Alþýðublaðið - 12.08.1965, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 12.08.1965, Blaðsíða 13
Gertrud Nýjasta snilldarverk Carl Th. Dreyers. Kvikmyndin hefur hlotið fjölda yerðlauna og verður sýnd á sér stakri heiðurssýningu á kvikmynda hátiðinni í Feneyjum nú í ágúst mánuði. Sýndkl 9. Sími 5 02 4* Syndin er sæt f0RBFBmN HERUGE LYSTSPIU ..defer dejligt at synde! .DiævcleaoQ.ds 10 bucf« Jean-Clalida Brlaly Danielle Darrieux *-• Fcrnandei Mel Ferrer* Michel Simon DIABOLSK -HÉLVEDES.SATANISK humor morsom lattor Bráðskemmtileg frönsk ■ mynd með 17 frægustu leikurum Frakka. Sýnd kl. 9. EYJAFLUG MEÐ HELGAFELLI NJÓTI9 ÞÉR ÚTSÝNIS, FLJÓTRA OG ÁNÆGJULEGKA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. REYKJAVÍKURFLUGVELU 22120 FATA VIÐGERÐIR Setjum skinn á jakka auk annarra fata- viðgerða Sanngjarnt verð. ekki að taka myndir. hvað hald ið þér að þetta sé, dýragarður? Hún sleit sambandinu reiðilega. — En sú frekja, sagði hún við Paul. — Þessi dagblöð, eru óþol andi. Hann kinkaði kolli en Bob hló hátt. — Vitleysa. sagði hann. — Þetta er auglýsing fyrir okkur. Við eruin í fínustu blöðunum og þeir sem lesa, þau sjá að Vernon sjúkrahúsið. fr-amleiðir aðeins fyrsta flokks börn af fínu 'kyni, Angela-hló. — Einhyern.'tímann, sagði Bob myrkur á svip við Angelu, — kemst þú í blöðin og- þá ná þeir sér niður á þér. Þeir segja að þú sért frú, stafa nafn ið þitt vitlaust og setja skarð í tennurnar á þér. — Heyrðu nú Bob, sagði Paul, sem minntist þess sem barnið hennar Cynthiu Kohl hafði kom ið honum til að 'gleyma. Hann ljómaði. Þegar hann gekk heim til síBi kallaði hann: — Þér skjátl aðist Bob. Gætirðu ekki hafa haft meira á röngu að standa. Það er allt í lagi með mig. — Bob starði á hann. — Ó, já, sagði Paul glettnislega. — Þú ættir að vera varkárari í sjúk dómsgreiningum sínum Hann sagði með miklum þunga: Ef þig langar til að vita hver það er þá ert það þú. — Góða nótt. Hann tók um húninn, opnaði og fór inn áður en Bob kæmist til hans. Hann var búinn að ákveða að hlusta á alla sögu Tinu. Hún var bara barn. Hann myndi ráð leggja henni og vera skilnings- góður og á morgun gæti hann strítt Bob hressilega. Hann kom brosandi inn og kallaði blíðlega: — Tina. Hanni jgekk að :|'tug:ofunni og leit inn. Hann stóð elns og Iímdur við gólfið. — Lísa, stundi hann. Hún brosti kuldalega. — Komdu inn elsku Paul, sagði hún með röddu, sem var þrung in háði. — Við Tina vorum ein. mitt að tala um þig. 5. KAFLI TINA var ekki síður skelfingu lostin en Paul, þegar hún frétti hver trúnaðarmaður hennar væri. Þæc höfðu talað saman í FRAMHALDStSAGA £FTlR ANTHONY núman klukkutíma og Tina hafði ekki þagað yfir neinu. Hún vissi að vísu ekki, hvað konan hét, en hún sannfærði sjálfa sig um að henni hefði verið sagt það, hún ljefði aðeins gleymt því. Hana langaði ekki til að spyrja aftur. Hvaða máli skiptu nöfn líka? Eins og hún hafði sagt við Lísu var dásamlegt að tala við ein- hvern, sem hafði áhuga, sem var „sympathique”. Hún veinaði, þegar Paul sagði Lísa. í um það bil tíu sek- úndur stóðu þau grafkyrr eins og leikarar rétt áður en tjaldið fellur. Paul náði sér fyrstur og steig eitt skref til hennar. — Hvenær .... sagði hann. — Fyrir rúmum klukkutíma, svaraði Lisa rólega. — Við höf- um verið að tala saman undin fjögur augu. Paul settist niður og stundi hátt. — Ætlarðu .... ætlarðu að vera? — Ef þú ert að spyrja að því hvort ég ætli að sofa hér í nótt .... ja, þá er svarið jákvætt. Paul þorði ekki að líta upp. — Hvar? spurði Lísa, — ætlar þú að sofa? — Áttu við_______ — Já, ég á við það. Hann rétti úr sér. — Ég finn mér einhvem samastað; sagði hann. — Ég er sannfærð um það elskan, drafaði hún. — Lísa, sagði Paul með erfið- ismunum en mjög áhyggjufull- ur. — Ég verð að tala við þig. Það er mjög áríðandi. — Ég veit það allt elskan. — Attu við Tinu? — Voru þær fleiri? spurði hún hæðnislega. — Vei-tu ekki svona vitlaus. — Er ég vitlaus? Er það Paul? Hún var reið. — Þetta hefur allt af verið þitt uppáhaldssvar við mínum spurningum. En eini maðurinn, sem er vitlaus hérna inni ert þú. Hún benti á Tinu, sem sat náföl á sófanum. — Veiztu að hún á von á barni? Tina veinaði. Paul hrökk við eins og hann hefði verið stung- inn. — Veit ég hvað? hvíslaði hann, — Þarf ég að endurtaka það fyrir — fæðingarlækni? Hún hreytti orðunum út úr sér. Tina hrópaði æst: Paul, ekki .... Ég vildi ekki segja þér það svona .... ég reyndi að segja þér það í kvöld en allt gekk á móti mér. Hún leit hatursaugum á Lísu. — Hún átti ekki að segja þér það. — Því ekki? spurði Lísa og yppti öxlum. Þér gekk ekki svo vel. Þú þekkir hann ekki eins vel og ég. Stundum verður að berja hlutina inn í hausinn á honum með hamri. Paul leit út fyrir að hafa ver- ið laminn með hamri. Hann þoldi ekki öllu meira. Hann reis á fætur og gekk til Tinu, sem grét lágt. Lísa hélt aftur af hon- um. — Ó, nei, Paul. Hún þolir mig ekki sem stendur en ég gerði það, sem henni er fyrir beztu. Ég skil hana ekki eftir i höndun um á þér. tHMMMWWMMWMWMWW SÆNGUR REST-BEZT-koddw Endurnýjum gömln gængurnar, elgnm dún- og flðnrheld nr. Seljum æðardúns- Of gæsadúnssængur — og kodda af ýmanm atærðum, DÚN- OG FIÐURHREINStm Vatnsstíg 3. Sfml 1874*. 'WMWMMMMMMMMMMMMI LesiÖ Alþyöublaöið Skipholt 1. — Slml 16346. SÆNOUR Endurnýjum gömlu sængurnar. Seljum dún- og fiðtirheld nr. NÝJA FEDURHREINSUNUf Hverfisgötu 57 A. Sfml 14738 frisk heilbrigð .AIÞÝÐUBLAÐIO - 12. ágúst 1965

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.