Alþýðublaðið - 03.06.1965, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 03.06.1965, Qupperneq 11
^a^^WÞIRMQMTMTIlMR^ EÓP-mótið í frjálsum íþróttum: KJartan vann Valbjörn- góður árangur í 1500m. EÓP-MÓTIÐ í frjáls íþrótt- um, sem KR-ingar halda til minningar iun fyrrverandi for mann sinn, Erlend Ó. Pétursson, fór fram í fyrrakvöld. Veffur var óliag'stæít til keppni, sunnan kalsi og rigning. Áhorfendur voru fáir en mótið gekk vel. Árangrur móteinsl var nokkuð góðiu, þegrar tekið er tillit til hins óhags'æða veðurs. Guðmund ur Hermannsson, KR. sigraði meff yfirburðum í kúluvarpi, varpaði 16,28 m í siðustu umf. Jón Magn ússon ÍR sigraðj í sleggjukasti, en óhagstætt var að kasta- Árang ur varð því lakari en efni stóffu m Óvænt úrslit urffu í langstökki, Páll Eiríks°on, KR si&raði og náði isínum hezta árangri, en meðvind ur var of mifcill. Næstu menn voru jafnir, fjórffi maður stökk 6.56 m. í 110 m. gríndahlaupi sigraði Kjartan Guðjónsson, ÍR og hafði nokkra yfirburffí. Tími hans var 15,7 sek., en meðvindur var of mikill, þar sem hlaupið var und ata vindi. Valbjörn Þorláksson, KR varð annar og hljóp á 16,2 sek. Val'björn mun lítið hafa æft, enda var hlaup hans frekar lélegt- endasprettinum. Tímarnir voru góðir, þar sem óhagstætt var að hlaupa hringhlaup. Þórarinn Arn- órsson ÍR og Marinó Eggertsson, UNÞ, náðu sinum beztu tímum, 4.12,1 og 4.12,9 mín. Þórffur Guff- mundsson UBK náði einnig sínum bezta tíma, 4.25,6 mín. Ólafur Guðmundsson KR sigr aði í 200 m. hlaupi, en Þorkelí Steinar Ellertsson, Ármanni varff annar, um meter á eftir Ólafi- ! Þorkell er þjálfari Ármenninga og tími hans og Ólafs er góffur, j þar sem mótvindur var meiri hluta hlaupsins- Tímar voru lé legir í 100 m. híaupi kvenna og- drengja, en hlaupið var á móti allsterkum vindi. Töluverffa athygli vakfi góð þáít taka Ármenninga í mótinu, eu Ármann hefur átt fáa keppendur á frjálsíþróttamóíum undanfarin ár. ÚRSLIT: 110 m. grindahlaup: Kjartan Guðjónsson ÍR 15,7 sek. Frjálsíþróttadeild ÍR efnir til fundar Valbjörn Þorláksson KR, 16,2 sek. Sigurður Lárusson Á. 16,3 sek. Langstökk: Páll Eiríksson KR, 6,74 m. Einar Frímannsson KR, 6-63 m. í KVÖLD kl. 20,30 efnir Frjáls íþróttadeild ÍR til fundar í Café Höll, uppi. Rætt verður um sumarstarfið, þjálfaramál og Frjálsíþróttamót ÍR í byrjun júlí. Að lokum verð- ur kaffidrj’kkja. Myndin er úr leik KR og ÍBK, KR-ingar sækja aff marki Keflvíkinga, en Kjart an Sigtryggsson, markvörð- ur, sem stóð sig vel í leikn um, hefur gómað boltann. Ragnar Guðmundsson Á 6,58 m. Kjartan Guðjónsson ÍR. 6,56 Ilalldór Guðbjörnsson, KR Góff þáttta(ka var í 1500 m. hlaupinu, árangur jafn og skemmti legur. Agnar Leví, KR hafði for ystuna í upphafi, en síffan börff ust bræffurnir Halldór og Krist leifur Guðbjörnssynir, KR, um sig urinn og sá yngri var sterkari á 200 m. hlaup (a—riðill). Ólafur Guðmundsson KR, 23,5 sek. Þorkell St. Ellertsson Á 23,8 sek. Sigurður Geirdal UBK, 24;2 sek- 200 m. hlaup (b-riðill): Einar Hjaltason Á, 24,7 sek. Kári Guðmundsson Á 25,8 sek. Hjörl. Bergstejnsson Á 25,9 sek, Sig. Harðarson Á 26,1 sek. Myndin er frá Ieik KR og ÍBK í fyrrakvöld. Þremenningarnir Högni Gunnarsson, ÍBK, og Theodór og Baldvin úr KR eru að horfa á eftir boltanum. Ekki er okkur kunuugt um, hvert hann fór í þetta sinn. — (Myndir: Bj. Bj.). 100 m- htaup kvenna: Linda Ríkharðsdóttir ÍR 15.1. María Hauksdóttir ÍR 15,3 sek. 100 m. hlaup drengja: Ragnar Guðmundsson Á 12,1 sek. Magnús Jónsson Á 12,5 sek. Jón Ö. Arnarson Á 12,7 sek. Kúluvarp: Guðm- Hermannsson KR 16,28 m. Kjartan Guðjónsson ÍR 13-95 m. í blaðinu í gær skýrffum við frá því, að næsti léikur íslandsmótsins í I. deild væri 7. júní og fórum þá eftir mótskránni, sem viff skyldum ekki hafa gert. — Næsti leikur verður á morg un milli KR og Vals, en þeim leik var frestaff á dög- unum • vegna úrslitaléiks Reykjavíkurmótsins. lUHUMHMMUmHWHUH) Ármann J- Lárusson UBK 12,97 Bogi Sigurðsson KR 12,26 m. 1500 m. hlaup: Halldór Guðbjörnsson KR 4.05,6 Kristl. Guðbjörnsson KR 4.07,2 Agnar Leví KR 4 09,1 Halldór Jóhannesson HSÞ 4,10,7 Þórarinn Arnórsson ÍR 4.12,1 Marinó Eggertsson UNÞ 4.12,9 Sleggjukast: Jón Magnússon ÍR 47,65 m. Jón Ö. Þormóðsson ÍR 47.61 m. 1000 m. boffhlaup: Sveit KR 2,12.1 mín- (Valbjörn, Páll, Eir, Halldór Guðbj., Ólafur Guðm.). Sveit Ármanns 2^6,6. Kjartan Guffjónsson ÍR. ALÞ?ÐUBLA0IÐ - 3. júní 1965 J,J|,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.