Alþýðublaðið - 16.07.1965, Page 15

Alþýðublaðið - 16.07.1965, Page 15
Koparpípur og Fittings, Ofnkranar, Tengiltranar, Slöngukranar, Rennilokar, Blöndunartæki. Burstafell byggingavöruverzlun, Réttarholtsvegi 3. Sími 3 88 40. Lesið Alþýðublaðið Hækkanirnar Framhald af síðu 3 Allar þessar hækkanh- hefðu átt sér stað 6 — 18 mánuðum áður en samningar voru gerðir nú í sum ar, sagði borgarstjóri og minnti einnig á að ekki hefði verið á- greiningur um þörf þessara hækk ana er þær voru ræddar í borgar ráði. Það kom frám á fundi-num, að er borgaráð ræddi þessar hækkan ir hefði Guðmundur Vigfússon bent á, að hætta væri á að þær yrðu mistúlkaðar og sagðar afleið ingar samninga. Daginn eftir mátti einmitt lesa það í Þjóðviljanum að svo væri. Guðmuiidur Vigfússon b'ar fram tillögu um að þessum hækkunum yrði frestað, en tillaga hans var felld að viðhöfðu nafnakalli, þar sem Óskar Hallgrímsson og Krist- ján Benediktsson greiddu ekki at kvæði. Kristján Benediktssom ítrekaði að ekki væri ágremingur um, að gjaldskrá Hitaveitu og strætisvagna þyrftu að hækka og að samningsaðilum í vinnudeilun um nú í sumar hefði verið full- kunnugt um að þessara hækkana væri að vænta, enda hefði það kom ið fram í álitsgerð Hagstofustjóra er lögð hefði verið fram í samm ingunum. Hann kvaðst þeirrar skoðunar, að hækkunin kæmi fram á óheppilegum tíma. Auk (fyrr^reindra kvaddi sé'r hljóðs Birgir Isleifur Gunnars- son. í lok fundarins var bækkun in á gjaldskrá SVR samþykkt. með 11 atkvæðum gegn þremur. Borgarfulltrúi Alþýðuflokksins Óskar Hallgrímsson greiddi ekki atkvæði. Tvær umræður verða að fara fram um hækkun gjaldskrár Hitaveitunnar og fer sú síðari fram á fimmtudag í næstu viku. Námskeéð Framhald af 11. síðu. Aðalkennari í skólaleikfimi stúlkna og örvunarleikfimi verður danskur íþróttakennari, Kit Kruse, en í leikfimistökkum Þorkell Steinar Ellertsson. Aðalkennari í handknattleik bæði fyrir stúlkur og pilta verður. Roland Matson kennari við íþrótta kennaraskóla Svíþjóðar (GCI) í sambandi við námskeiðið munu verða haldnir fundir með íþróttakennurum, flutt erindi og sýndar kvikmyndir. Síðar mun nánar verða auglýst um kennslustaði. (Frá Fræðslumálaskrifstofunni). Tek aö mér hvers konar þýSingar úr og á ensku. EIÐUR GUÐNASGNI löggiltur dómtúlkur og skjaia- þýSandi. Skipholti 51 - Slmi 3?933- duglýsið í Alþýðublaðinu | Benzínsala Hjólbarðaviðgerðir ■ Opið alla daga frá kl. 8—23,30. E Hjóibarðaverkstæðið HrausiSiolt 3 Hornl Lindargötu og Vitastígs. — Síml 23900. , rillllllMlimillMllllllllllllllllllllllllltllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIilllllllllltllllllllllllllllltMllltlllHllimUIIIIIII ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 16. júlí 1965 *'////",'» Ávallt fyrirliggjandi. Laugavegi 178. — Síml 38000. Einangrunargler Framleitt elnungls úr úrvalsglerl — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega. Korkiðjan hf. Skúlagötu 57 _ Sím! 23260. Framleiðandi: FJÖLIÐJAN H.F. ísafirði. Shelley Fabres og Elvis Presley EIN AF nýjustu mynd um Presleys heitir „Girl Happy“, og þar leika m a. með honum Gary Crosby, Shelley Fabres Harold J. Stone og Pet er Brooks. Prelli kallinn leikur hljómsveitarstjóra táningahljómsveitar er skemmtir í næturklúbb sem er í eigu Big Frank. Big Frank er hálfgerð ur gangster, en ágætis karl inn við beinið. Hann heldur því vandlega leyndu, enda ganga við skipti hans miklu fljótar fyrir sig þegar allir eru skíthræddir við reiði hans. Presley og vinir hans höfðu hugsað sér að fara : sumarleyfi til Florida, en Frank var á öðru máli- Þeir félag ar voru langbeztu skemmtikraftar er hann hafðj haft um árabil, og aðsókn að næturklúbbn um hafa aukizt mikið. Og því sagði hann þeim að ekkí yrði af neinni Floridaferð — og der med basta. — Piltarnir voru heldur lúpulegir er þeir komu saman til fundar en höfðu samt ekki hugrekki til þess að gera honum á móti skapi. En tækifæri til ferðarinnar kom óvænt upp í hendurnar á þeim Elvis heyrði símtal milli Franks og dóttur hans sem tilkynnti að hún myndi ásamt nokkrum fé lö'gum hennar dveljast nokkra daga í Fort Laud erdale og hvíla sig eft ir skólann- Fort Lauderdale? Hrópaði Elvis með skelf ingarsvip. Big Frank brá í brún — Hvað er at hugavert við það? — Ég hefi komið þangað svar aði hann með hryllingi. Pahhi sendi mig þangað til að ná í systir mína. Á þessum tíma eru þar þús. kynóðra pilta Pilta sem hafa verið lok aðir yfir bókum : allan vetur. Hann hristi höfuð ið og leit samúðaraugum á Big Frank, sem var orð inn kófsveittur- — Ég skal drepa þá, öskraði hann. — Ég veit hvað þú ert að hugsa, greip Elv is mjúklega frammí fyr ir honum. Þú villt að við ftnum þangað og lítum jg'th' dóttur þinnit • . en skemmtiatriðin. . . . Skemmtiatriðin, æpti Big Frank með tárin í aWgunum- Hvernig get urðu verið að hugsa um skemmtiatriði undir svona kringumstæðum. Þið verðið að fara þang að. Þe'-su var sjálfsögðu ekki mótmælt og dreng irnir höfðu ekkl við að bjarga henni frá slétt greíddum kvennabósum. Ekki batnar svo ástandið þegar Prestley verðlur ástafanginn af stúlkunni og hún auðvitað af hon um- Hún er honum auk þess þakklát fyrir hvað hann lét sér títt um hana og kom henni oft til hjálpar. Heldur dvínar nú hrifningin þegar hún kemst að því að stráksi var sendur af föður henn ar, og telur hún hann hafa verið að leika á sig. Af kvenlegri rökvísi á kveður hún því að hann sé allra manna ómerki legastur, og neitar að tala við hann meira. En reiði hennar verður að fá útrás á einhvern hátt, og hún fer með alræmdum kvennabósa á miður þokkalegan næturklúbb. •Þegar Elvis fær þær frétt ir þýtur hann af stað á- samt félögum sinum, og í' æðislegum slagsmálum er þar fylgja á eftir er staðurinn lagður í rúst. Daman er sett í stein inn, myndir af henni birtast á forsíðu allra blaða, og Big Frank kem ur fljúgandi á staðinn, pji InJ kvikmyndir skemmtanir froðufellandi af bræði- ,Hann liótar Elvis lífláti- lögreglan stingur Elvis, :• fangelsi, og ungfrúiiii vill ekki við Elvis talá. Aumingja Elvis- Lífið getur nú varla verið mik ið svartara. En svo fará prikkurnar að falla á réttan stað og auðvitað, sigrar ástin að lokum. •"•UJIIIIIMllllllllllllllllHlllUIIIIIIIIIIMIIIMIIIIIUIIHUIMIHIin-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.