Alþýðublaðið - 29.06.1965, Page 11
Reykjavík sigraði danska
unglingaliðið Herlev 2-0
Úrvalslið KRR í 2. flokki, sem sigraði danska liðið Herlev.
SBU sigraði Jandsliðið' 2:0
Landsliðsnefnd í miklum vanda stödd
FJÓRÐI og síðasti leikur Sjá-
landsúrvalsins, sem hefur. dvalið
undanfarið hér á landi í boði KR,
fór fram í gærkveldi á Laugardals
vellinum. Léku Danir þá gegn úr-
valsliði landsliðsnefndar, og sigr-
uðu með 2:0. Þeir fara héðan ó-
sigraðir, en með þrjá sigurvinn-
inga og eitt jafntefli. — Þetta
danska lið leikur skemmtilega
knattspyrnu, hraða og fjöruga, og
leikmennirnir kunna yfirleitt vel
til verka, að því er tekur til sam-
leiks og knattmeðferðar. Hinsveg-
Sveinsmót Sslsnds
Frh. af 10. síðu.
son, ÍBA, 4.95 m., Haukur S. Clau-
sen, ÍR, 4.67 m.
Kringlukast: Kjartan Kolbeinsson,
ÍR, 39.52 m., Hjálmur Sigurðsson
ÍR, 36,12, Valgarð Valgarðsson,
UMSS, 33,34 m.
800 m. hlaup: Bergur Höskuldsson,
UMSE, 2.14.0 mín., Einar Magni
Sigmundsson, UBK, 2.15.4 mín.,
Jóhann Friðgeirsson, UMSE, 2.21.5
mín. •
4x100 m. boðhlaup: A—sveit ÍR
50.8 sek. (Þór Konráðsson, Finn-
bj. Finnbjörnsson, Guðmundur Ól-
afsson, Einar Þorgrímsson), B-
sveit ÍR, 57.7 sek.
ar virtust þeir yfirleitt vera „skot
færalausir“; þeir léku sig hvað
eftir annað í hina ákjósanlegustu
aðstöðu við markið, en þegar til
átti að taka, að reka endahnútinn
á sóknina, með skoti á markið,
brást bogalistin yfirleitt.Yfir mörk
unum sem þeir gerðu, en þau voru
samtals 10 að tölu. var því síður
en svo neinn glæsibragur. Leikur-
inn í gærkveldi var heldur ekki
nein undantekning þar að lútandi,
þófkenndur og næsta daufur, þótt
Danirnir bæru af um knattmeð-
ferð. eins og undanfarið. — Knött
urinn var þæfður fram og aftur
um völlinn, mest um miðbik hans.
Og skot að marki kom ekki fyrr
en á 35 mín., þá frá h. innherja
Dananna. Jörgen Jörgensen, sem
náði sæmilegri spyrnu inni á víta-
teigi Boltinn small á markásn-
um. En aðeins mínútu síðar eru
Danirnir aftur í sókn, og þá skor-
ar Jörgensen úr sendingu frá Dyr-
mase h. innh„ þannig lauk hálf-
leiknum. Úrvalið átti aldrei mikla
möguleika í þessum hálfleik, þó
komst Eyleifur í færi á síðustu
mínútu, en skaut yfir.
Síðari hálfleikurinn var allur
mun jafnari, og danska markið
komst þá nokkrum sinnum í veru-
lega hættu, þó aldrei dygði. Horn-
spyrnur- tvívegis á Dani á fyrstu
5 mín, skalli Ingvars rétt utan
við stöng skömmu síðar, og skot
hans yfir nokkru þar á eftir, þó
ekki dygði til að jafna metin,
Framhald á 14. síðu.
DANSKT unglingalið frá Herlev |
Idrætsforening er um þessar
mundir í heimsókn hér á vegum .
knattspyrnufélagsins Víkings, en i
Víkingur hefur haft undanfarin ár,
allmikil samskipti við félag þetta.
Danska liðið er skipað vörpuleg-
um og þróttmiklum unglingum.
Danirnir. léku sinn fyrsta leik hér
á Melavellinum á sunnudagskvöld
ið var, gegn úrvali jafnaldra
sinna úr Reykjavíkurfélögunum.
Leikurinn var hinn fjörugasti
og yfirleitt mjög hraður allan
tímann, honum lauk með sigri
heimamanna 2:0, sem telja má
næsta sanngjörn úrslit, miðað við
gang leiksins í heild.
Það var Hermann Gunnarsson h.
úth. sem skoraði bæði mörkin, það
fyrra gerði hann rétt fyrir. leikhlé,
en það síðara, er 25. mínútur
voru liðnar af seinni hálfleiknum.
Bæði mörkin voru og skemmtilega
skoruð. það fyrra úr viðstöðu-
lausri loftspyrnu, en það síðara úr
sérlega erfiðri og þröngri að-
stöðu.
Danirnir sóttu fast á, einkum
framan af leiknum, en sóknar-
máttur þeirra fór dvínandi er á
leikinn leið. Tókst þeim eiginlega
aldrei að setja mark mótherjanna
í verulega hættu, en sýndu hins-
vegar oft laglegan samleik og
lipra knattmeðferð úti á vellinum.
Magnús Pétursson dæmdi leik-
inn. Auk þeirra leikja sem Danirn
ir munu leika hér í Reykjavík,
fara þeir og til keppni í Vest-
mannaeyjum. Danska liðið mun
dvelja hér í landi til n. k. mánu-
dags. — EB
18 ára skóla-
piltur vann Snell
SBU sigraði Akur-
eyri með 2 gegn 0
Urvalslið Sjálands í knattspyrnu
fór til Akureyrar á laugardag og
lék við 1. deildarlið Norðmanna á
laugardag kl. 16.
Leikurinn var allskemmtilegur.,
Danirnir voru þó greinilega sterk
; ari aðilinn í viðureigninni. SBU
' skoraði 2 mörk gegn engu og voru
bæði gerð síðast í fyrri hálfleik
af sama leikmanni, Jörgen Jörgen-
sen hefur annars verið mjög mark
sæll í leikjum sínum hér.
Áhorfendur voru mjög margir.
San Diego, USA, 27. júnf,
MEISl'ARAMÓT Bandaríkjanna í
frjálsum íþróttum fór fram í dag
og ágætur árangur náðist í öllum
greinum. Ekkert heimsmet var
þó sett, en tvö bandarísk, Bill
MiIIs í sex mílna hlaupi og hinn
18 ára gamli skólapiltur Jim Ruyn
í míluhlaupi. Keppnin í sex mílna
hlaupinu var geysispennandi og
Blaine Lindgren, sem affeins er
19 ára fékk sama tíma og MUls,
27.11.6 mín., en var dæmdur sjón
armun á eftir. Tími Ruyn í mílu-
c>oooc>ooooooooooc
Rússar rrbursfuðu,r
Dani með 6 gegn 0.
UM 100 þúsund áhorfendur
mættu á Leninleikvanginiun
í Moskvu á sunnudag, til aff
sjá viffureign Dana og Sovét
manna í undankeppni HM í
knattspyrnu. Hafa sjálfsagt
margir búizt viff snörpum leik
eftir sigur Dana gegn Sví
um nýlega. Svo fór þó ekki,
Rússar unnu yfirburffasigur,
6 mörk gegn engu, 1 mark
var skoraff í fyrri hálfleik. í
rifflinum eru nú Rússar efst
ir meff 6 stig, Grikkir 4, en
Danir og Wales 2 stig. —
Grikkland og Wales hafa
leikiff 4 leiki en Danir og
Rússar 3 leiki.
OOOOOOOOOOOOOOOC
hlaupinu var 3.55.3 mín og hann
sigraði m. a. Peter Snell, sem
hljóp á 3.55.4 og Jim Grelle, 3.55.5
mín. Heimsmetiff, 3.53.6 mín. á
Jazy. Conolly kastaði sleggjunni
enn einu sinni yfir 70 metra, effa
70. 74 m. I
★ Þessir urffu meistarar: 1
Kringlukast: Danek, Tékkósló-
vakíu, 62.66 m. Silvester, USA,
61.79 m.
120 yds grind: Davenport, 13.6 s.
440 yds grind: Cavvley, 50.3 sek.
3 mílur: Bob Schul, 13.10.4 mín
Stangarstökk: F. Hansen, 5.18 m.
2 næstu menn Chase og Seagren
stukku 4.98.
Spjótkast: Floerke, 78.82 m.
Langstökk: Boston, 8.01 m.
100 yds: George Andersen, 9.3
220 yds: Plummer, 20,6 sek.
Þrístökk: Walker, 16.10 m.
440 yds: Cessell, 46,1 sek.
3000 m. hindr.: Yong, 8.50.6 mín.
880 yds: Groth, 1.47.7 mín.
Hástökk: Burrell, 2.13. m. 2 aðr-
ir stukku 2.13 m.
Kúluvarp: Mc Grath 19.20 m.
Matson keppti ekki.
Tugþraut: Mulkey, 7088 stig.
Haukar-Reynir
Frh. af 10. síffu.
en þeir gerðu í seinni hálfleik. í
stað þess að nota útherja sína til
að opna, reyndu þeir í flestum til
fellum að brjótast upp miðjuna
þar sem vörn andstæðinganna
þjappaði sér saman í vítateignum
og gaf þeim ekkert færi á að
skjóta með góðu móti.
Af liðsmönnum Hauka sýndu.
þeir Sigurður Jóakimsson og Jó-
hann Larsson beztan leik, e»
þetta eru hvort tveggja ungip
menn, sem vonandi eiga eftir. aff
láta til sín taka í framtíðinni með
Haukum.
í Iiði Reynis átti markvörðurinn
Gottskálk Ólafsson, mjög góðan
leik og var hann langbesti maður
vallarins. Óskar Gunnarsson er a®
verða alltraustur miðvörður, og
nýliðinn á hægri kanti, Guðmund
ur Jóelsson lofar góðu.
Dómari var Guðmundur Guð-
mundsson og gerði því góð skil.
EMM
II. DEILD
Þrándheimi, 27. júní, NTB)
NOREGUR sigraði Svíþjóff síffari
leik landanna í undankeppni HM
í handknattleik kvenna í dag, skor
uffu 8 mörk gegn 7. í hléi var 4:2
fyrir Noreg. Norsku stúlkurnar
taka því þátt í úrslitakeppninni í
Vestur-Þýzkalandi í haust.
★ A-riðill:
Urslit um helgina:
Reynir — Þróttur: 0 — 7.
★ Staðan:
Þróttur 4 3 10 19:6 7
Haukar 3 111 5:6 3
Sigl. 3 111 8:7 3
Reynir 4 1 0 3 2:15 3,
Héraðssambandiff Skarphéðinn
hefur hætt þátttöku í mótinu.
★ B-riðill:
Ursli um helgina:
FH — ísafjörffur: 2—4.
Vestm. — Víkingur 3 — 1.
★ Staffan: 1
Vestm. 4 3 0 1 13:8 6
ísafj: 5 3 0 2 17:13 6
FH 5 2 12 13:7 5
Breiffablik 3 2 0 1 5:10 4
Víkingur 1 5 0 1 4 5:15 I.
Leik Breiðabliks og Vestniamia
eyinga, sem fram átti aff fara. i
Kópavogi 22. júní var frestaff. —
Næstu leikir verffa laugardagimt.
3. júlí, þá leika ísafjörffur og Vesi
mannaeyjar á ísafirði og Breiða-
blik og FH í Kópavogi. Sunnudag’
inn 4. júlí leika KS og Reynir á
Siglufirffi.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 29. júní 1965