Alþýðublaðið - 31.07.1965, Side 14

Alþýðublaðið - 31.07.1965, Side 14
MESSUR Neskirkja guðsþjónusta kl. 11 dr theol. séra Bjarni Jónsson vígslubiskup. Dómkirkjan, messa kl. 11 séra Grímur Grímsson predikar. HaIlgrímskirkja, messa kl. 11 séra Felix Ólafsson. Elliheimilið Grund. Guðsþjón- usta kl. 2 e.h. séra Magnús Run ólfsson messar altarisganga. Heimilispresturinn. Ásprstakall messa í Dómkirkj unni kl. 1. Kvenfélag Langholtssóknar, fer í Skemmtiferð 4. ágúst kl, 9 þátt taka tilkynnist fyrir mánudags kvöld í símum 33580, 34095 og 33651. Fundi frestað Framh. af bls. 3 uðu hins vegar þingmönnum sín um að vera í byggingunni unz at kvæðagreiðsla færi fram. Framfara flokkurinn og Róttæki flokkurinn hafa ekki lýst yfir afstöðu sinni til stjórnar Novasar. ViðbúnaSur Framliald af 1. síðu. aldrel hafi verið skipulögð jafn víðtæk löggæzla. Flokkar lögreglumanna verða í Þórsmörk, að Laugarvatni og í Bjarkarlimdi, og auk þess verður varalið tilbúið í Reykjavík, ef ó spektir verða einhvers staðar. Und j anfarið hefur verið unnið að því að breikka Elliðaárbrekkuna, og verður ekið inn liana á tveimur akreinum. Einnig hafa gatnamótj Suðurlandsvegar og vesturlands vegar verið lagfærð, og lögreglu menn á bifhjólum verða sífellt á ferli á öllum umferðannestu veg unum. Vonar lögreglan, að þessar aðgerðir, með góðri samvinnu öku manna og yfirleitt alh-a ferða langa, leiði til þess að helgin verði friðsamleg. KR vann Framhald af 11. síðu- Einn eftirtektarverðasti leikmað ur Fram að þessu sinni var mið framvörðurinn, Anton Bjarnason nýbyrjaður að leika með meistara flokk, hann er í unglingalandslið inu. Hafði hann yfirleitt meir en í fullu tré við sína gömlu félaga svo og Baldvin Baldv. og gættti hans svo að hann, fékk lítið notið sín. í liði KR, var Ellert Schram langduglegasti leikmaðurinn. E.B. Víðast kaít Framhald af 2. síðu. hann byggist við að aðeins dragi úr í dag. Þeir sem ætla í Þórs mörk mega búast við skaplegu ist 1. september 1913 í Reykja- leggja leið sína um Snæfellsnes geta átt von á kuldalegu veðurfari í gær var veður bezt hér á landi í Vík í Mýrdal. Þar var 14 stiga hiti og hægur vindur. Sólskin. Hvassast er á sunnanverðu vest urlandi, en blíðast á suðaustur landi. í gærkvöldi klukkan 6 var 2ja stiga hiti á Hveravöllum og snjómugga. Þá snjóaði og í fjöll norðanlands. í lágsveitum var 4—6 stiga hiti en 7—9 stiga hiti á suð urlandi. Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Magnhildur Friðriksdóttir ig Agnar Árnason. Heimili þeirra er á Bíldudal. (Studio Gests.) Nýlega voru gfin saman í hjóna | Nýlega voru gefin saman í Nes band af séra Eggerti Ólasyni í kirkju af séra Frank M. Halldórs Breiðabólstaðarkirkju Hulda Sverr isdóttir, Straumi, Skógarströnd og ! syni ungfrú Valbjörg Bára Hrólfs Egill Tyrfingsson, Reykjavíkur. dóttir og Gunnar Már Gíslason. vegi 44, Hafnarfirði. (Nýja Myndastofan.) • (Nýja Myndastofan.) útvarpið Laugardagur 31. júlí 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Anna Þórarinsdóttir kynnir lögin Inn í óskalagatímann verða felldir stuttir þættir um umferðarmál, sem Pétur Svein- bjarnarson stendur fyrir. 14.30 í vikulokin, þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 16.00 Um sumardag Andrés Indriðason kynnir fjörug lög. 16.30 Veðurfregnir. Söngvar í léttum tón. 17.00 18.00 18.50 19.30 20.00 20.20 22.00 22.10 24.00 Fréttir. Þetta vil eg heyra: Jón Engilberts listmálari velur sér hljóm- plötur. Tvítekin lög. Tilkynningar. — 19.20 Veðurfregnir. Fréttir. „Borg heitir ,Á himni' “ Róbert McFerrin syngur negrasálma; Nor- man Johnson leikur undir á píanó. Leikrit: „Þessvegna skiljum við“ eftir Guð mund Kamban Þýðandi: Karl ísfeld. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leikritið var áður flutt í útvarp í nóvem ber 1961. Fréttir og veðurfregnir. Danslög. Dagskrárlok. VSGR Takið ieigubíl innan bæjar og utan — Úr borginni í borgina. Borgarbílastöðira Sími 22440. Talstöðvabílar um allan bæ allan sólarhringinn. Sími 33500. B. S . R . Bifreiðastöð Reykjavíkur. Lækjargötu 4b — sími 11720. Opið allan sólarhringinn WWEVFILL Sími 22-4-22. Talstöðvabílar um allan bæ Bifreiöastöð Steindórs Sími 11580. Hervirki Framhald af 2. síðu. Woitzik var handtekinn á heim ili sínu í gærkvöldi og lögreglan fann þar eintök af bók um Hitl er, sem Woitzik hafði stolið úr bókabúð. Iíann hafði klippt úr myndir og teikningar og f»st þær á áróðursspjöld. Talið er að Woitzik hafi verið einn að verki er hann málaði hakakrossana. Faðir hans var í SS og var í haldi í Póllandi til 1957 og um skeið . Vestur-Þýzkalandi. Fundur Framh. af 1. síðu Bandaríski verkalýðsleiðtoginn Walter Rauther situr fundinn og fulltxúar Svía eru ýmsir ráðherr ar og Arne Geijer, forseti verka lýðssambandsins. Eins og venja er til á þessum fundum fara fram umræður á breið um grundvelli um ástand og horf ur í heimsmálunum, og þar mun Vietnammálið bera hæst. Harold Wilson, forsætisráðherra Breta, get ur ekki sótt fundinn vegna stjórn málaástandsins i Bretlandi en Ge orge Brown varaforsætisráðherra kemur í staðinn. Hann gerir vænt anlega grein fyrir viðhorfum stjórnarinnar til Vietnammálsing og markaðsmálanna. Væntanlegar kosningar í Noregi og Vestur—Þýzkalandi bera senni lega á góma í umræðum um stöðu jafnaðarstefnunnar í löndum Evr- ópu. Rektorsembætti Framh. af bls 1 skólann 1922 og hefur kennt þan æ siðan. Guðmundur Arnlaugsson fæcjl ist 1. september 1930 í Reykja vík. Foreldrar hans voru Arnlaug ur Ólafsson verkamaður og Guð rún Guðmundsdóttir. Stúdent varð Guðmundur 1933 og stundaði á næstu árum nám við háskólann í Kaupmannahöfn með stærðfræði sem aðalfag, en eðlisfræði, efna fræði ög stjörnufræði sem auka greinar. Guðmundur hóf kennslu við Menntaskólann í Reykjavík 1945, en hefur auk þess kennt í ýmsum öðrum skólum, þar á með al Háskóla íslands. Landslið Framhald af 11 siðu. sem stekkur 4.40 m. og hástökkv ara, sem stekkur amk. 2.05 m. Nánar verður skýrt frá afrekum liðanna síðar hér í blaðinu og þá munum við birta spádóma. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og útför móður mihiiaf, tengdamóður og ömmu Guðbjargar Guðjónsdóttur ! rn’v Eiríksgötu 11. i Guðrún Helgadóttir, Ríkharður Kristmundssoú. r börn og barnabörn. 31. júlí 1965 - ALÞYÐUBLAÐIÐ :ÍSC;v •: "" JisiAjiuUU i * Jrt

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.