Alþýðublaðið - 16.07.1965, Page 6
Tvö ný leikrit eftir
Osborne í London
LEIKRIT John Osbornes ,,Inad
missible Evidence“, sem gengur
um þessar mundir á Myndhamleik
húsinu í London, liefur fengið góð
ar móttökur. En það nær þó ekki
frumraim hans „Look Back in
Anger", segja gagnrýnendur.
Aðalpersónan er fertugur lög-
fræðingur^ sem leggur aðallega
fyrir sig hjónaskilnaðarmál.
Hann er miðlungi vel gefinn. stað
festulans, flæktur í fjölda ásta-
mála, viljalaus með öllu — og lif
ir nánast á brennivíni og pillum.
Þetta er árás á miðaldra manninn,
sern búinn er að koma sér vel fyr
ir. Hann stendur nú frammi fyrir
‘þerrri .staðreynd, að hann er al-
gjörlega misheppnaður — sem eig
inmaður faðir, elskhugi, vinnu-
veitandi. Hann reynir, leikritið út
í ge?n, að gefa skýringu á sjálf
um sér og ver.ia sig, með þeim af
Ieiðin?rm, að hann leggur aðeins
áherzhi á félagslegan aumingja
skap ginn.
Auk þessa verks hefur Royal
Court leikhúsið nýlega frumsýnt
annað verk Osbornes „A Patriot
for Me“.
— Það er sterkt leikhússverk,
skrifar The Times, leikhússverk,
þar sem hver einasta sena upp-
tendrast af tækni Osbornes. Þar
sem aðrir liöfundar hafa bundið
sig við fastákveðinn stíl, hefur Os
borne tekizt að losa sig við hið
strang-persónulega, án þess að
missa eldmóð sinn. Leikritið lýsir
samskiptum þjóðfélagsins og utan
veltumannsins. Einkum er það
kynvillan, sem Osborne tekur til
meðferðar. Hetjan er glæsilegur
ungur liðsforingi, sem berst til
að rísa unn yfir sitt stand. þ. e.
1 verkalýðss+éttina. Það er ekki fyrr
en hann hefur náð hárri stöðu í
njósnakerfinu að hann uppgötvar,
að hann er kynvilltur. Sovézka
niósnaþiónnstan kemst að íeyndar
málinu — og loks er flett ofan af
honum, og hann fremur sjálfs-
morð.
Gasnrvnandinn í The Times
skrifar, að Osborne hafi „balan
sérað“ verkið vel á þann hátt, að
hánunktarnir komi. þeaar maður
eigi þejrra sízt von- Hann telur
að verkið muni verða bekktast
vegna kvnvjllunnar, en það er líka
fleira í því. skrifar hann.
Stjórnmálamenn þurfa að vera við góða heilsu og sterkir, auk
þess að vera kaldir og rólegir. þegar kosningaslagur stendur yfir. Her
mann Möcherl, innanríkisráðherra Vestur-Þýzkalands, sést hér slá
tvær flugur í einu höggi, kæla sig og styrkja undir kosningabarátt-
una fyrir kosningarnar 19. september. Kannski þarf hann líka að kæla
sig vegna umræðnanna um breytingar á stjórnarskránni, sem ekki
hafa náð fram að ganga.
BAÐSTRÖND
EYÐILÖGÐ
Cannes 13. júlí, (NTB—Reuter )
Mjstök sjóliða um borð í banda
rísku herskipi ollu því að sex
kílómetra strandlengja af einni
eftirsóttustu baðströnd í heimi
er ónothæf um ófyrirsjáanlegan
tíma. Herskipið var statt skammt
undan Rjveria ströndinni, skammt
frá Cannes þegar sjóliðinn fékk
skipun um að losa nokkra of vatns
tönkum skipsins. Hann skrúfaði
L~á röngum krana með þeim af
leiðingum að 12 þúsund lítrar af
kolsvartri olíu runnu í sjóinn í
ttað vatns, og skömmu síðar varð
strandlengjan svört af olíunni.
Bandaríkjamenn hófu þegar að
gerðir til að minnka tjónið eins
og mögulegt var og dældu burt
hluta of olíublautum sandinum
og settu í staðinn fínasta sand
frá Napólíflóa. Þrátt fyrir þes ar
aðgerðip telja borgaryfirvöldin í
Cannes að hér sé um óbætanlegt
slys að ræða.
0 16. júlí 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
„Táningaást"?
ÞAÐ URÐU allir undrun lostnir, þegar Sibyl, fyrrum eiginkona
leikarans Richards Burtons gekk að eiga 24 ára gamlan popsöngvara
Jordan Christopher fyrir skömmu. Jafnvel föður popsöngvarans, Eli
Zankoff, varð að orði: „Ég skil ekki, hvað hún sér við Jordan“.
Sjálf er Sibyl 36 ára en þrátt fyrir það viröast þau hamingju-
söm í hæsta máta. Meðfylgjandi mynd er tckin af „ungu hjónunum“,
þar sem þau eru að eyða hveitibrauösdögunum í Flórída.
SIMEON, fyrrverandi konungur i
í Búlgaríu, hélt nýlega upp á það,
að tíu ár voru liðin frá því, að
hann varð myndugur og var það
talsverð veizla. Hann lagði þar á-
herzlu á, að hann hefði aldrei lát-
ið af þeirri von sinni að snúa heim
á ný og krefjast búlgörsku krún-
unnar. Það væru góðir möguleik-
ar á, að slíkt mætti takast, sagði
hann. Sem bctur færi ætti ríki
hans sameiginleg landamæri með
tveim and-kommúnistískum lönd
um, og það gæti enn skeð, að nú-
verandi stjórn Búlgaríu yrði
i steypt af stóli. En hann lagði á-
herzlu á, að „aðeins vilji þjóðar-
j innar“ mælti ráða hugsanlegun?
skiptum í stjórnarháttum.......