Alþýðublaðið - 31.07.1965, Page 3
Hættir veihum v/ð
Shetlandseyjar
Reykjavík, — GO.
26 skip tilkynntu um síldarafla
sl. sólarhring, alls um 30.000 mál
og tunnur. Veiðin fékkst einkum
á miðunum við Hrollaugseyjat',
Leiðangur á Græn-
landi kemur fram
GODTHAAB, Grænlandi,
29. júlí (NTB - RB)
BR.EZKXJR leiðangur undir forystu
Hugh Simpsons, dósents frá Glas-
gow, kom í dag heilu og höldnu til
Syðri Straumfjarðar eftir fjögurra
vikna vel heppnaða sleðaferð yfir
Grænlandsjökul frá Angmags-
salik.
Með í förinni var 34 ára gömul
kona dósentsins og tveir jafngaml-
ir menn. Tilgangur leiðangursins
var að prófa mannlegt þol. Græn
landsráðuneytið hafði ráðið Simp-
son frá því að fara í leiðangurinn.
Kosningar verða
ekki í Færeyjum
Þórshöfn í Færeyjum,
29. júlí (NTB)
Stjórnarkreppu hefur verið af-
stýrt i Færeyjum og ekki verður
efnt til nýrra kosninga i haust
eins og sennilegt virðist.
Þegar Lögþingið mætti aftur til
funda á Ólafsvöku lögðu þeir
fjórir fíokkar, sem stutt hafa
stjórn Hákon Djurhuus lögmanns,
fram traustsyfirlýsingu við hann.
Landsstjórnin heldur með öðrum
orðum áfram á sama grundvelli
sem fyrr og ekki verður gengið til
kosninga í haust.
en nokkur skip sem voru á mið
unum 160 mílur austur af Dala
tanga fengu lítið, enda var veð
ur farið að spillast. Bátarnir, sem
verið hafa á miðunum við Shet
landseyjar eru nú flestir eða all
ir á heimleið.
Bátarnir voru þessir: Arnar RE
4200 mál, Haraldur 2400 og Kamba
röst 1150 mál, Þessir þrír bátan
voru með tveggja daga afla. Nátt
fari 300, Barði 1600, Jón Þórðar
son 850, Elliði 1200, Friðrik Sig
urðsson 1000, Arnkell 100, Jón
Jónsson 600, Sigurpáll 1400, Við
ey 1500, Hugrún 1100, Gullberg
1600, Akurey 1600, Svanur 800,
Faxi 1400, Fákur 1700, Manhi
110, Einar Hálfdáns 3C0 og Gissur
hvíti 1200 tunnur.
Golfkeppni
í Keflavík
GOLFKEPPNI fer fram í dag milli
kylfinga í varnarliðinu á Kefla
víkurflugvelli og Vestmannaeyinga
Keppnin fer fram á nýjum golf
velli sem er utan við Keflavíkur
flugvöll, og hefst kl. 1.30. Öllum
er heimilt að fylgjast með keppn
inni. Þessir aðilar hafa keppt í
golfi nokkrum sinnum áður og
eins hefur lið frá varnarliðinu
keppt við golfmenn úr Reykja
vík og frá Akureyri. Verðlaun
í keppninni er farandbikar, sem
yfirmaður vamarliðsins gaf á sl.
ári.
Aukðfundi gríska
þingsins frestað
Reykjavík GO.
t FYRRINÓTT var bifreiðinni
R 11767 stolið frá heimili ergand
ans í Langagerði. Lögreglunni var
gert viðvart strax og þjófnaðar
ins varð vart og var hún ekki
lengi að staðsetja þjófinn. Hann
sat fastur, ofurölvi og ósjálfbjarga
milli steina í Langagerði.
Margir ferðamenn
til Stykkishólms
Stykkishólmur — ÁÁ, — OÓ.
Övenju mikill ferðmannastraum
ur hefur verið hér í sumar. Virð
II
Oldungur tekinn
fyrir nauðgun
STOKKHÓLMI, 30. júlí (NTB.)
73 ára gamall vistmaður á elli
heimili á Skáni var handtekinn í
nótt fyrir nauðgun.
Vistmaðúrinn er ákærður fyrir
að hafa nauðgað 35 ára gamalli
starfskonu á elliheimilinu.
ist hann vera jafn alla daga vik
unnar og eru ferðamennirnir bæði
erlendir og innlendir. Margt
af þessu fólki leigir sér báta og
fer með þeim út á Breiðafjörð
og heimsækir eyjarnar og hafa
nokkrir menn hér atvinnu af að
sigla með þetta fólk og sýna því
Breiðafjarðareyjar.
Þeir bátar sem áður voru á drag
nót eru nú allir komnir á hand
færi, og sömu sögu er að segja
af þeim sem voru á humarveiðum.
Handfæraveiðin er mjög góð núr>*
og er stunduð bæði á trillum og
á bátum allt yfir 50 tonn á stærð.
Af þessum veiðum skapast sæmi
leg vinna í fi-ystihúsunum.
AÞENU, 30. júlí (NTB-Reuter.)
Fyrirhuguðum aukafundi gríska
þjóffþingsins var frestaff skömmu
eftir aff hann hófst í gærkvöldi.
Stærsti stjótrnarandstöffuflokkur
inn lýsti því yfir aff 99 þingmenn
hans mundu ekki sitja fundinn
þar sem Georg Papandreou fv. for
sætisráffherra væri ekki viffstadd
ur.
Leiðtogi Þjóðlega rót
tæka flokksins, Panayotis Canell
opolus, sagði, að Papandreou ætti
að mæta og gera grein fyrir or
sökum þess að íbúar höfuðborgar
innar hefðu lifað af náð skríls
ins undanfarnar tvær vikur.
Lögreglan greip til strangra \|.r
úðarráðstafana áður en fundur
þingsins hófst. Lögreglan var við
öllu búin skriðdrekum, brunabif
reiðum og táragasi. Þúsundir
manna söfnuðust saman nærri
þinghúsinu og hrópuðu „Novas
verður að fara“.
Áður en þingfundi var slitið
kvaðst Novas forsætisráðherra vera |
sammála Canellopolus og bað um
að fundi yrði slitið svo að Papan
dreou fengi að vita um yfirlýs
ingu Canellöpolousar. Papandreou
var á sama tíma staddur ásamt
fylgismönnum sínum úr Miðsam
bandinu í öðru herbergi í bygg
ingunni.
Áður en fundurinn hófst benti
ýmislegt til þess að stjórn No\Ys
ar fengi ekki traustsyfirlýsingu
þingsins, 143 þingmenn höfðu heit
ið því að greiða atkvæði gegn
stjórninni. Alls eru þingmenn 300
talsins. Hinn vinstrisinnaði EDA
flokkur sem liefur 22 þingmenn,
krefst þess að Papandreou verði
forsætisráðherra. Miðsamband Nov
asar og Papandreous hefur 170
þingmenn, Þjóðlegi róttæki flokk
urinn 99, Framfaraflokkurinn 8
og óháðir 1 þingsæti.
Bæði Miðsambandið og EDA
lýstu því yfir að þingmenn þeirra
mundu ganga af fundi þegar stjórn
in hefði lagt fram stefnuyfirlýs
ingu síana. Flokksleiðtogarnir skip
Frh 6 14 síOu
Á SKATT-
STOFUNNI
Skattskráin var lögff fram
í gærdag. Allan daginn var
stöffugur stramnur fólks í
gamla iðnskólann viff Lækjar
götu, þar sem skráin liggur
frammi, og eins kom mik
ill fjöldi fólks á Skattstofuna
í Alþýðuliúsinu, þar sem einn
ig er upplýsingar aff fá um
hver gjöld menn þurfa aff
greiffa.
Þessi mynd er tekin á skatt
stofunni í gær og eru þarna
skattborgarar aff glugga í
plögg og forvitnast um álög
urnar. — Mynd JV.
Fjölmenni í
eyðibyggð
ísafirði — BS. - OÓ
ÞAÐ verður margt um mann
inn næstu daga í eyðibyggðum
í Sléttuhreppi í Norður—ísafjarð
arsýslu, en það hreppsfélag fór
algjörlega í eyði fyrir nokkrum ár
um. Átthagafélag Sléttuhrepps í
Reykjavík gekkst fyrir hópferð
gamalla Sléttuhreppsbúa, norður
á æskustöðvarnar. Undanfama
daga hafa gamlír Sléttuhreppsbú
ar, sem búsettir em í Reykjavík
og nágrenni, verið að koma til
ísafjarðar og á fimmtudag lagði
stór hópur þeirra af stað með
Fagranesinu norður til átthaganna
alls um 120 manns. Fararstjóri
er Inglmar Guðmundsson, kaup
maður í Reykjavík, formaður Átt
hagafélags Sléttuhrepps.
Ákvörðunarstaðir hópsins em
tyeir. Sumir fara i land á Hest
eyri, en hinir á Sæbóli í Aðalvík.
Með í förinni er séra Sigurður
Einarsson í Holti, og mun hann
messa í Staðarkirkju í Aðalvik á
sunnudag.
Ferðalangarnir munu dvelja á
æskustövunum fram á nk. mánu
dag.
GÓÐUR AFLI
FYRIR VESTAN
ísafirði - BS. - OÖ
:Afli ísfirzku handfærabátanr|i
hefur verið mjög góður það Sem
a£ er sumrinu og er það enn.
Sumir bátanna sækja afla sinn
alla leið suður á Breiðubugt, aðrin
hafa fengið góðan afla djúpt út
af Kópnum. Einnig hefur afli verið
góður hjá þeim bátum, sem hafa
verið að veiðum austur af Horni.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
31. júlí 1965 .3