Alþýðublaðið - 03.06.1965, Side 14

Alþýðublaðið - 03.06.1965, Side 14
22. maí voru gefin saman í hjóna band af séra Frank M. Halldórs- syni í Neskirkju ungfrú Guðbjörg Jóelsdóttir og Jens Guðmundsson. Heimili þeirra er að Miðtúni 22. (Studio Guðmundar). c73 f__1 JUNI Rmnitudagui f DAG ER FIMMTUDAGUR 3. júnf, Erasmus, fæðingardagur FriSreks Villl, fyrsti fardagur og 7. vika sumars. Ef við flettum aftur í tímann og lít- ttm f Aiþýðublaðið þennan dag fyrir nákvæmlega 40 árum, er fyrsta fyrirsögnin sem við sjáum á forsíðunni á þessa leið: Asauith merktur. í fréttinni er frá því skýrt að Asuuith lávarður hafi hlotið sokkabandsorð- una. Á baksíðu blaðsins eru auglýst bollapör á 25 aura, diskar á 45 r ' tnolasykur á 50 aura og strausykur á 40 aura. veðrið Suðvestan og sunnan gola, smá- ekúrir en bjart á milli. í gær var vcstan grola og skýjað sunnan- lands og vestan, en suðlæg átt f.vrir norðan. í Reykjavík var norðvestan 1, 8 stiga liiti, rign- ing á síðustu klukkustund. Ráðlegglngarstöð um fjölskyldu éætlanir og hjúskaparvandamái, Lindargötu 9, önnur hæð. Viðtals tími læknis: mánudaga kl. 4—5 Viðtalstimi prests: þriðjudaga og föstudaga W. 4—5. Frá mæðrastyrks*nefnd. Konur sem óska eftir að fá sumardvöl fyrir sig og börn sín í sumar á lieimili mæðrastyrksnefndar Hlað getíSarkoti Mosféllssveit tali við skrafstofuna sem allra fyrst. Skrifstofsn er opin á Njálsgötu 3 alla virka daga nema laugardaga frá kl. 2—4 sími 14349. Langholtssöfnuður. Samkoma verður í Safnaðarlieimilinu fös'u daginn 4- júní kl. 8,30. Fjölbreytt dagskrá. Ávarp, organleikur, kirkiukórinn svngur og margt fleira. Allir velkomnir. — Sumar- starfsnefnd. Ameríska bókasafnið er opið yfir sumarmámiðina mánudaga til föstudags frá kl. 12 til 18. Kirkutónlistamámskeið fyrir itarfandi og verðandi organleik- ara heldur söngmálastjóri þjóð- kirkjunnar að Eiðum á Fljótsdaís héraði dagana 7. — 16. júní- Náms og dvalarkostnaður er kr. 800 á mann. Væntanlegir þátttak endur gefi sig fram fyrir 20 maí við Kristján Gissurarson kennara Eiðum. TIL HAMINGJU MED DAÍÍINN VE6LE6 6JÖf NÝLEGA harst Sjálfsbjörg, fé- lagi fatlaðra í Reykjavík, rausnar- lcg gjöf. Gefandinn sem er sjúkra sjóður stúkunnar Rebekku nr. 1, Rergþóra I.O.O.F. gaf félaginu 35 þús. kr. Um leið og Sjálfsbjörg vill þakka af alhug þessa höfð- inglegu gjöf og þann hlýhug sem í þessu fellst, óskar félagið gef- andamun allra heilla og blessun- ar. Laugardaginn 22. maí voru gef- in saman í hjónaband af séra Ósk- ari J. Þorlákssyni í Dómkirkjunni ungfrú Bergþóra Bergþórs og Rós- mundur Jónsson. Heimili beirra er að Fellsmúla 12, Reykjavík. — (Ljósmyndastofa Þóris). Þann 15. maí voru- gefin saman í hjónaband í Dómkirkjunni af séra Jóni Auðuns, ungfrú Guðrún Kristjánsdóttir (Magnúsronar, Hólmgarði 36) og Hreinn Pálsson (Hallbjörnssonar Leifsgötu 32), heimili þeirra er að Fellsmúla 11. Ennfremur voru gefin saman í hjónaband í Stokkhólmi sama dag, ungfrú Guðrún Pálsdóttir (Hall björn sonar, Leifsgötu 32) og Sam úel Steinbjörnsson (Jónssonar, Ilveragerði.) WMWWWMWWWWMWI SÆNGUR REST-BEZT-koddar Endnrnýjum gömlu sængurnar, eignm dún- og fiðurheld ver. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. DtJN- OG FIÐURHREINSUN Vatnsstíg 3. Sími 18740. Látið okkur ryðverja og hljóðeinangra bifreiðina með TECTYL! RYÐVÖRN Skúlaffötu 62. Sími 13100. SMURT BRAUÐ 22. maí voru gefin saman í hjc na band í þjóðkirkjunni í Hafnarfirði af séra Garðari Þorsteinssvni ung- frú Júlía Magnúsdóttir og Gunnar Jónsson, Öldugötu 33, Hafnarfirði. (Studio Guðmundar). Níræður er í dag Guðjón Ás- geirsson, bóndi á Kýrunnarstöð- um i Hvammssveit, Dalasýslu. útvarpið Fimmtudagur 3. júní 7.00 Morgunútvarp: 12.00 Hádegisútvarp: 13.00 Á frívaktinni: Dóra Ingvadóttir sér um sjómannaþáttinn. 15.00 Miðdegisútvarp: 16.30 Síðdegisútvarp: 18.30 Danshljómsveitir leika. 18.50 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 „Húnamir", sinfónískt Ijóð eftir Franz Liszt. Suisse Romande hljómsveitin leikur; Ernest Ansermet stj. Raddir skálda: Úr verkum Ragnheiðar Jónsdóttur Flytjendur: Sigrún Guðjónsdóttir og skáld konan sjálf. Ingólfur Kristjánsson undirbýr þáttinn. Samleikur á fiðlu og píanó: Ingor Oistrakh ; og Nina Zertalova leika g I þættinum Raddir skálda verður í kvöld lesið npp úr verkum Ragnheiðar Jónsdótt- ur skáldkonu. Flytj- endur eru Sigrún Guðjónsdöttir og skáldkonan sjálf. — Ingólfur Kristjánsson undirbýr þáttinn. Snittur. Opið frá kl. 9—23,30. Brauðstofan Vesturgötu 25. Ssmi 16012 a. ítölsk svíta úr ballettinum „Pulcinella" eftir Stravinsky. v b. Ungversk þjóðlög í útsetningu Bartóks og Szigetis. 21.25 Norsk tónlist: Edvard Grieg Baldur Andrésson eand. theol, flytur er- indi með tóndæmum. 22..00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Bræðurnir“ eftir Rider Haggard Séra Emil Björnsson les (14). 22.30 Harmonikuþáttur | Ásgeir Sverrisson stjórnar. 123.00 Dagskrárlok. 000000000000000000000000< ^OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOCO 20.15 21.00 IVIiinið Pak- istansöfnun RaufTa krossins ■ixingji tfcís. 'a f sí®a «<5 Vinnuvélar til leigu Leigjum út litlar rafknúnar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. LEIGAN S.F. Sími 23480. Eiginmaður minn, faðir okkar og afi Magnús Jón Kristófersson, verkstjóri, andaðist í St. Jósepsspítala, Hafnarfirði, 29. maí. — Jarðarförin ákveðin föstudaginn 4. júní frá Fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2 e. li. vatR Laufey Guðmundsdóttir, börn og barnabörn. 14 3. júní 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.