Alþýðublaðið - 30.06.1965, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 30.06.1965, Blaðsíða 3
r * 7 /\ * i / / Foru i goori tru a hærra síldarverð TILKYNNING FBÁ SÍLDVEIÐISKIPSTJÓKUM EINS OG þegar er kunnugt sigldi síldveiðiflotinn fyrir Norður- og Austurlandi til hafna strax og til- kynning hafði borizt um bræðslu- síldarverð frá yfirdómi verðlags- ráðs og setningu bráðabirgðalaga um verðjöfnunar og flutningasjóð síldveiða 1965. Ástæðurnar fyrir þeirri einróma ákvörðun okkar síldveiðisjómanna að stöðva veiðarnar voru sem hér segir: 1. Þegar síldveiðar hófust í maí- mánuði sl. fóru sjómenn til veið- a’nna í þeirri góðu.’trú, að verðlag á bræðslusíld mundi hækka mjög mikið, og alménnt var vitað að VINNUVÉLSKADD- AÐISÍMASTRENG Reykóavík, — EG. Vinnuvél frá Véltækni h.f. skaddaðj í gærdgg 300 línu jarð símastreng, þannig að símasam bandslaus*. varff í f jölmörgum hús um viff Skipholf, Bólst'affahííff, Hjálmholt og þar í grenndiim Unniff var aff viffgerff í gærkvöldi og í nótt, en vegna yfi’ vinnubanns Dagsbrúnarmanna tefst viffgerff eitthvaff, verffur væntanlega ekki lokiff fyrr en einhverntíma á morg un. Gerist þuff nú æ algengara sam kvæmt upplýsingum Bæjar;símans aff stjórnendur vinnuvéla vaidi tugþúsrnda tjóni meff gá'eysi sínu og baki hundruffum fólks mikil óþægindi. heimsmarkaffsverð á mjöli og lýsi hafffi hækkað verulega frá því að bræðslusíldarverð var ákveðið á sl. ári, en nýákveðið bræðslusíld- arverð ber þess ekki vitni. 2. Þá viljum við sérstaklega mót mæla þeirri ákvörðun að lækka bræðslusíldarverðið fram til 15, júní, þar sem hinn óeðlilega mikli gróði síldarverksmiðjanna á sl. ári hefði átt auðvelt með að mæta vinnslu á fituminni síld fram til þess tíma, því almennt er talið að gróði verksmiðjanna allra hafi numið um 200 milljónum króna hað ár, en Síldarverksmiðjur rík- isins greiddu kr. 66.00 í uppbót á mál til þeirra 11 síldveiðiskipa, er lögðu inn afla sinn til vinnslu. 3 Við teljum þá ákvörðun ríkis- valdsins óeðjilega, að taka kr. 4 milljónir af bræðslusíldinni og vería bví til tilrauna með síldar fh’tninga á Norðurlandshafnir og 1 álítum það verkefni atvinnuleysis- ftwggingasjóðs, en ekki síldveiði- 1 Uo+ans að leggja fram fé til at- i vinnuiöfnunar á Norðurlandi. 4. Við telium að skilyrðislaust hevi að greiða fullt flutningsgjald ■> ai’a súd sem flutt er til Norður landshafna af Austfjarðamiðum, <;p ym fiutningsgjald að ræða. 5. Viff telium að of lágt verff sé urei+t fvrir síld, sem flutt er með fh’tningaskipum og sé því naum- as+ hægt að gera ráð fyrir að flot- mn 1andi í þau síld, Bema lagfær- ] ;n« féist. 6 Á undanförnum árum hefur hr.-v+'sivsiidarverðinu verið haldið n'ffri á heirri forsendu, að bræðslu ríMermagnið væri mjög lítið og legðist hví heildarkostnaður sildar 'p’'irsiniðianna á svo lítið magn. Framh. á 15. síðu ’OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO oooooooooooooooooooooooo Vildu fresta verkfalSi en fá 44 stunda viku Reykjavík, — EG. Á mánudagrskvöld héldu með sér fund fulltrúar verka lýðsfélaganna í Árnessýslu og fulltrúar atvinnurekenda þar, og leit um tíma út fyiir aff samkomulag þar mundi nást, en svo fór þó ekki og varff því elcki forffaff dagsverkfalíi þar í sýslunni, sem harffast kom niður á Móólkurbúi Flóa manna. Þórir Daníelsson formaður Verkamannasambandsins skýrði blaðinu svo frá að á þe sum fundi hefðu verið rædd Mjólkurbíiarnir stóðu í röðum ar krofur felaganna, sem í að alatriðum hefðu verið á sömu lund og kröfur félaganna fyr ir norðan og austan hefðu verið. Um kvöldmatarleytið hefðu fulltrúar atvinnurekenda virzt vera til viðræðu um að isemja um 44 stunda vinnuviku, 100% álag á næturvjnnu, og hefðu að ilar rætt þetta hvorir í sínu lagi eins og venja er á samn ingafundum. Þótti fulltrúum verkalýðsfélaganna full viður hlutamikjð að ganga frá samn ingum að öllu leyti á þessu stigi máls og buðu því, að verk 'yrir utan Mjólk ursamsöluna í fallinu skyldi aflett gegn þvi að gengið yrði að kröfu um 44 stunda vinnuviku, 100% á lag á næturvinnu og haldið yrði áfram að reyna að ná sam komulagi um önnur atriði samninganna. Þes u var hafn að. Buðu þá félögin að verk fallinu skyldi frestað um viku, ef gengið yrði að kröfu um 44 istunda vinnuviku, en hald ið áfram að reyna að semja um önnur atriði. Var þessu tilboði einnig hafaað og lauk fundinum skömmu eftir mið nætti, en hann hófst klukkan fimm um daginn- jr. — Mynd: JV. IANDSSIMIWISLANDS SlmiDðmer rltslmtoi: Z 20 79 SkeyUðtKDdlng. Þessi staðreynd virðist með öllu hafa farið framhjá rit stjórum Tímans, eins og úr kljppurnar hér á síðunni bera næsta vel með sér. Eru margir nú þeirrar skoð unar, að málgagn Framsóknar flokksinis hafi í gær slegið enn eitt nýtt met :■ röngum frétta flutningi. ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 30. júní 1965 3 i SIMSKEIÍII ■ SlCYÍHSfKSCMI ISUMIS. ‘jn». siiumiissoi í beykuvik Slmonðmcr rlUbnani: IC411 Verðstjðrtan, fTrtrspnramn ’ nm stnukeytl tveraS. - PfUFíomiFK ■= StKKVtM OPIKFEKSI (ÍKVHOSGBEÍCSIU GEdtlUH TOlStbUVÍB SIIGVE10ISKIPIFU■ p'tK SE» / SU »'KV#»DU« VíR 1EKIS on EKKERT SIlDyFIOISKIP .F.U81 T|t Vf''inH' f.VRR,'FN. KfOflFMyR/.- ; FBSnStUSItnÍR. SOKP.'fKKTU OU GRE Ino FYR IR Slin. EFT.IRlOÍ IR.VEPp S 11 ri. VF 1ODRI FYRIR .15 jUKÍ 'jVS5, IÍGKÖRK. KR 220 PR K(t $i 11! VE lOÍ.Í ■ CC7 ID 1C íllkll 1QZC ’ Iðf'bASU VD ISf 'r.n utl llllliiu uin nrnsre’ Kii.',,,.’... ' . rniR 15 IUM 19.45'. 10CKISKKR 25C.PRKH1. YOIIR ÞESSO 0KV6RCUV-.KURÍ ' ÍJT.TTvyjl-'V.-’rr "i.j ___ ■■ f.u. suny loisjoKíkKí = /si''-’'.':-~j'■'". ■. '' j ■ .uoRíir.UR flGtisissQB (unRFs fiHKRHGflsnK hroifur nu»K0Rssns.h«iiodr.-pekeTiktssciÍ •..MHFHÍKTI flGUSTSSf.K_ORK.ERl iWpSSoí SVIIVOB SI.GlJfiIUKSSÖK-áljjRN JPNSSOK KBGKUS'í’ti■ KflfKUSSO.K PnR.OUR »FP.«flK«SSDjl.S.*V«R .RRTK.iOt.FS_SOK PETUP- JUKflKKSSDK VllTilKÍR JCVSSOK/ : fluelPIBRK sisuRISUPSSni FÍ.SRK.D. ÞÖRF IKfSSON" '•■/■■-: UVniRSKRlFT SKPFFSIIR ROUKUR PORGIISSOK SIKRITÍRI ♦ anna hafa vakið undrun og gremju margra, þar isem blað ið heldur því fram og ætlar lesendum sínum greinilega að trúa því að síldveiðarnar hafi stöðva t eingöngu vegna bráða birgðalaga ríkisstjórnarinnar um verðjöfnun á síld í salt og bræðslu og flutningsgjald af síld til Norðurlandshafna- Eins og glögglega kemur fram í skeytinu, sem skipstjór a nir sendu suður á laugardags kvöld og Alþýðublaðið birti orðrétt í gær og birtir nú mynd af hér á síðunni, er það fyrst og frem.t ákvörðunin á sildarverðinu, en ekki bráða birgðalögin, sem ollu þv: að skipstjórar ákváðu að hætta veiðum, og halda til lands. í skeyti skipstjóranna er þe s ekki krafizt að bráða birgðalögin verði felld úr gildi eða þeim breytt, heldur aðeins að síldarverðið, sem meiri hluti yfrnefndar úrskurðaði, verði hækkað. Rangfærsla Tímans í frétta flutningi af stöðvun síldveið TK—Rcykjavik, manudag. Eins og greisiilcga kemur fran annars staðar í blaSinu, þá sténi ur síldardeilan raunverulega um| þá nýju skattlægqingu á útveglnti,| sem ákveSin vár meS bráSa- birgSalögutuun, og renna á til | sHdarflatninga til NoiUurlands- f

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.