Alþýðublaðið - 11.06.1965, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.06.1965, Blaðsíða 8
maðurinn, sem býr til myndir í þessum stíl. Þessi mynd er eftir J. R. Soto og heitir Vibration Structure. Hreyfilist mætti kalla þetta afbrigðl myiidlistar; erlendis tíðka Sistamenn m|ög stfil þennan og hér gefst ísEenzk- ibm lesendum kostur á að kynna sér hann. HREYFING — og það er, sem hreyfilist gengur út á — er alls' ekki nýjung í sögu myndlistar eða höggmynda. Það, sem nýtt er, er hin sviflétta, leiftrandr fram- kvaemd hreyfingarinnar. Hreyfing hefur aldrei fyrr verið túlkuð á þennan hátt í listum: Hún hefur að vísu verið fest á léreft eða henni lýst — eins og í „Þjónustustúlka hellir niður mjólk“ eftir Vermeer, þar sem mjólkurstraumurinn er ’svo stríð- ur, að manni er ekki fvlliíega ljóst, hvórt hann liggur úr skjólunni eða í hana eða í ^Vatnáliijum" Monets, þar sem náðst hefur á eftirminnilegan hátt hreyfing sól- ar á vatnsfleti; góður fulltrúi ■ mynda sinnar tegundar. Éinnig má í þessu sambandi r>efna mynd- ' ir eins og „Rigningu" eða „Straum og hraða“ eftir Turner; „Nakin kona klífur stiga" efRr Huchamþ og „Samræmi í geimnum" eftir Boccini. Túlkun hreyfingar í myndlist og höggmyndalist var allt annað en raunveruleg, þangað til hrevfilist- in kom fram á sjónarsvið!ð- ítölsku fútúr:starnir höfðu bó stiTið stærsta skrefið framávið. þegar þeir hættu að ,.festa“ hrevfinguna, en fóru þess í stað að tiá hana. Meðan Pieasso og kúhistarnir breyttu eftir setning'mni- „Mér ber ekki að lýsa hreyfingunni en að gera hana eðlileea: mitt er að festa hana“, gáfu fútúvistarnir út svohljóðandi yfirlýsineu: ..Hreyf- ing sú, er við viljum framleiða á léreftinu á ekki framar ^að verða föst hreyfing venjuless hvngdar- afls. Hún á að verða siáif <=kynjun hins aflræna gædd eiPfðarlöngu lífi“. Pútúristarnir voru innhlásnir af vélinni. Þeir tilbáðu hað afl og þann hraða, sem vélin vr fulltrúi f.vrir; síðar urðu kons‘rúkfívist- arnir fyrir áhrifum af Hlvist henn ar, gerð og persónulevsi. t báðum þessum stefnum felast fvrirboðar hreyfilistarinnar. Fútúristarnir sýndu. ekki það, sem fólst í hreyfingunni — hvorki með því að sýna hin mismunandi stig hreyfingarinnar hvor' af öðru né með því að mála í kraftmiklum dráttum hin fallandi hlut í fall- stefnu. Samt sem áður var mikil hreyfing í verkum heirra, sem hlaut að vekja athygli þeirra, sem á þau horfðu. Innleiðsla hreyfingarinnar í list ina byrjaði raunverulega með verk um sumra hinna rússnésku kon- strúktívista. Rodehenko átti þar merkilegan hlut að rriáli með auð- særri getú s:nhi til hrevfHistar. Og Alexander Caldér bætti um brautryðjandastarf hans með eig- in samblandi draumlyndis og hug- > -mynda. Galder gerði heila mynda- syrpu, sem sýnir þróun hreyfilist- arinnar frá upphafi. í dág ér það hins vegar Gregório Várdanega, sem m. a. ber einna hæst : þess- um efnum vegna frábærrar leiknl sinnar í meðférð leiks. ljóss og skugga. Og The Signáls-syrpur Takis bera á vissánh’átt I keim sumra aðaleinkenna' Ctíldejrverk- anna. ‘ Það er auðvelt að finna á :meðal listaman.na liðinna tíma 6'rirrennr ara nútíma höfunda hreyfilistar- innar. Til dæmis minna hinar und- arlegu vélar Tinguelyg . alloft á htnar skrítnu iinnbyggingaráðferð ir Picabia og dadaistanna. Og hug detta rússneska konsjrúkt;v!istan.9 Tatlins, „Minnismerkið um þriðja alþjóðasambandið", sem. gþrt er ráð fyrir, að sé tvisvar stnnum stærra en Empire State Building í New Vork og bvggt úr gleri og járni, er auðsær fyrirrennari eins af frægostu verkum Nicholasar Sehoffers. Samt er þó sann leikurinn sá, að líkingar sem þess- ar eru ' '»"1 tilviljunarkenndar og allalmennar. Merkustu frömuðir í framyindti hreyfilistarinnar eru óefað þeir dánsk-am?r?Vaninn Thomas Wil- fried o? rússneska tónskáldið A. N. Scriahin. Wilfried rannsakaði ,.leik lióss og skugga" og fram- leiddi tæki. sem hann kallaði Cla- vilux, þar sem litum og formum var end"rvar'?að á skerm með því að „stvðia á "ó*naborð“. ..Músikk skóp“ Schoffers er sprottið af þess ari huemvnd og Scriabin notaði Ijósgeisla mpð sinfóníu sinni Prome+heus. Sanni'r h’'pvfiiistarmaður gefur sig ekki 1!s‘ 'wni af þeirri ein- földu -o* hún hreýfist eða af því að hún sé skemmtiiega vél ræn að c»v--p*r.;r>tri heldur af því, að hom'm f'rios* Sem hrevfingin geti topf"” *''1v->ð hvernig honum er inna"hriósts en nokkurt fast efni. En hrA+t f„r;r lihírgu sína eru viðhor-f Hf+oroqnngins. annars vegar og vísindamannsins hins vegar f'1 vp”v" a að flestu leyti ólik; David Medalla hefur t. a. m. búið til o"’”’V1í'’’vp1, sem spýr út úr sér hvifri froðu listrænni að lögun. Vassi1' mnv,- n" Frank'Malina má nefna sem hina athyglisverð ustu hro”f11’vfarrr>onn vorra tíma ásamt nöfr>”m pins og Höenich, Schoffer r»1'1 °r Soto og Salva- dori. R’ón monnbrungnu' leiftri slær af maCTnps’'úm ' klumpum Vassilis TaVic- evönunarverk hans upptendrmo* •'t "Sf ýrilátu innra afli. Einnin o’ovrnum við varla Malina; vorv s hn-ð við Lumidyne leyna áleitnum +öfrum, sem með. tímanum 1,1 með að standa manni ferskir fvr«r hugarsjónum. Það er einkum Frank Malina, sém. 3 11. jún.í 1965; - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.