Alþýðublaðið - 16.07.1965, Side 13

Alþýðublaðið - 16.07.1965, Side 13
mimm L_. h,Mi™ rrniC/f Sími 50184. fagra Síf Frönsk úrvalsmynd um sæludaga ungs hermanns í orlofi. Mynd sem seint gleymist. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum Sími 5 02 49 Syndin er sæt “N ~ ' HERUGE LYSTSPIL ..deter dajligt qt synde! »DJ»voIen 03 do 10 bud« Jeán-CIaUde Bríaly Danielle Darrieux Fernandel Mel Ferrer* Michel Simon ÐIABOLSK HÉLVEDES SATANISK humor morsom latter Bráðskemmtileg frönsk mynd með 17 frægustu leikurum Frakka. Sýnd kl. 9. Hjólt»ar^avISger9ir OPH3 ALLA DAGA (LÍKA LAUGAHDAGA OG SUNmiDAGA) FEÁ KL. 8 TIL 22. Gúmmívinnustofan h.f. Sklpaoitl 35, Reykjavtk. Simar: 31055, verkstœSlS, 30688, skrifatofan. Vlnnuvélar til leigu Leigjum út litlar rafknúnar steypuhræíivélar. Ennfremur rafknúna grjót- og múrhamra með borum og fleygum. LEIGAN S.F. Sími 23480. Hún gekk beint að útidyrun- um. Malcolm elti hana. — Þér þurfið ekki að ómaka yður meira, sagði hún með ís- skulda. — Ég rata sjálf á hótel ið. — — Ég var ekki viss um að maðurinn, sem þér hafið áhuga á væri þar, en . . . . — — Ég skrifaði yður að ég vildi ekki hitta hann. Ég vildi ekki að hann vissi . . . ég vildi bara .... ó, hvernig gátuð þér! Ungfrú — Vitleysa, sagði Malcolm og hjálpaði henni upp í leigubíl. — Waldorf, — sagði hann með myndugleik, hallaði sér aftur á bak og beið eftir útskýringu. — Þetta . . . þetta var illa gert af yður, — stamaði ungfrú Campbell æst. — Því fóruð þér með mig þangað? því! —. Campbell leit ásakandi á hann — Þér hafið svikið mig viljandi. Aldrei í lífinu hef ég verið auð mýkt svona . . . svona .... Þér eruð sadisti . . . það eruð þér! —■ Malcolm Foster hafði verið kallaður eitt og annað um æv- ina. „Mikill hankamaður .... leiftrandi persónuleiki“ . . . en ,,sadisti“! — Ég held að þér haf ið misskilið þetta allt, — taut aði hann. — Ég kom hingað til New York til að sjá hann. Það var eina ástæðan fyrir að ég kom hingað. — — Nú hafið þér séð hann. — — Já, en ég vildi ekki að hanh sæi mig. Það er svo flók ið allt saman og það kemur yð ur ekki við og ég hafði ekki gert ráð fyrir að hitta þá alla fjóra . . . fjóra . . . Loksins var eitthvað sem hann gat bitið í! — Þekkið þér þá alla fjóra? — Já, ég þekki þá Ég þekktl hann — þá — fyrir löngu. — — Til hvers voruð þér þá að ráða yður einkaleynilögreglu- mann? — Af því að ég missti af hon um. Ég var trúlofuð honum . . . og hann hafði mig að fífli. Þess vegna vildi ég ekki að hann vissi neitt en yður er vitanlega sama. Nú hafið þér eyðilagt það allt hvort eð er. Ég þakka yður samt fyrir matinn. — xxx Malcolm Foster stakk lyklin- um í skrána og opnaði. Hann settist dauðþreyttur niður í bezta hægindastólinn og starði á whiskyið sem hann hafði rétt áð ur hellt í glasið, — Ég var trúlofuð honum . . . og hann hafði mig að fífli . . . Malcolm - Foster reyndi að greiða úr flækjunni en það var til einskis. Eitt var hann viss um —Nick hafði skjátlast, Það var ekkert glæpsamlegt við þetta mál. Camille Campbell var sú sem hún sagðist vera og búið. Ástæðurnar fyrir því að hún hafði ráðið sér einkalevnilög- reglumann voru kvenlegar og ekkert annað. Nema hún væri stórkostleg leikkona. En svo kom honum annað til hugar. Það skyldi þó aldrei vera að Nick hefði reynt að leika á hann til að losna við hann? Mal colm Foster brosti með sjálfum 9. HLUTI sér. Það var hreint ekki ótrú- legt. Hann var jú vellríkur hanka- maður sem var að leika einka- leynilögreglumann. Og hvað Camille Campbell viðkom þá bar hann enga ábyrgð á gerðum henn ar. Saumakona . . . kennslukona, . . glæpakvendi .... það gat mað urinn: hennar séð um. Hvað skildi maðurinn hennar annars segja við þessum látum? Skildi hann það allt? Og hún þekkti þá alla fjóra. Hvaðan þekkti hún þá? Hún sagði líka að hún hefði sigrað í saumakeppni og að hún kenndi í einliverjum skóla. Og augu hennar voru hrún og ótta slegin . . . En hann hafði kunn að vel við hana og það hafði ver ið þægilegt að tala við hann. í dag vanrækti fólk hina eðlu list samræðnanna og horfði á kvik myndir, sjónvarp eða skrapp í næturklúbba. Hann mundi eftir skýrslunni, sem hann var enn með í vasan- um. Malcolm íann frímerki í skrifborðinu skrifaði utan á um slagið nafn hennar og hótel og skrifaði svo „Einkamál" stórum stöfum í eitt hornið. Svo setti hann bréfið í póstkassann og fór að sofa. Það síðasta sem hann liugsaði um áður en hann sofn aði var hvort hann ætti að segja Nick frá svipnum á andliti mann anna fjögurra. Honum fannst að það hefði staðið „MORД stór. um stöfum skrifað þar. Já. þetta var rétt hjá honum. Morðhugur inn hafði lýst af þeim. xxx Og ég fékk ekki skvrsluna, hugsaði ungfrú Campbeil þegar hún var búin að fá lykilinn hjá dyraverðinum. Hún var á valdi allskonar tilfinninga: reiði. smán ar, sorgar og jafnframt furðuleg ustu gleði. En hvað þeir voru undrandi, þegar þeir sáu hana í gættinni! Þeir voru eins og styttur skornar í tré. Fyrst hafði hana langað til að snúa við og hlaupa en áður en hún vissi livaðan á sig stóð veðrið var hún komin inn til þeirra. Dave Cleary hafði þurrkað rykið af stólnum með skyrtuerminni, Spero Stanley hafði tekið upp flösku og þeir réttu allir fjórir torypplaða sígarettupakka til hennar meðan þeir störðu á hana eins og hún væri vofa. Hún hafði tekið í höndina á þeim öll um fjórum og reynt að brosa. — Undarleg tilviljun. . . . Ég SÆNGUR REST-BEZT-koddar ! Endornýjum gdmtn ■ sængurnar, eignm |; ; dún- og fiðnrheld \ni. j! Seljuin æðardúns- *t '; gæsadúnssængrur — j j j og kodða af ýmsum j > > stærðunu > j DÚN- OG j j FIÐURHREINSUíí í! Vatnsstíg 3. Síml 18749. j j wwwwwwwwww Fata viðgerðir SETJUM SKIWN k JAKKA AUK ANNARRA FATA VIÐGERÐA ! 1 SANNGJARNT VERÐ. \EFNALaUg. /Xl/S Skiphoiti 1. - Síml 18148, SÆNGUR Endurnýjum gömlu sængurnar. ; % Seljum dún- og fiðurheld ver. NÝJA FH>URHREINSUN1N Hverfisgötu 57A. Sími 16738 hefði þekkt yður hvar sem var. .... Nei, ég bý ekki í New Yc:~k, ég er í heimsókn. Ég bý á Wal dorf-Astoria. — Mikið vftr gott að geta nefnt þeta nafn! Óg svo^ að lokum: — Gaman að hitta ykk ur aftur . . . verið þið a!lir sæl- ir . . . Hún fór inn í íbúðina Það var ljós á leslampanum, húið að búa um rúmin og mjallahvít sængin. blasti við Það voru þau skilaboð að hr. Béttleman hefði hringt kl. 20.43. Hann ætlaði að hringja aftur næsta morgun. Auto þess hafði ungfrú Perkins hringt kl. 20, 20,30, 21, 22, 22.30 og 22.55. Af hverju hafði Malcolm Fost er endilega viljað fara á þetta veitingahús? Það hafði algjör- lega brotið í bág við fyrirmæli hans. Hún gat ekki skil;ð það. Skildi hann liafa séð Spero og Nat, Dave og Joe? Hann hafði verið svo kurteis og hugsandi fyrst um kvöldið. Skemmtileg minning þegar hún kæmi heim t:l Fran og Lorraine og Je Jen og manna þeirra. Og svo öll þessi læti í leigubílnum. Hvað gekk eiginlega að mér? hugsaði ung frú Campbell? Hún fór að hátta sig og hver ALÞÝÐUBLAÐiÐ - 16. júlí 1965 13

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.