verkafólks og fullti-úa atvinnu
rekenda.
í gærkvöldi var fundur með
fulltrúum Dagsbrúnar, Hlífar,
Framsóknar og Framtíðarinnar og
fulltrúum atvinnurekenda. Sátta-
semjari ríkisins hefur enn engin
afskipti haft af viðræðum þess-
ara aðila, og enn sem komið er
mun mjög lítið eða ekkert hafa
verið rætt um beinar kauphækk-
unarkröfur, heldur aðeins um
taxtatilfærslur, lengingu orlofs og
styttingu vinnutíma.
Einnig var í gærkvöldi fundur
með fulltrúum félaganna fyrir
norðan og austan og atvinnurek-
endum og sáttasemjara. í fyrra-
kvöld hófst fundur þessara aðila
Framhald á 5. síffu.
ALÞYÐUBLAÐIP - 3. júní 1965 3