Alþýðublaðið - 30.06.1965, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 30.06.1965, Blaðsíða 13
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 30. júní 1965 J3 LEIGAN S.F. Sími 23480. Moeo Vinnuvélar tii 8©§gu Leigjum út litlar rafknúnar steypuhrærivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. „O, við sjáum nú til“, svaraði hinn rannsöknarlögreglumaður- inn og leit á lögreglubílinn, sem var að koma til þeirra. „Við sjá- um nú til. 21. kafli. Sennilega hefur ákvörðun mín verið lengi að myndast í undir- meðvitundinni án þess að ég gerði mér grein fyrir því. Ákvörðun, sem mín getur ekki myndast og verið svo fastmótuð á einu augabragði. Að vísu hafði ég lengi vitað, að ég gat ekki haldið áfram hér eins og hingað til, fyrr eða síðan varð ég að játa brot mitt til að ég yrði nokkru sinni fær um að horfast í augu við sjálfa mig. Framhaldssaga eftir Ingibjörgu Jónsdóttur 32. HLUTI Ég vissi líka fyrir víst að lög- reglan var á hælunum á mér eft- ir að Ása sagði mér þegar ég kom úr mat, að rannsóknarlög- reglan hefði verið að spyrja um mig. Og hann hafði tekið sýnishorn af ratvélinni, sem ég hafði skrif- að á bréfin, sem send voru með peningunum. Að ég skyldi ekki hugsa um það fyrr! Ég, sem hafði lesið öll þessi ógrynni af glæpareyfurum, lesið um fingraför og rithandarsýnis- horn og vjssi að ritvélar eru ein staklingar eins og allt annað. Það eina, sem ég bað um var að ég fengi að segja Halldóri allt af létta áður en lögreglan segði honum það. Ég vildi segja honum sjálf, að það hefði ekki verið ástleysi sem Sími 50184 Sími 5 02 40 SJö Biefjur. Amerísk stórmynd í litum og Cinema-Scope. Yul Brynner. Sýhd kl. 9. una fyrir þessu bahni,” sagði út- lendingaeftirlitsmaðurinn kurt eislega. Þetta er búið, hljómaði rödd í hug Bjarna. Lögreglan veit allt og þeir eru á hælunum á mér. Ofsalegur ótti greip hann og hann sá sem í draumi tvo stóra menn koma inn um dyrnar. Bjarni beygði sig niður og hentist inn milli mannanna. — Hann stökk út um dyrnar, tróðst fram hjá fólkinu, sem komið hafði til að kveðja og beið enn þá í afgreiðslusalnum, þaut fram eftir ganginum og yfir að úti- dvrunum. bar sem hann felldi um koll síðbúinn farþega. Hann hljóp áfram inn á milli bifreiðanna, sem biðu fyrir utan og á hælum hans var fótatak rannsóknarlögreglumannanna, sem eltu hann. Bifreið kom til móts við hann eft.ir veeinum, snarbeygði til að forðast árekstur, bremsaði svo snöE'fft, að bremsuförin skárust í jörðina. Þarna var steinvala á vegi hans hann hrasaði og féll til jarðar. Rannsóknarlögreglumennirnir reis+u bann á fætur. Það blæddi úr andliti- hans. Þeir srinu um handleggi hans heiiartökum, hann reyndi að losa 'ig en til einskis- Biarni barðist um, andlits- vöðvar hans titruðu, honum lá við gráti. Svo nálægt frelsinu og þó svo fjarri bví. Hann hafði tapað. Hann snarkaði út undan sér í legginn á öðrum rannsóknar- lögrpplumjjnnihum, en hann kinntist ekki einu sinni við. Sírenuvæl heyrðist í fjarska og nálgaðist sífellt. „Hverslags framkoma er þetta við sárasaklausan mann?” spurði Bjarni. „Ef þú ert sárasaklaus", sagði annar rannsóknarlögreglumað- urinn, „þá kemstu með næstu vél. Rólegur góði“. „Af hverju látið þið svona við mig?“ „Yið þurfum að tala við þig“. „Um hvað?“ „Þú heyrir það seinna". „Ég hef ekkert að segja“. kom mér til að neita bónorði hans. Að ég elskaði hann en gæti aldrei orðið konan hans vegna þess að það var ég, sem ók yfir konuna hans og varð völd að dauða hennar. Ég ætlaði að segja honum allt- af létta, segja honum, hvernig ég hafði reynt að bæta fyrir brot mitt og bæta honum upp missi hans, þó það yrði allt til einsk is. Eftir kvöldmatinn fór ég heim til hans. Allan daginn og meðan ég borðaði beið ég eftir hringing- unni, eftir óeinkennisbúna mann- inum, sem kæmi að sækja mig og segði: „Ég er frá rannsóknarlögregl- unni. Vilduð þér koma með mér til yfirheyrslu". Eða sögðu þeir eitthvað ann- að? Hvernig átti ég að vita það? Ég hafði aldrei framið afbrot fyrr. Ég hringdi dyrabjöllunni. Það var Siggi, sem opnaði fyr- ir mér. „Halló Inga frænka“, sagði hann. „Bogga er sofnuð. Hún er svo lítil. Það eru gestir hjá hon- um pabba". Gestir, hugsaði ég og hrökkl- aðist úr gættinni. Gestir, ég fengi ekki að segja honum það. Lögreglan myndi leita til hans og segja honum allt, guð hafði brugðist mér. ,Pabbi, pabbi", hrópaði Siggi „Sjáðu pabbi, hver er komin. Það er. hún Inga frænka". „Uss”, sagði ég. „Ég kem aft- ur seinna Siggi minn, þegar gest irnir eru farnir“. „Nei, nei“, sagði Siggi”, „þú átt að vera hjá mér alltaf og aldrei fara frá mér“. Halldór birtist í dyrunum og hann gekk til móts við mig með útbreiddan faðminn. Hann hefur áreiðanlega lesið úr andliti mínu hve ég elskaði hann því hann greip utan um mig. Ég þrýsti mér. að honum og brast í ákafan grát með ekkasog- um. „Halldór. Ó, Halldór”, kjökr- aði ég. „Ástin mín“, sagði hann afar Fata viðgerðir SETJUM SKIN-N Á JAKKJj AUK ANNARRA FATA ViÐGERÐA j I SANNGJARNT VERÐ. Skipholti 1. - Sími 13148 SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængurnw. Seljum dún- og flðurheld ver. NÝJA FEÐURHREINSUNIN Hverfisgötu 57A. Sími 167S8 SÆNGUR REST-BEZT-koddar Bndurnýjum gömlu ssengurnar, eigum dún- og fiðurheld ver. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kedda af ýinsum stærðum. DÚN- OG FIÐURHREINSUN Vatnsstíg 3. Síml 18740 blíðlega og lagði kinn sina við hár mitt. „Ástin mín, loksins ertu komin aftur til mín“. En ég var ekki komin aftur til hans, ég var komin til að játa allt. „Nei“, ég hætti að kjökna og sleit mig af honum. „Ég er ekki komin til þín til að vera hjá þér alltaf. Ég er komin til að játa allt fyrir þér. Slepptu mér“. Hendur hans féllu niður með síðunum og hann horfði alvar- legur á mig. Safan stjórnar hallinu (Et Satan conduit le bal) Djörf frönsk kvikmynd gerð af Roger Vadim. Catherine Deneuve Jacques Perrin. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. SÍMAR: VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURfLUGVELLI 22120 © PIB EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI NJÓTIS ÞÉR ÚTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGRA FLUGFERSA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.