Alþýðublaðið - 31.07.1965, Side 8
NÚ FER í hönd mesta ferffa
helgi. sumarsins, verzlunarmanna
heigin, og fólk þyrpist úr þétt
býlinu út í guffsgTæna náttúruna
eins og þar stendur. Hér og þar
um landiff er efnt til útiskemmt
ana og allir vegir eru þéttsettir
bifreiffum á brunandi ferff. Já, þaff
er jafnan mikiff aff gera á íslandi
um verzlunarmannahelgar.
í tilefni af því, aff verzlunar
! mannahelgin fer nú enn einu sinni
• í hönd hefur Alþýffublaffiff leitaff
frétta hjá ýmsiun affilum, sem á
j einhvern hátt hafa sérstaklega
j veriff viff þessa helgi riffnir. Fyrst
hittum viff Reyni Karlsson, fram
: ; kvæmdastjóra Æskulýffsráffs
j Reykjavíkur og leggjum fyrir hann
' } nokkrar spurningar.
! i
’ l
'■ Burt með drykkju-
! skapinn!
— Þið hugsið ykkur auðvitað
til hreyfings í æskulýðsráði, nú
um verzlunarmannahelgina?
— Nei, ekkert sérstaklega, hins
vegar höfum við auðvitað áhuga á
nncrsa clríimmti cpr va!
't REYNIR KARLSSON
Þórsmörk óheppileg?
f '
| þessa helgi og þær skemmtanir
) fari fram á heilbrigðan hátt. Þó
j að verzlunarmannahelgin virðist
j fá á sig aukinn menningarbrag með
f hvenju árinu, sem líður, vantar
enn talsvert á, að ekkert megi að
henni finna. Sérstaklega virðist
áfengisneyzla óþarflega mikil —
og það sem verra er: óþarflega
útbreidd meðal ungs fólks, þó all
ur þorri unglinganna eigi þar ekki
hlut aff máli.
— Þú talar um aukinn menn.
inganbrag?
— Já, og byggi það ekki ein
göngu á eigin reynslu, heldur og
því sem mér eldri og reyndari
menn hafa sagt mér um liðnar
verzlunarmannahelgar. En mikinn
þátt í þessu bætta ástandi eiga
bæði lögreglan og ýmsir ferða
mannahópar, lögreglan hefur upp
á síðkastiff haldið uppi fyrirmynd
■ ar löggæzlu um verzlunarmanna
helgar og ýmsir hópar ferðamanna
hafa gefið sérstaklega gott for
dæmi með góffri umgengni, reglu
semi og skipulögðum dagskrám,
an það er alveg nauðsynlegt, þeg
ar fólk kemur saman úti við að
hafa einhverjar skemmtanir í
frammi.
— Beinist straumur unga fólks
ins sérstaklega að einhverjum á
kveðnum stað?
— Já, tvímælalaust Þórsmörk.
Þar er sívaxandi fjöldi ungs fólks
og æskulýðsráð hefur sérstaklega
fylgzt með þeim stað. Fyrir milli
göngu okkar hefur Hjálparsveit
skáta haft þarna með höndum
umsjónar og leiðbeiningarstarf síð
ustu verzlunarmannahelgar og
verður svo væntanlega einnig í
ár. Ennfremun á lögreglan miklar
þakkir skildar fyrir prýðilega lög
gæzlu og gott eftirlit með ungl
ingunum.
— Er Þórsmörk heppilegur stað
ur fyrir æskulýðinn?
— Nei líklega ekki. Þórsmörk
er að mörgu leyti illa í sveit sett
og má nánast ekkert út af bera
með veður og annað, svo að til
vandræða horfi. Æskulýðsráð hef
ur lengi haft áhuga á að beita sér
fyrir því að einhverjir hæfir að
ilar, t.d. bindindismenn, skátar eða
jafnvel verzlunarmenn siálfin beiti
sér fyrir sérstökum útihátíðarhöld
um nnglinga um verzlunarmanna
helg'na — og þá á einhverjum
hentugri stað en Þórsmörk, en af
því hffur enn ekki getað orðið,
því miður. Æskulýðsráð er aðeins
ráðgefandi aðili, en hefur ekki tök
á að gangast fyrir framkvæmdum
í þessum efnum á eigin spýtur.
Það gefur þó auga leið, að slíkur
staður þarf að koma og á eftir að
koma.
— Nokkur heilræði að lokum?
—Já„ þetta sígilda: íslenzk æska
á að skemmta sér vínlaus um verzl
unarmannahelgina eins og reynd
ar aðrar helgar. Með því gerir
hún sjálfri sér og öðrum greiða.
Fí skógi
ÞÁ ræddum við stuttlega við
Gissur Pálsson rafvirkjameistar-a
um fyrirhugað mót bindindis
GISSUR PÁLSSON
Engir drukknir óróamenn
manna í Húsafellsskógi, og fórust
honum orð á þessa leið:
— Þetta verður okkar 6. mót
en hingað til hafa þau verið fjög
ur á Húsafelli en eitt á Reykjum
í Hrútafirði. Öll hafa þau gefið
mjög góða raun, og ekki sést vín
á nokkrum manni. Ég held, að allir
hafi farið hejm til sín glaðir og
ánægðir og til marks um hina
auknu aðsókn, má geta þess, að
í byrjun voru mótsgestir um 500
talsins en í fyrra voru þeir komn
ir upp í 2—3000. Og í ár búumst
við jafnvel við enn fleirum: fólk
kemur alls staðar að, einkum úr
Borgarfirði, af Snæfellsnesi, aust
an úr sveitum, úr Reykjavík og frá
Suðumesjum. Við misstum norðan
mennina þegar þeir fóru að halda
sín eigin mót í Vaglaskógi.
— Já, vel á minnzt. Bindindis
menn eru með fleiri en þetta eina
mót?
— Já, bæði í Vaglaskógi fyrir
Norðurland og í Hallormstaðaskógi
fyrir Austurland. Þetta er annað
skipti sem mótið er haldið í Va?\a
skógi en fyrsta mótið í Hall|-m
staðaskógi. Og ég geri ráð fyrir,
að þessi mót séu einnig fjölsótt
— Hafa drukknir óróamenn aldr
ei reynt að gera ykkur lifið leitt?
— Nei, alls ekki. Við höfum
skemmt okkur í friði og spekt án
allrar ölvunar og ekki einu sinni
þurft á lögreglu að halda. Allt
TENtI: Guffjón Albertsson.
MYNDIR: Jóhann Vilberg.
fólk, sem vill forðast drykkju og
leiðindi er velkomið til okkar.
— Hafið þið veitingar á staðn
um?
— Já, við munum væntanlega
selja öl, sælgæti og pylsur — og
e.t.v. hlaupa undir bagga með
niðursoðinn mat, ef þörf krefur, en
auðvitað er ætlast til að fólk hafi
með sér nesti.
— Og skemmtiatriðin?
— Það verður dansa bæði kvöld
in — úti ef veður leyfir — en
annars í stóru tjaldi — auk þess
verða kvöldvökur, brennur og flug
eldasýning. Á daginn verður svo
farið í leiki og náttúran skoðuð.
— Hvenær væntið þið þess, að
gestirnir komi?
— Þeir geta haft sína henti
semi; það ætti ekki að saka, þó
að þeir kæmu strax á föstudags
kvöld, en hins vegar gerum við
ráð fyrir, að flestir komi ekki
fyrr en síðari hluta laugardags.
Situr heima
TIL eru þær stéttir manna sem
ekki komast að lieiman um verzl
unarmannahelgina, en verða að
ganga að sínum hversdagslgu störf
um, jafnt þá helgi sem aðrar.
Meðal þeirra er Bjai-ni Bender,
þjónn í Nausti. Við spyrjum hann
hvefnig honum líki lífið um verzl
unarmannahelgina og hann svar
ar:
»■ Ekki sem bezt að því leyti
að þá er lítið að gera í veitinga
húsunum, og manni leiðist alltaf,
BJARNI BENDER
Okkur leiffist ekkert. . . .
þegar lítið er að gera. Hins vegar
þykir mér ekkert verra að vinna
þessa helgi fremur en aðrar: ég
geng mínar vaktir eins og aðra
daga og það verður maður jú að
gera meiri hátíðisdaga en þessa
t.d. á jólum og páskum. Maður
hefur löngu lært að sætta sig við
slíkt og ég held, að það eigi
við um þjóna almennt.
— Hvers konar gesti fáið þið
þessa daga?
— Mest útlendinga; einnig nokk
uð af eldra fólki, sem ekki hreyf
ir sig úr bænum.
— Eru útlendingarnir ekki hissa
á gestafæðinni.
— Jú, óneitanlega. Þeir spyrja
yfirleitt að því, hvað sé á seyði
hvers vegna gestirnir séu ekki
fleiri en þetta, og við svörum því
til, að það sé frídagur verzlunar
manna og allir úti úr borginni,
sem vettlingi geta valdið. Og þá
skilja þeir auðvitað strax hvernig
í pottinn er búið. . .
Engir bílar
SJALDAN hafa bílaleigurnar
meira að gera en fyrir verzlun
HÁKON DANÍELSSON
Þaff er tilgangslaust aff biffja
um bíla.
31. júlí 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
armannahelgina, og má þó heíta
að þangað sé stöðugur straumilr
viðskiptavina árið um kring. Fjöl
margir sem ekki eiga bíla, nota
þá tækifærið, taka sér bíl á leigu
og þeysa eitthvað út úr borginni
í Húsafellsskóg, í Þórsmörk eða
jafnvel eitthvað upp á öræfin.
Hákon Daníelsson í Bílaleigunni
Falur á Rauðarárstíg 31, varð næst
á vegi okkar og hann veitti eftir
farandi upplýsingar:
— Það er allt upppantað hjá
okkur og engin leið að fá leigð
an bil; ég held, að sömu sögu sé
að segja hjá hinum bílaleigunum.
Allir okkar bilar — 43 að tölu,
ýmist Volkswagen eða Land-Rover
bifreiðir — voru pantaðir um verzl
unarmannahelgina með 3—4 vikna
fyrirvara og í sumum tilfelliun
meira. Þetta er áreiðanlega sú
helgi sumarsins, er menn panta
sér bíla með mestum fyrirvara,
enda er það eðlilegt, þar sem eftín
spumin er aldrei fneiri en þá
Ég héld, að okkar bílar fari í allar
áttir, á alla landsfjórðunga, og
leigutakamir eru u.þ.b. til helm
inga íslendingar og útlendingar,
líklega meiri hlutinn fjölskyldu
fólk a.m.k. hvað íslendingana á
hrærir. — Nei„ okkar bílar
skemmast s.jaldan. Ég held það hafi
engum hlekkst á síðustu verzlunar
mannahelgi og ég vona, að svo
verði einnig nú.
Tjaldað á skógarflöt
LOKS rekumst við á Grétar Haf
steinsson, formann ferðanefndar
GRÉTAR HAFSTEINSSON
Dansaff í tjaldi.
Litla-ferðaklúbbsins og biðjum
hann að skýra okkur frá áformum
félags síns nú um helgina.
— Okkar áætlun er Þórsmörk,
segir Grétar. Við leggjum upp frá
Fríkirkjuvegi 11 á föstudag kl. 8.
e.h. á laugardag kl. 2 e.h. Þaff
an verður farið í Mörkina og sleg
ið upp tjöldum á svokallaðri Skóg
arflöt, sem okkur hefun verið út
hlutuð af Skógrækt ríkisins. Meff
limir Litla ferðaklúbbsins em nú
um 500 en í Þórsmerkurferðinni
taka væntanlega þótt 150—160
manns, — mest á aldrinum. 16—18i
ára , — en lágmarksaldur til inn
göngu í klúbbinn- er 15 ár. Við
höfum hljómsveit með í förinnL
Sóna frá Akranesi. og munum <e.ti
v. slá upp stóm tjaldi, þar sem
dansinn verður stiginn, og viff
Framh á 15. síðu.