Alþýðublaðið - 05.06.1965, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 05.06.1965, Blaðsíða 8
'TANNHVASS, — en þó Ijúfur á manninn; dyggðugur borgari en þó margbrotinn listamaður Hann • r kémur sjálfur til dyranna í Barma hljð 18, — eins og hann er klædd ur: Jóhann Briem. Þessa dagana synir hann í sýningarglugga Moggans. Samt höfum við hann gfunaðan um að vera ekki alltof íhaldssaman í skoðunum. Han(n er af árnesku prestakyni og rit- höfnndur og Grænlandsfari í þókkabót. Mvndir hans eru lit- sterknr og þokkafullar. Maðurinn hárprúður og kempulegur- Með öðr>'m orðum: gult, rautt, grænt og blátt . . . — MiJllistríðsárin eru mitt tímabil, segir Jóhann Briem, sem nú er kominn hátt á sextugsald- ur. Ég var orðinn fullþroskaður, þegar listin fór að breytast eftir stríðið. Listin á íslandi var alltaf töluvert á eftir tímanum. í stríðs , lok hlupu íslendingar yfir 30 ára tímabil í listasögunni; millistríðs árin komu aldrei til íslands, þannig að þau settu svip sinn á listina. Og listamaðurinn heldur áfram: — Maður vinnur meira eftir því, sem maður eldist. I Þýzka- landi, — þegar ég var þar 1929 — ‘34 — var talið, að málarar væru beztir fertugir, en aftur á móti segir Þorvaldur Skúlason, að í París sé talið, að menn geti ekkert málað fyrr en þeir séu komnir um fimmtugt. Auðvitað vex æfingin með aldrinum, og ef menn fara ekki að slá slöku við í staðinn, ættu þeir hiklaust að geta’ bætt sig. Afturför stafar af því, að þegar menn fá æfingu, hætta þeir stundum að vanda sig, —1 fara'að verða kærulaúsir. Ann ars gerist afturförin með tvénn- um ólikum hætti: í gamla daga stöðnuðu menn og fóru að end- urtaka sjálfa sig, — en húna er hættan sú, að þeir ari að tileinka sér hið nýja án þess að leggja fyrst . grundvöllinn, — vilji verða ungir öðru sinni. Ég tel stökkbreytingar alls ekki eiga við í málaralist heldur. hægfara þróun.. Ef. menn verða hrifnir.af einhverju nýju, er allt í lagi að. mig. í júlí er ailt litlaust. Það er ekki fyrr en seinni partinn í ágúst, að aftur kemur litur-í nátt úruna. — Þú segist aðeins mála innan húss? Tekurðu aldrei liti þína og léreft og labbar -þig út í. haga ísÆ 'þ-C;:' „List og fegurð er tvennt ólíkt. Og það er hreinn misskilnlngur sem margir hafa sagt, að það sé einhver list í náttúr unni. Öll list byggist á mannlegri til- finningu". reyna það, — en fyrst verður að undirbúa jarðveginn: plægja, herfa og sá. Ella verður allt í lausu lofti, — án nokkurrar li-st rænrar alvöru. Hitt ber svo stundum við á efri árum — eins og læknar og fleiri þekkja, — að augasteinninn guln ar, og hjá málurum verður afleið ingin sú, að allir litir renna út í fjólublátt. Af málurum, sem orð ið hafa fyrir þessu, má t. d. nefna þá Renoir og Zartmann, — hjá báðum gulnuðu augun og útkom- an varð sú, að myndir þeirra fóru að þykja slæmar: Fólk sætti sig ekki við fjólubláa litinn! Málarinn situr andspænis mér v:ð borðið og styður hönd undir kinn. Hann er djúpt hugsi og sóm ir sér vel í því sérkennilega um hverfi, sem hér gefur að líta: Lit illi stofu með stórum og fornfá legum húsgögnum úr dönskum viði; glugga, sem veit út að græn um garði og Borgundarhólms- klukku, sem slær sex þuns högg. Mér verður starsýnt á trén fyr ir utan og fyrr en mig varir, hef ég spurt: — Hvenær rpálar þú helzt, Briem? Jóhann kippist við í sætinu. — Málar, segir hann. Ja, það er bezt að mála seinni part sumars og svo á útmánuðum. Þá er birt- an bezt. — Um háveturinn mála ég hins vegar ekkert. í marz og september eru litimir beztir — svona í kringum sólstöðurnar. En þó að ég máli aldrei nema inni, hefur það samt áhrif á mig hvernig litirnir eru í kringum Jóhann Briem, listmálari — að dæmi þeirra Ásgríms og Kjarvals? — Nei, hlær málai’inn. Ég mála aldrei nema innanhúss óg get aldrei málað með fyrirmyndir fyr ir framan mig. Það kostar að vísu dálítið átak að byrja að mála eftir eigin hugmyndum, þegar .maður hefur vanizt fyrirmyndum,.en kem ur árciðanlega til með að borga sig. Og ég er á móti því, að mál arar máli úti. Það gerir birtan. Ég held til dæmis, að Ásgrímur — þó að flestir haldi, að hann hafi málað úti — hafi alltaf lok ið við myndir sínar i-nni. Sama er að segja um Kjarval. Sannleikurinn er sá, að mynd, sem máluð er úti, verður að standa úti. Mynd verður ávallt að málast í þeirri birtu, sem hún á að standa í. Við það, að mynd kemur í bjart ljós, lýsast ljósu lit irnir en þeir svörtu verða eins þannig að hlutföllin raskast. Þetta skemmir málverkið, — ger ir það öðru vísi en málarinn vildi hafa það. Þar með er allt unnið fyrir gýg. — Ástandið í dag, spyr ég og horfi á gamla dragkistu í hornl. Hefirðu einhverja skoðun á því? — Listin stendur áreiðanlega á lágu stigi í heiminum í dag, svar ar málarinn snöggur upp á ]ag- ið. Hún stendur áreiðanlega á lægra stigi en verið hefur. Nít- jánda öldin dýrkaði það, sem fag urt er, en seinni liluti þeirrar tuttugustu a.m.k. forðast allt, sem er fagurt. Það gerir gæfumuninn. Og þegar aldarandinn er þannig, er enginn jarðvegur fyrir list: Á- hugi manna er allur í geimskot- um og gervitunglum. Annars efast ég ekki um, að listahæfileikar éru engu minni én g 5. júní 1965 - ALþtÝÐUBLAÐJÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.