Alþýðublaðið - 05.06.1965, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 05.06.1965, Blaðsíða 6
Stríð, og þá sérstaklega tapað ar órni tur, geta verið þjóðum aumir biettir í mörg ár eftir verkn aðinn- Nú um. miðjan júní eru 150 ár liðin frá orustunni við Wat erloo, þegar Napoleon beið sinn endaníega ósigur — og enn veld ur þessi atburður óróleika og jafavægisleysi í hugum dipló mata. . Bretar höfðu í hyggju að minn ast þessarar miklu orrustu með hersýningu á völlunum fyrir utan Brussel, þar sem orrustan var háð 15- júní 1815, en þær áætl anir hafa allar verið iagðar til hliðar vegna mótmæla af franskri hálfu og fyrir beiðni belgísku stjórnarinnar,-sem ekki vildi, að af þessu hlytist fjandskapur með Bretum og Frökkum. Svo langt hafa hörundssárind in gengið, að franski ambassador inn í Brussel nei‘aði að taka við boði til dansleiks, sem brezka sendiráðið hugðist haldá í minn ingu U'n dansleik þann, sem her toginn af Riehmond hélt kvöldið fyrir hi ia miklu orrustu fyrir 150 árum. Kvaðst franski ambassador inn ekki mundu verða í bænum þann dag. Dansleikiirinn verður 'I\ví al gjört 'einkamál og Iverður lett azt við að fara svo að öllu, að tilfinnir.gar Frakka verði eigi særð ar. Til öryggi- hefur franski am bassadorinn verið að því spurð ur, hvort hann hefði nokkuð á móti því, að lagður yrði brezk ur blómkrans við minnismerkið um fallna franska hérmenn við Waterloo. Hann hafði ekkert á móti því. Hátíðahöldin í minnirigu um orr ustuna bið Waterioo verða því takmörkuð við guðsþjónustu og lagningu kransa að ýmsum minn ismerkjum. Búizt hafði verið við éinni milljón brezkra ferðamanna til Belgíu í sumar i sambaridi við hátíðahöldin, en. vegna þeirrar þróunar, sem málin hafa tekið- liggur ljóst fyrir, að sú tala verð ur miklu lægri. Lisfamenn - þý heimsvaldasinna Kínverskir kommúnistar eru stöðugt að finna fleiri og fileiri óvini- Nýjustu fré*tir herma um þetta efni, að einhverjlr helztu fjandmenn kommúnirtísks þanka gangs séu þeir William Shake- speare og Ludwig van Beethoven. í grein í Pekingblaðinu „Kuang Ming“ 27. maí sl. sagði Lan Shao- cheng, æðsti maður allra bók menn‘astarfsemi í Kína, að nema því aðein-, að ,,hátíðlega sé flett ofan af Shakespeare og hann gagn rýndur, gætu verk hans haft nei kvæð áhrif á byltingarstörf okk ar“. Hann sagði ennfremur, að gegnum munna persóna sinna pre dikaði Shakespeare s*éttaeiningu og léti í ljósi andmæli gegn stétt arbaráttu. Varðandi Beethoven má benda á ungan mann, Ma Yen—sheng að nafni, sem fyrir skemmstu Frh. á 10. síðu. OOOOOOOOOOOOOOOO Nokkuð er ef til viíl farið að fyrniact yfir þá atburði, er gerðust £ Austur—Berlín 17. júní 1953, þegar Ausíur — ftjóðverjar reyndu með ber um höndum að rísa gegn rússneisk.um skriðldrekum. Meðfylgjandi mynd er ein hin frægasta frá þessum tíma* INGÓLFS-CAFÉ Bingó í kvöld kl. 9 Aðalvinningur eftir vali. — Spilaðar 11 innferðir. Borðapantanir í síma 12826. Ingólfs-Café Gömlu dansarnir 2. í hvífasunnu kl. 9 Hljómsveit Garðars leikur. Söngvari Bjöm Þorgeirson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8. — Sími 12826. INGÓLFS-CAFÉ Bingó 2. í hvítasunnu kl. 3 Aðalvinningur eftir vali. — Spilaðar 11 umferðir. Borðapantanir í síma 12826. Skrífstofur vorar verða lokaðar þriðjudag 8 júní n.k. vegna flutninga, en en opnaðar aftur 9. júní að Borgartúni 7. Innkaupastofnun ríkisins. Ingibjörg Waage verður j’arðsett frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði þriðjudaginn 8. júní kl. 2 e. h. F. h. vina óg vandamanna Sigrún Gissurardóttir Kristján Steingrímsson Innilega þökkum við auðsýnda samúð og hluttekningu við frá- fali móður okkar og tengdamóður Ólafíu Jónsdóttur. Margrét Sigurðardóttir Sigríður Sigurðardóttir Helga Bjargmundsdóttir Margrét Gunnarsdóttir Björn Ingibjörg Sigurðardóttir Tómas Magnússon Aðalsteinn Sigurðssou Guðjón Sigurðssou Ársæisson £ '5. júní 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.