Alþýðublaðið - 30.06.1965, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 30.06.1965, Blaðsíða 5
íslenzka og norska verðið Greinargerð frá formanni stjórnar SR og framkvæmdastjóra. Greinargerg frá formanni stjórn ar SR og- framkvæmdastjóra. Vakin skal athygli á því sér staklega, aS síld afhent á miðun um við ísland, og mæld við af hendingu í flutningaskip, er greidd af Norðmönnum með lægra verði, bæði á fyrra og síðara verð lagstímabili þeirra heldur en það sem ákveðið var með ílrskurði yfirnefndar Verðlagsráðs sjávarút vegsinsí sem| npp t(dr Ikveðinni hinn 25- júní, en það er einmitt þetta verð Norðmanna, sem sam bærilegt er við íslenzka síldarverð ið. Þetta skeður þrátt fyrir að Norðmenn hafa aðstöðu til að greiða hærra verð fyrir bræðslu síld, en íslenzkar síldarverk smiðjur, samanber meðfylgjandi greinargerð. Verð það, sem íslenzkar síldar verksmiðjur norðanlands og aust an eiga að greiða í sumar, sam kvæmt úrákurði yfipntefndarinn ar, er kr. 190.00 málið fram til 14 júní og frá 15. júní til 30- september kr. 235.00 þaraf eru samkvæmt nýútgefnum bráða birgðalögum, dregnar 15 krónur á mál til hækkunar á hráefnisverði saltsíldar og í flutningasjóð síld veiðiskipa. Korska brætfslusildarverðið hjá skipum, sem veitfa- vitf fsland sumári'tf 1965 ,sbr. Fiskaren 6. jan. ’65. Eitt niál s= V/2 hektóliter Gengi á Í00 n. kr. = 600,53' isl. kl« Á tímábilinu 1/7—30/9 N. kr. pr. hl. Mál á ísl. kr. * l Z. Á tímabilinu 10/6—30/6 N. kr. pr. hl. Mál i ísl. kr. 3. Sild afhent i norskri höfn á fast verð • ................. Síld afhent í nor.skri höín og seld skv. íitumælingu, verð miðað við 18% fitu .,........ Ef síldin reynist feitari hækk- ar verðið um n. kr. 1,07 pr. bl. Íyrir hverja umfram prósenlu, en sé hún lægri en-18% lækk- ar verðið um n. kr. 1,07 fyrir hverja prósentu. Síld afhent í flutningaskip á miðunum skv. magnmælingu x norskri hiöfn ............... Sild afhent á mitfunum og mæld vitf afhendingu i flutn- ingaskip...... .............. Síld sem flutningaskip háíar úr nót veiðiskips skv. mæl- ingu í norskri höfn ......... Síld sem flutningaskip háfar úr nót veiðiskips og mæld er við afhendingu í flutninga- skipið .,.................... Við samanburð á norska ver.ð ingsafurðanna, lýsis og síldarmjölsi smiðjanna, svo sem pokar, nitrit, inu og Llenzka bræðslusíldarverð Hins vegar greiða norskar síldar 1 timbur og varahlutir af ýmsu inu verður m.a. að hafa eftirfar verksmiðjur ekki útflutningsgjöld '! tagi, miklu ódýrara í Noregi en J andi atriði í huga, sem öll stuðla svo neinu nemi. Þetta útflutning ■ hér, og er ástæðan sú, að þessar að því að norska bræðslusíldar , gjald nemur með núv- verðlagi á vörur eru innlend framleiðsla í verðið getur, meðan svo er hátt bræð. lusíldarafurðum um 30 kr. j Noregi, en hingað þarf að flylja 5. 6. 30,20 272,04 32,90 296,35. 27,90 251,33 27,90 ■251.33 22,20 199,98 24,90 224,29 20,85 187,82 .23,40 210,78 20,42 183,95 22,91 .206,37 19,18 172,77 21,53. . 193,94 að sem nú er verið all" miklu hærra en íslenzka verðið: í fyrsta lagi greiða íslenzku á málið á sumarveiddri síld frá ''15.6. til 30- 9. og á síld veiddri norðanlands og austan á tímabil inu frá 24. 5. til 14. '8- um 23 kr. síldarverksmiðjurnar há útflutn á mál. Þessum útflutningsgjöldum ingsgjöld, sem nema samtals 7.4 er varið til hagsbóta sjávarútvegs % af brúttó fob- verði útflutn | ins. Til greiðslu á vátryggingariðgjöldum fiskiskipa 73,4% — Fiskveiöasjóðs íslands ............ 17,2% . —• Fiskimálasjóðs ........................... 5,9% .— Byggingar haf- og fiskirannsóknarskips .. 1,53% Rannsóknarstofnunar sj ávarútvsgsins .... 1,17% — Landssamband íslenzkra útvegsmanna ...... 0,8% 3,25% gjald rennur í Aflatryggingarsjóð. 0,15% gjald rennur til Fersk-fiskeftirlitsins. SamtrJs 7,4%. . í öðru lagl greiða norsku síld i urðum, sem stafar af því að lýsið arverksmiðjurnar hverfandi lágt er allt selt innanlands með fyrir flutningsgjald á lýsi, því að það I fram ákveðnu verði til fastra kaup er iselt ilprsfcu herziuveirksmið i enda, og sá hluti síldarmjölsins, junum og fer að mestu leyti til | sem seldur er úr landi, fer til innanlandsneyzlu. — Munur á gamalla viðskiptasambanda, seV flutningsgjaldi síldarmjöls á er taka við framleiðslunni að mestu lendan markað frá íslandi og i leyti jafnóðum og liún verður tjl. Npregi er um 2 sterlingspund ó j Vegna mjög breytilegs fram tonn, vegna nálægðar Noregs við leiðslumagns íslenzku síldarverk helztu markaðlslöndin. — Þessil smiðjanna, ár frá ári njóta þær flutningsgjaldamismunur nemur á ekki sömu aðstöðu í þessum efn afurðum úr sumarveiddri síld sam tals um kr. 16,00 á hvert mál síld ar og á snemmveiddri síld um kr. 10-00 á málið. í þriðja lagi er vaxtakostnaður norsku síldarverksmiðjanna miklu lægri en þeirra íslenzku sökum minni stofnkostnaðar norsku verk smiðjanna og greiðari sölu á af.1 um og norsku verksmiðjurnar. Auk þess er vaxtafóturinn lægri í Noregi en hér. Mun láta nærri að þetta allt muni um helmings sparnaði á vaxtaútgjöldum, þ.e- um kr. 8,00 á hvert mál síldar. í fjórða lagi eru ýmsar rekstr ar og viðhaldsvörur til síldarverk þessar vörur, í mörgum tilfellum frá Noregi, og greiða af þeim flutn ingsgjöld og innflutningstolla. í fimmta lagi var geysimikil síldveiði við Noreg fyrstu 12 ár in| eftir heimsstyrjöldina síðari Fóru þá fram miklar nýbyggingar og gagngerð endurnýjun á síldar verksmiðjum í Noregi, er tókst að afskrifa meðan góðærið hélzt. Á sama tíma isöfnuðu íslenzku síld arverksmiðjurnar sfculdum, sök um langvarandi aflabrests. Þeg ar síldveiði fór að glæðast aftur, og nýjar verksmiðjur voru reistar varð byggingarkostnaður þeirra mjög hór, sökum dýrtíðar. Af þessum sökum eru afskriftir norsku síldarverksmiðjanna miklu lægri en þeirra íslenzku- Síðast en ekki sízt er á norsk um fjárlögum 1965 varið sem svar ar til 900 milljónum íslenzkra kr. til styrktar norskum sjávarútvegi og þeirra peninga aflað af tekjum verzlunarflota, viðskiptum og iðn aði Norðmanna- Talsverðu fé af þessum styrk er varið til stuðnings norska síldveiði flotans á íslandsmiðum. Á fyrstu 3 liðum í framan greindri upptalningu nema út gjöld íslenzku síldarverksmiðjanna umfram útgjöld norsku verksmiðj anna um kr. 39.00 á mál, á snemm veiddri síld, og um kr- 54.00 á mál Iðnaðarmenn — Suðurnesjum. SKRIFSTOFA I.S. verður opnutf í dag atf Klapparstíg 7, Keflavík. Vertfur framvegis opin mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 18—19. Sími 2420. Stjórnin, áin 1965 Athygli símnotenda skal vakin á því, atf símaskráin 1965 gengur t GILDI 1. JÚLÍ NK. Númerabreytingar hjá þeim símnotendum, sem hafa fengiS tilkynningu þar um, verðá framkvæmdar atffaranótt 1. JÚLÍ 1965, Símaskráin er afhent í Sigtúni (Sjálfstæðishúsinu) Thor- valdsensstræti 2 tll og með fimmtudeginum 1. júlí. Eftir þann tíma í innheimtu Landssímans. Reykjavík, 28. júní 1965. Bæjarsími Reykjavíkur, Hafnarfjarðar og Kópavogs. FASTEIGNASALA Hefi opnað fasteignasölu að KAMBSVEGI 32 og mun ég annast um kaup og sölu á hvers konar fasteignum. Virðingarfyllst. Sigurður Pálsson byggingameistari, Kambsvegi 32 — Sími 34-472. Rofterdam - Reykjavík Dísarfell lestar í Rotterdam 7. og 8. júlí. Skipadeild S.Í.S. Benzínsala Hjólbarðaviðgerðir Opið alla daga frá kl. 8—23,30. Hjóibar$averkstæ$ið Hraunholt Hornl Lindargötu og Vitastígs. — Sfmi 23900. á síld veiddrj á tímabilinu frá 15.6. til 30. 9. Snemmveidd Sild vcidd sild 15/6—30/9. Útflun.gjöld kr. 23,00 kr. 30,00 Farmgjöld ‘ Vextir Þegar öll framangreind atriði eru höfð í huga, sést, að íslenzka bræðslusildarverðið þolir fylli lega samanburð við þau verð, geia Norðmenn hafa ákveðið fyrir 10,00 16,00 bræðslusíld, sem veidd er at 6,00 8,00 ,kr. 30,00 kr. 54,00 Hér er ótalinn munur sam kvæmt 4 og 6. norskum veiðiskipum á íslandn miðum í sumar . Sveinn Benediktsson [ Sigurður Jónsson. í ALÞÝÐUBLAÐIÐ — 30. júní 1965 $j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.