Alþýðublaðið - 16.07.1965, Síða 7
FYRSTU VIÐBRÖGÐIN voru eins
og búast mótti við. Frjálslyndir
raenn í Júgóslavíu biðu þess ótta
Blegnir að almennar „galdxaofsókn
ir“ hæfust. Nóbelsverðlaunaskáld
ið Ivo Andric benti þeim á, að
tuttugu ár væru stuttur tími í sög
unni. Tvö helztu bókaforlög í Bel
grad höfnuðu nýjustu skáldsögu
Miodrags Bulatovics: Hetja á asna,
jafnvel þótt sagan hefði áður kom
ið sem framhaldssaga í Savremen
ik (Samtíðin); en sú mynd, sem
þar er dregin upp iaf hernámi
ítala í Svartfjallalandi, er fyrst
og fremst gamansöm, og gjörólík
þjóðsögn skæruliðanna. Flokks
broddar skýrðu Vesturlandamönn
um frá því ,,í- trúnaði" að málið
allt væri að undirrót kínverskra
stalinista, en sumir aðfir ungversk
ir embættismenn játuðu einarð
lega, a’ð mistök hefðu átt sér stað.
í Zadar þirtist óundirrituð til
kynning frá heimspekideild háskól
ans, að Mikajlof hefði verið sett
ur frá embætti sínu í bili- En um
leið ritaði einhver, trúlegá stúd
ent, á slcrifstofudyr Mikajlofs:
„Ziveo Mihajlof. Ziveo Sloboda“.
(Lifi Mikajlof. Lifi frelsið.) Og
þegar hann var loksins látinn
laus gegn tryggingu, biðu hans
fjölmörg stuðningsbréf, ekki að
eins all staðar að úr Júgóslavíu,
heldur einnig frá vinum hans í
Sovétríkjurium.
RÉTTARHÖLDIN fóru fram fyrir
héraðsdómi í Zadar 29. og 30.
apfil- Daglnn áður en þau hófust
rak heimspekideildin Mikajlof frá
háskólanum fyrir fullt og ailt. Fó
einir kommúnistar töluðu gegn
honum kvenprófessor einn varði
hann, en allir hinir þögðu- Úrslit
in vóru fyrirfram ákveðin. En
þegar réttlai'höldin hófust, sátu
ungir starfsbræður hans og stúd
entar í flestum sætunum í rétt
arsalnum óg álíka margir stóðu.
Þeir voru kýrrir alla þá fimm klt.
sem yfirheyrslan stóð þann dag
og áður en dómur var kveðinn
upp, daginn eftir fylltu þeir salar
kynnin. Meðan réttarhöldin vörðu
stóðu þeir alvarlegir og þögul
ir, en það var aðeins hægt að
túlka gem samúð með þeim ákærða.
Þetta álit mitt styrktist, þegar ég
sá marga þeirra koma og taka í
hönd honum eftir að dómurinn
var fallinn.
Mikajlof var eina vitnið. Hann
er lágvaxinn, þrekinn ungur mað
ARIMOSKVU
GREIN UM MÁL MIKAJLOFS. SIÐARI HLUTI
ur, greinilega menntamaður; hann
minnir á ritstjórnarfulltrúa við
tímarit í Vesturheimi, en er hóg
vær og kurteis, mildilegur í tali
þótt efni orða hans sé ósveigjan
legt. Verjandi hans, dr- Glowatsky
frá Zagreb, var Miðevrópumaður
af gamla skólanum: Pólverji að
hálfu leyti, Króati að hálfu, grann
vaxinn, sköllóttur með grátt yfir
varaskegg og lá einnig heldur
lágt rómur.
Dómarar voru þrír, en aðeins
einn þeirra löglærður, yfirdómar
inn Branko Novokovic, frekar svip
laus maður (þrátt fyrir sport
jakka), og hann reyndi allan tím
ann að sýnast rólegur og æsingar
laus- Hinir dómararnir tveir virt
ust litríkari (annar þeirra var sem
klipptur út úr De Sica^mynd,
hinn eins og kominn út úr fresl|á
mynd frá Svartfjallalandi), en
hvorugur þeirra sagði nokkurn
tíma orð.
Saksóknarinn Zarko Kovacevic
stór maður vexti, var ekki heldur
sérlega málskrafsmikill. Hann las
ákæruna upp af vélrituðum blöð
um, og skaut inn orði aðeins þrisv
ar eftir það, og virtist taka nærri
sér að gera það. Hjá honum sátu
þrír sólbrenndir menn. Bezt
klæddu mennirnir í salnum, en
þá þekktu engisi; sumir ,sögðu
„aðrir dómarar", aðrir „frá Bel
grad“, en flestir gerðu ráð fyrir
að þeir væru frá leynilögreglunni.
í ræðu saksóknarans var farið
fögrum orðum ^um friðarstefnu
Júgóslav:'u“ og Mikajlof sagður
liafa „misnotað það prentfrelsi,
sem er við lýði í landi voru“, og
þau ummæli úr Sumri i Moskvu,
sem ákæran var höfðuð út af,
lesin upp.
Síðan fór Novakovic að spyrja
Mikajlof, og það varð fljótt greini
legt að hann byggði vörn sfna
á því að hann hefði aðeins sagt
sannleikann- „Sögulegar stað
reyndir geta (ekkí verið Baka)-:
efni“ sagði hann. Mikajlof kvaðst
gera sér grein fyrir því. „að birt
ing slíkra staðreynda væri ekki
Miðstéttin í Sovétríkjunum vill ,
áhuga á
,hafa það betra“, hefur minnkandi
stjórnmálum.
Mikailo Mikajlov
þægileg fyrir hlutaðeigandi aðila
en hann kvaðst samt sem áður
ekkj hafa ætlað sér að svívirða
eða lítilsvirða Sovétríkin- Um það
bir 90% greinarinnar hefði fjall
að um bókmenntir, en það væri
ekki hægt að rita um sovétbók
menntir án þess að tala um fanga
búðirnar — sem hefði borið hæst
í þeim síðustu árin.
— Hvers vegna tölduð þér á
stæðu til að bera sovézku fanga
búðirnar saman við búðir nazista
spurði dómarinn.
— Það var ekki af tilviljun. Ég
álít að stalinisminn sé engu betri
en nazisminn og þess vegna gerði
ég samanburðinn.
Sama sPurning öðru vísi orð
uð fékk síðar jafnvel enn harð
ara svar: „Ein'-æðið er alltaf
hið sama undir hvaða merki sem
það kemur fram og hvaða þjóðfé
lagskerfi það leitast við að koma
á.“
Dómarinn (og síðar saksóknar
inn) spurði, hvers vegna Mikaj
lof hefði talað um fangabúðir í
Sovétríkjunum áður en Stalfn
komrf til valda. „Af því þær eru
söguleg staðreynd, var svarið-“
Það getur komið mönnum illa,
en bsð er satt.“ Og hvað snertir
..þjóðamorð" — ,,Þá táknar orðið
e’'nmitt bá staðrevnd .sem ég var
að skvra frá.“ Mika.ilof benti á
að rétturinn hefði hafnað þeim
ckiölum, rem liann hefði til að
sanna mál sitt. en þau væru öll
tekin úr bókum, sem væru fáanleg
ar í Júgóslavneskum bókasöfnum-
Hvað þá ákæru snerti, að liann
hefði sent handrit sitt úr landi,
svaraðj Mikajlof þrennu. í fyrsta
lagi kvaðst hann ekki hafa frétt
að Delo hefði verið bannað fyr
ir fullt og allt, fyrr en liann var
kominn í fangelsi, en hann hefði
gert ráð fyrir að ritið myndi á
frýja stöðvuninni. í öðru lagi
hefði hann sent allt handritið,
bæði það, sem birtist í fyrsta
hlutanum, og þriðja hlutann, sem
aldrei birtist, og því væri ekki
ljóst, hvort um hið bannað efni
hafi beinlínis verið að ræða. Og
í þriðja lagi þefði hann ekki
veitt neina heimild til birtingar
greinarinnar og hefði ekki gert
það hafði liún verið bönnuð fyrir
fullt og allt í Júgóslavíu.
Dr. Glowatzky spurði Mikajlof
þá, hvað hann segði um brottvikn
ingu hans frá háskólanum í Zad
ar „af siðferðilegum ástæðum".
Mikajlof svaraði að ágreiningur
inn væri um ídeólógíu, og ídeólóg
íu væri ekki hægt að kalla einfald
lega siðlega eða ósiðlega- Þetta
henti saksóknarinn á lofti. „Það
er ekkj hægt að treysta manni
með slíkar skoðanir fyrir ungu
fólki.“ sagði hann- ^Athugasemd
yðar Ijóstrar upp um lífsskoðun
yðar. Þér hafið játað."
Verjandinn hóf vörn sína með
því að benda á, að þetta mál ætti
sér ekkert fordæmí fyrir króa
tíckum rétti. „Það er ekki lilut
verk mitt,“ hélt hann áfram, ,,að
fjalla um þau atvik, sem liggja
til þessa máls gegn Mikajlof. En
það er eftirtektarvert, að hið
opinbera bregður ekki við fyrr
en fyrsta greinin (ræða Títós)
Tito, marskálkur, —
hann hélt ræffu,
hafði birzt í Borba- Þá fyrst var
Mikajlof tekinn fastur.“
Dr- Glowatzky rakti feril Mik
ajlofs, og nefndi þar á meðal
ritgerðina í Forum, sem engum
málaferlum olli. Úr greinum í
Delo, sem hefðu verið 72 bls-
á lengd, teldi ákæruskjalið að
Unga fólkið í Sovétríkjunum er
óánægt og ekki alltaf lirifið af'
stjórnarvöldunum.
eins fjórtán setningar á þremur
blaðsíðum vera móðgandi —
benti þetta nú til þess að reynt
væri að fara með áróður um Sov
vétríkin vitandi vits? Mikajlof
hefði einnig fengið marga góða
dóma um ferðasöguna, en einn
ig neikvæða dóma í Kommunist
og Nin (sem Mikajlof hefur stefnt.)
Dr. Glowatzky bætti því við, að
greinarnar í Delo væru almennar;'|ii
eðlis en greinin í Forum og fjöl
margar bækur, sem birzt hefðu
í Júgóslavíu um þrælavinnu í So
vétríkjunum. Hann tók síðan upp
Júgóslavneska útgáfu af Samsæri
þagnarinnar eftir Alexandex*
Weissberg, sem hafði verið feng
in að láni bókasafni í Zagreb
og las upp úr henni fordæmingu
á „heimsveldústefnu og þræla
haldi Sovétríkjanna". Þá sagði verj
andinn lögfræðinga telja það álita
mál, hvernig túlka bæri 175. gr.
hegningarlaganna, en að minnsta?
kostj einn þjóðréttarfræðingur
héldi því fram, áð aðeins væii
hægt að beita greihinni á gagn
kvænisgrundvelli. En nú væru i
löggjof Sovétríkjanna engin’ á
kvæði, sem bönnuðu ,,móðgun við
erlend ríki“. Einu lögin, sem nálg
uðust það, bönnuðu ,,ofbe’disverk
gagnvart fulltrúum érlendra ríkis
stjórna" — en það væri dálítið ann
að-
í niðurlagi ræðu sinnai’, kvaðt
dr. Gowatzky Mikajlof hafa „funcf
ið til með þjáningum og þrautum
þjóðar sem hefði orðið að sjá
tólf milljónir manna lenda ; fanga
búðum, eins og Krustjoff hefði
sjálur sagt- ,,Hann gat þés einn
ig, að í sömu viku og réttarhöld
in fóru fram, hefði blað komm
únistaflokksins í Króatíu skýrt
frá þeim umræðum, sem áttu sér
stað í Sovétríkjunum um lilutverk
Frh. á 10. síðu.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 16. júlí 1965 y
>