Alþýðublaðið - 29.06.1965, Page 3

Alþýðublaðið - 29.06.1965, Page 3
I Veröákvörðun með venjulegum hætti Greinargerð frá formanni og framkvæmdastj. SR. BLAÐINU BARST í gær svohljóð andi greinargerff frá formanni Síldarverksmiffja ríkisins. Sveini Benediktssyni, og framkvæmda- stjóra þeirra, Sigurffi Jónssyni, uin áætlun SR um bræffslusíldar verði'ð: Sigurður Jónsson framkvæmda stjóri Síldarverksmiðja ríkisins samdi áætlun um rekstur verk- smiðanna 1965. Var áætlunin byggð á samþykkt stjórnar verk- smiðjanna, sem gerð var á verk- smiðjustjórnarfundi hinn 31. maí sl. og samþykkt með öllum at- ooooo ooooooooooo l íslenzka og | | norska verðið | q BLAÐINU barst í gær- 0 ý> kvöldi önnur greinargcrð 0 0 frá formanni stjórnar SR og Y v framkvæmdastjóra um ís- ^ ^ Lenzka bræffslusildarverðið Q og verff Norffmanna tii <) norskra síldveiðiskipa, sem v stunda veiðar á íslandsmiff- ^ um. í lok greinargerffarinn- ar segir: „ . . íslenzka bræffslusíldarverffið þolir fyllilega samanburff við þau verff, sem Norðmenn hafa ákveðiff fyrir bræffslusíld, sem veidd er af norskum veiðiskipum á íslandsmiðum í sumar ” — Vegna rúmleys is verffur greinargerðin að bíða birtingar. OOOOOOOOOOOOOOOC kvæðum stjórnarnefndarmanna, þeirra Sveins Benediktssonar, Jó- hanns G. Möllers, Eysteins Jóns- sonar, Sigurðar Ágústssonar og Þórodds Guðmundssonar Er framkvæmdastjórinn hafði samið áætlunina samkvæmt fyrir- mælum verksmiðjustjómarinnar, lagði hann hana fyrir verksmiðju stjórnina og gerðu engir stjórnar- menn SR athugasemd við áætlun þessa. Áætlunin sýndi, að hægt var að greiða 225 krónur fyrir málið. Umræður fóru fram um bræðslu síldarverðið í Verðlagsráði Sjávar útvegsins síðard hluta maí mánað- ar og fram til 16. júní. Á síð- ustu fundum Verðlagsráðs lá fyrir áætlun sú frá SR sem að fram- an getur. svo og áætlun frá öðrum verksmiðjum á verðlagssvæðinu norðanlands og austan. Á fundum Verðlagsráðs kom fram, að lýsisútkoman úr þeii’ri síld sem veitt hafði verið mót- taka utan venjulegs veiðitíma á Norður- og Austurlandi, þ. e. fram til 15. júní, var ekki nema 10 til 13 kg. úr máli, þ. e. 12 til 15 kg. minna lýsi úr hverj máli heldur en áætlun SR gerði ráð fyrir, en hún er rniðuð við meðaltal síðustu 5 ára. Verðmæti afurða úr hverju máli þessarar snemmveiddu síldar er þess vegna 93 til 116 krónum lægra, en reiknað er. með í áætlun SR. Þegar ekki náðist samkomulag í Verðlagsráði sjávarútvegsins var málinu vísað til úrskurðar yfir- nefndar. Gert er ráð fyrir því, eins og i Framhald á 14. síffu. Washington, 28. NTB - Reuter) jum BANDARISKA stjórnin taldi ó- lieppilegt, aff Kristján X Dana- konungur fór þess á leit viff ís- lendinga í maí 1944, aff þeir lýstu ekki yfir sjálfstæffi heldur yrffu í þess staff áfram í konungssam- bandi viff Danmörku meffan bæffi löndin væru „undir liernámi er- lendra ríkja”. * Bandaríska utanríkisráðuneytið gei'ði sér hins vegar grein fyrir því, að hernámsyfirvöld Þjóð- verja í Danmörku kynnu að hafa neytt konung til að senda íslenzku stjórninni boðskap sinn. Banda- ríkjamenn höfðu herlið á íslandi i samræmi við samning, sem stjórnir íslands og Bandaríkjanna höfðu gert. Viðhorf Bandaríkjamanna til til- mæla Danakonungs kemur fram í nýju bindi skjala frá stríðsárun- um, sem birt voru í dag í Was- hington. Síldarskipin komu til Reykjavíkur í gær hvcrt á fætur öffru. Myndin er tekin er sjómenn á einu þeirra taka saman nótina og búa sig undir aff fara í land — (Mynd: JV). EYKUR ATVINNUORYGGI VIÐ SlLDARÚTVEGINN TJLKYNNING FRÁ RÍKISSTJÓRNINNI Gegn tilmælum KristjánsX 1944 Sendiherra Dana í Wasliington hafði skýrt utanríkisráðuneytinu og sendiherra íslands í Washing ton svo frá, að hann harmaði mjög tilmæli konungs. Að skoðun danska sendiráðsins gat eina á- stæðan til tilmælanna verið sú, að konungur hefði ekki getað gert sér ljósa grein fyrir ástandinu vegna þýzka hernámsins. BLAÐINU barst í gær eftirfarandi tilkynning frá ríkisstjórninni: í tilefni af hinni fyrirvaralausu og óvæntu stöðvun síldveiðiflot- ans vill ríkisstjórnin taka fram, sem nú skal greina: Hinn 24. þ. m. voru gefin út bráðabirgðalög um verðjöfnuuar- og flutningasjóð síldveiða árið 1965. Efni þeirra er í höfuðatrið- um þetta: AÐ ríkisstjórninni sé heimilt að ákveða að af allri bræðslusíld, sem veiðist frá 15. júní til ársloka 1965 fyrir Norður- og Austurlandi, skuli greiða 15 kr. fyrir hvert mál í sérstakan sjóð. AÐ heimilt sé að ver.ja af fé sjóðsins til hækkunar á fersksíld- arverði til söltunar allt að 30 kr. hverja uppsaltaða tunnu. Að greiða síldveiðiskipum, sem sigla með eigin afla frá veiði- svæðum sunnan Bakkaflóadýpis til hafna vestan Tjörness 15 króna flutningsstyrk á hver.t mál bræðslusíldar. Styrkurinn er bund inn því skilyrði að löndunartöf sé á Austurlandshöfnum og Raufar- höfn. Ennfremur að hlutaðeigandi verksmiðjur greiði síldveiðiskip- um til viðbótar á hvert mál eða samtals 25 krónur þegar svo er háttað sem að framan greinir. Að verja allt að fjórum milljónum króna til flutnings á söltunar- og frystingarhæfri síld til Norður- landshafna. Sjö manna sjóðsstjóm á að ann ast innheimtu gjaldsins og dreif ingu þess. Fyrir lágu upplýsingar um það, að hækkun á bræðslusíldarafurð- um þ. e. lýsi og mjöli hefði orðið miklu meiri en tilsvarandi hækk- Framh. á 14. siðu Átelja drátt á verð- lagningu aflans Yfirlýsing frá stjórnum ASÍ, Farmanna- og fiski- mannasambands Islands og Sjómannasambandinu. STJÓRNIR Alþýðusambands ís- lands, Farmanna- og fiskimanna- sambands íslands átelja harðlega samband íslands, átelja harðlega þann drátt er orðið hefur hjá Verðlagsráði sjávarútvegsins um verðlagningu sjávarafla, þar sem Þrír menn urðu fyrir árás Rvík. 28. júní — ÓTJ. ÞRÍR menn urffu fyrir meiffslum af völdum árásarmanna um helg- ina, og var í tveimur tilfellum um aff ræða árásir án nokkurs til- efnis. Afffaranótt laugardagsins ráðist drukkinn maffur aff vegfar anda, barffi hann niður og tók því næst til viff að sparka í hann. Þaö vildi hinum fallna til happs aö lögreglumenn áttu leiff fram- I nokkur barði kunningja sinn í höf- I uðuð með flösku. Voru þeir í sam- hjá og komu honum til affstoffar, Þó var hann svo illa leikinn að flytja varð hann á slysavarðstof- j kvæmi þar sem heldur ótæplega una, en árásarmaðurinn hinsveg- | hafði verið drukkið, og einhverra ar var fluttur í fangelsi. Snemma hluta vegna urðu þeir svo ósam- á sunnudagsmorgun var svo hópur j mála að ekki fannst önnur lausn fólks að koma út úr. húsi nokkru i á því en að berja hvor á öðrum. þegar bifreið renndi upp að gang j Annar hafði flösku í hendinni og stéttinni. Út úr henni stökk mað xir sem réðist á einn í hópnum og veitti honum nokkux-n áverka. Þá skeði það einnig í gær að maður færði liana umsvifalaust í liöfuð hins, sem missti við það baráttu- viljann. Var hann fluttur á Slysa varðstofuna, en hinn f fangelsi. heita má orðið óþekkt fyrirbrigði að lögum og reglum sé framfylgt um að fiskverðsákvörðun liggí fyrir, úður en veiðitími hefst. Stjórnir sambandanna mótmæla eindregið þeirri ákvörðun meiri- hluta yfirnefndar Verðlagsráðs að ákveða löngu eftir að síldveiðar hófust nú, tvennskonar verð á sumarveiddri síld fyrir norðan og austan, þar sem eining á fitupró- sentu er þá ekki almennt látin gilda um verð á síld veiddri á svæðinu allt veiðitímabilið og má fullvíst telja, að hefði verðákvörð un legið fyrir, áður en sílveiðarn- ar hófust að þessu sinni, hefði ekki verið rætt um tvennskonar verð á síld, veiddri fyrir Norður- og Austurlandi á yfirstandandi sumri, og verður að teljast vist. að vegna þessa gerræðis við sjómenn og útvegsmenn, mun því ejkki Framhald á 15. síffu ALÞÝÐUBLAÐIÐ -- 29. júní 1965^3

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.