Alþýðublaðið - 29.06.1965, Page 16
Hamsiln, Hemingway
og forngripasafnið
Maður tekur bara það
aBra nauðsynlegasta með
í ferðalagið, segir kallinn og
ffýtur hornauga til kellingar
innar. Hann ætlar nefnilega
einn í sumrfríið si't., •
KONA Ernest Hemingvvay sagði
einu sinn við mann sinn, aö hún
hefði lesið það í ferðabókum frá
Afríkuf að þar væri það siður hjá
vissum negraflokkum, að konum
væri óheimilt að tala við karl
menn, nema þeir hefðu ávarpað
þær að fyrra bragði.
Hemingvvay andvarpaði og
svaraði:
— Og það er ég handviss um
að ejnhverjir bölvaðir heimskingj
ar gefa þeim tilefni til að taka
til máls.
ÞEGAR Knut Hamsun bjó í Kaup
mannahöfn um aldamótin um
gekkst hann svo að segja dag
lega norska ritliöfundinn Thom
as Krag, sem einnig bjó þar. Krag
var mjög þunglyndur og varð
daprari í bragði með hverjum deg
inum sem leið.
Dag nokkurn var hann svo svart
sýnn á lífið, að hann sagði Hams
un, að hann væri ákveðinn :■ að
hengja sig. Hamsun svaraði og
sagði, að það hefði lengi verið
draumur sinn að sjá hengdan rit
höfund — og bað hann að fá
að vera viðstaddur athöfnina-
Krag hafði ekkert á móti því
og bauð Hamsun heim með sér.
Hann reyndi fyrir sér þar til hann
fann traustan gluggakrók og þar
festi hann snöruna. En á síðustu
stundu fór hann að hugleiða mál
ið betur — og kvaðst loks ætla
að fresta sjálfsmorðinu.
Hamsun brást þá hinn versti
við og sagði:
— Og þetta kallar þú vináttu- ..
Þriðjudagur 29. júní 1965 — 45. árg. - 142. tbl.
oooooooooooooooooooooooooooooooo<
$ 2
KVIKMYNDASTJARNAN Gina
Lollobrigida fer aldrei nema tvisv
ar sinnum í hina dýru kjóla s:na-
En hins vegar tímir hún ekki með
nokkru móti að selja einn einasta
kjól og hefur komið sér upp eins
konar , forngripasafni", þar sem
hún geymir alla kjóla sína frá
mismunandi tímum. í þessu sér
stæða safni hanga nú 314 kjólar
og þeir ekki af lakara taginu hvað
efni og annan íburð snertir.
FrétfSr s»f atbwrSi l-s'Esam
ér», e::a oijóssv s>r U’.Uv ,vf-
ir■ þksöi
Titaiftö,
Hve lengi Framsókn lifir
það leyndarmál enginn sér.
því einhver dula er yfir
Eysteini, Þórarni og mér.
K a n k v í s .
oooooooooooooooooooooooooooooooó.
%
Wj0k V/
Þeir mega vara sig á því að framlcióa nú t;kki pylsur löngu eftir að hver kjöttægja „Samvizka bæjarins í fegr- unaHmálum, Jón Krisk’áns son, hefur undanfarna daga dregið bæjarstjórnarmenn og ýmsa aðra á eftir sér um
í landinu er gengin til þurrð bæinn og sýnt þeim ýmsa þá
ar ... staði, sem augað hneyksla ...
Dagur á Akureyri.
VIÐ LOKUM EKKI yfir sumarið
eins og skólarnir, sagði Stefán
Júlíusson, forstöðumaður Fræðslu
myndasafns ríkisins, í viðtali við
Alþýðublaðið. Þótt kennsla liggi
niðrj í skólum, lánum við tölu
vert út af kvikmyndum til sum
arbúða, alls konar, dvalarheimila
og barnaheimila út um allt land-
Síðan lánum við myndir á kvöld
vökur hjá ýmsum félögum og
margjr vilja fá lánaðar íslenzk
ar kvikmyndir til að sýna erlend
um ferðamönnum, sem hér eru
ftaddir.
—Af öllum þeim tegundum kvik
mynda sem við liöfum er mest
v-óí' !Ég vildí gdarna fá 13010 sem.
ajsstj .hláomsveitiimi...
- karna hleypur hún x þríöja sinn.
spurt eftir íslenzkum myndum og
sérstaklega myndum um þjóð
hætti og þjóðlíf.
Auk kvikmyndaútlána sér
Fræðslumyndasafnið um útgáfu
á lit kuggamyndum, og eru þær
seldar en ekki lánaðar út. Und
anfarin ár höfum við unnið að
útgáfu þessara mynda og eru þær
flokkaðar eftir efni og koma þær
þannig að meiri notum við kenns
lu. Þegar eru til hjá okkur nokkr
ir flokkar úr ýmsum sýslum lands
ins. í hverjum flokki eru myndir
af helztu rögustöðum hverrar sýslu
landslagsmyndir og jarðfræðilegar
myndir. Einnig hafa verið gefnar
út myndaflokkar af íslenzkum
jurtum og fuglum- í undirbúningi
er útgáfa á litskuggamyndum um
atvinnulíf landsmanna.
Það sem liggur fyrir að g?ra í
náinni framtíð er útgáfa á 40
mynda yfirlitsflokki frá íslandi
og er meiningin að þes~i flokk
ur gefi sem bezta fræðslu um
land og þjóð, og verði hentugur
til sýninga í skólum erlendis. Oft
hefur verið spurt um yfirlitsút
gáfu sem þe~sa af íslendingum
sem eru að fa’-a til náms erlend
is og öðrum þeim sem viljá veita
fræðslu um ísland í útlöndum og
bætir þessi útgáfa úr brýnni þörf.
—Við reynum að hafa lit^kugga
myndirnar eins ódýrar og| mögu
legt er, því útgáfa þessi er ekki
ætluð sem kaupsýsla iheldur
fræðlsustarfsemi-
i
— Við kaupum frummyndirnar
af ýmrum mönnum eg erum í sam
þandi við marga ljósmyndara sem
ferðast mikið um landið ög vita
hvers konar myndir við höfum
helzt þörf fyrir. Og stundum send
ir safnið menn út af örkinni til
að taka myndir af ákveðnum stöð
um eða öðru því' sem við ætlum
að gefa út.
— í nýútkominni kvikmynda
~krá Fræðslumyndasafnsins eru
1100 titlar, en gera má ráð fyrir
að í safninu séu 15—16 hundruð
eintök af kvikmyndum. Á síðasta
ári bættust safninu 80 nýjar kvik
myndir, þar af 20 íslenzkar. En
við reynum að kaupa allar is
lenzkar fræðslumyndir sem full
gerðar eru. Meiningin er að
Fræðslumyndasafnið hafi tvenns
konar hlutverki að gegna í fram
tíðinni- í fyrsta lági að eiga sem
fiölbreyttast úrval fræðslumynda
til útlána og i öðru lagi að safna
~em mestu af '’slenzkum kvikmynd
um af ýmsum vettvangi þjóðlífs
ins, sem menn geta fengið að sjá
í safninu en verða ekki lánaðat’
út.
S