Alþýðublaðið - 09.06.1965, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 09.06.1965, Blaðsíða 15
Gengu á Eand Framti af bis i reyndist vera Páll Helgason frá Vestmannaeyjum. Um borð í varðskipinu voru forsætisráðherra dr. Bjarni Bene diktsson og Guðmundur í- Guð mundsson utanríkisráðherra á samt fleiri gestum. Óskuðu þeir hinum ungu fulihugum til ham ingju. Eyjan er < nú um 15,6 metrar á hæð og 170 metrar á lengd, og gufumökkurinn reynd ist ná í 2500 metra hæð. Sigurð ur Þórarinsson á'amt fleiri vís indamönnum og kvikmyndatöku manni vöru skildir eftir í Surts ey og verða þar í nótt við rann sóknarstörf. Skipherra. Lesið AlbýSublaðiS Áskriflasíminn er 14900 komulag við uppskipun i höfninni svo að við þurfum ekki á eins mörgum verkamönnum að halda við þau störf og nú er og hefur verið til þessa? Hannes á Horninu. Róieg hvítasunna Framhald af 2. síðu. Að sögn Bjarka Elíassonar lögregluvarðstjóra, sem fór að Laugarvatni við sjötta mann, voru þar um 500-600 unglingar og töluvert af áfengi þrátt fyr- ir ítarlega leit í öllum bílum sem fóru frá Reykjavík um helgina. Drykkjuskapur var tals verður og fjarlægði lögreglan nokkra ofurölvi unglinga og ók þeim til Reykjavíkur. Sömuleið- is vegalausa krakka, sem voru vanbúnir til útilegu að öðru leyti en því að þeir voru með nóg brennivín. Hægt var að halda lýðnum innan afgirts skógarsvæðis og fékk enginn að fara heim að staðnum. Spjöll voru engin unn in, ef frá er talinn slæmur um- gangur um skóginn og nokkrar uppslitnar hríslur. Engar fréttir hafa borizt um ólæti í Borgarfirði eða á Snæ- fellsnesi, þar sem mjög var fjöl mennt af ferðafólki í skipulögö um ferðaskrifstofuferðum. HANNES PÁLSS0N I j ó s m y n d a r i MJÓUHLÍÐ 4 Sími 23081 - Reykjavik Sigurgeir Sigurjénsson hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Óðinsgötu 4 — Sími 11043. SÆNGUR REST-BEZT-koddar Endurnýjum gömlu sængurnar, eigum dún- og fiðurheld ver. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðinn. DÚN- OG FIÐURHREINSUN Vatnsstíg 3. Sími 18740. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 9. júní 1965 15 VÍR-vinnuföf. í þröngu amerísku sniði. Efni frá U.S.A. Þykkasta efni sem fáanlegt er á heimsmarkaðinum. Hag: kvæmast verð á fötum sinnar tegundar Haneies á horninu Framhald af 4. síðu manna, en nefndin neitaði vegna þess, að fulltrúar iðnaðarmanna hótuðu þá að ganga úr nefndinni- SAMA VARÐ og uppi á teningn um í samningum opinberra starfsmanna. Þeim lægst iaunuðu var haldið svo langt niðri, að þeir Hfa við sultarlaun. Ég sagði einu sinni, að þetta leiddi til þess, að daglaunamenn yrðu að heíjá að nýju þá baráttu, sem stöð hæst upp úr 1917 þegar bar jzt var fyrir brýnustu lífsþörfum eingöngu. Nú er hins vegar and staðan úr ókunnri átt, sem fæst ir munu hafa gert ráð fyrir. AFLEBÐINGARNAR AF LAUNA KÚGUN verkamanna er nú kom in í ljós. Framboðið er svo iítið á vinnukrafti og eftirspurnin svo mikil, að lögmálið um framboð og eftirspurn er farið að segja til sín. Nú eru atvinnurekendur famir að bjóða í vinnuþrekið- Og getur nokkur láð þeim launakúg uðu þó að þeir noti sér aðstöðuna? LAUSNIN ER meirj jöfnuður í launum. Ef verkamennirnir við togarafgreiðsluna og starfsfólkið í frystihúsunum, eða yfirleitt við verkun aflans, leita annað eftir markaði fyrir þrek sitt til vinnu, hvernig fer þá um gjaldeyrinn fyr ir styrkjum og lánum til handa þeim, sem leita sér sérfræðiþekk ingar í öðrum löndum? Og hvern ig fer þá um allar Þær tugmillj ónir sem eytt er í skólamál? ÞAÐ ÞARF að greiða verka- mönnum það góð laun, að þeir haldi áfram að vinna við fram leiðslustörfin svo að við getum aflað okkur þekkingar og kunn- áttu í tækni og vísindum. Annars verður það ekki hægt. Þjóðfélagið hvílir ekki síður með öllum sínum þunga á herðum verkamanna og sjómanna en „sérfræðinga“ og „prófmanna“- ANNARS VÆRI EKKI úr vegi að spyrja: Getur sérfræðiþekking in ekki byggt upp nýtt starfsfyrir TILBOÐ Óskast í varahiuti í ýmsar eldri gerðir bifreiða, bifhjóla og vinnuvéla, einnig í rafmagnstæki, hreinlætistæki, hit- unartæki, notaða hjólbarða, hurðir, vinnuskúr, fleka, borð, 7 kw. dieselrafstöð o. fl, Hlutirnir verða til sýnis í birgðastöð Pósts- og símamála- stjórnarinnar að Jörva, fimmtudaginn 10. og föstudag- inn 11. júní n.k. milli kl. 9.00 og 17.00 háða dagana, Hlutirnir verða flokkaðir í tölusetta hópa og óskast núm er tilgreind í tilboði ásamt nafni, heimilisfangi og síma- númeri bjóðanda. Tilboðunum sé skilað í skrifstofu vora Borgartúni 7 fyrir kl. 18.00 föstudaginn 11. júní. Iniikaupastofnun ríkisins. Hér eru svo nafnarnir tveir ásamt kvenkosti mynd- J arinnar. V. tii h.: Paula, Romy, Ursula og Capucine. ' David starði á hann stór um augum og vissi ekk- er hvaðan á sig stóð véðr ið, en Pétur fekk skiíd ingana. Eftir að Arabíu Lawrence var frumsýnd streymdu tilboðin til hins áður lítt þekkta leik ara. Nokkrum þeirra tók hann að sjálfsögðu og hefur nú m.a- leikið í „Lord Jim“, og What‘s New Pussyeat"- í þeirri síðarnefndu er hann ekki í dónalegum félagsskap. Með honum leika m.a- nafni hans Sellers, Paula Prentiss, Romy Schneider. Ursula Andress og Capucine. 0,Toole leikur þar glað væran blaðamann! sem /T\ Æ kvikmyndir skemmtonír dœqurÍÖG off. getur ekki gert það upp- við sig hvort hann vill ■ ' fremur Paulu eða Romy, 'í svo að þær reyna að - gera út um málið með '' einvígi. ; ARABfU - LÁRENS PETER O'TOOLE varð heimsfrægur fyrir mynd ina „Lawrence af Ara- bia“ sem fékk mjög mis jafna dóma, en flestir töldu hið bezta verk. Að þeirrii mynd lokinni hélt hanní heim á leið úr eyði mörkinni með máttlaus an fjngur ((eftir Kamel bit) jkviðslit, sprungu í höfuðkúpunni, slæma tognun í baki og 28 pund um léttari. Hvað" sem um Pétur má segja er ekki hægt áð bera á móti því að hann leggur sig allan fram við starf sitt. Leikstjórinn David Lean sagði að aldrei á sínum langa ferli sem leikstjóri hefði hann rekizt á mann sem lagði jafn mikið á sig og Pétur. Hann hefði heldur eldr ei rekizt á neinn sem hefðj til að bera aðra eins þrjózku. 0‘Toole neitaði að hafa stað- gengil í hættulegum sen um, og gerði allt sjálf- ur. Honum kom samt vel saman við statistana og sumir þeirra héldu jafn vel að hann væri einn úr þeirra hópi, dirfska hans var svo ótrúleg. í einu at riðinu var hann látinn det+a niður af lest, og velta niöur bratta brekku- Það atriði þurfti að taka upp af'ur og aft ur, og þegar Peter rei& upp í þriðja skiptið, blár og marinn, kom einn statistanna til hans og hvblaði að hon um að samkvæmt reglum þeirra ætti hann rétt á 20 skildinga aukaborg- un fyrir hverja endur tekningu. Pétur gekk beint tjl Davids og heimtaði að fá þessa upp hæð fyrir hverja veltu. Petev leikur sér við Ursulu Andress, sem fyrst varð þekkt hér fyrir hlutverk Hony, í Dr. No.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.