Alþýðublaðið - 12.08.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 12.08.1965, Blaðsíða 14
ágcst Fimmtudayuv 17.». ounuti Barnaheimilið að Rauðhólum. Börnin, sem dvalið hafa á hemilr ánu í sumar koma í bæinn föstu- daginn 13. þ. m. kl. 10.30 f. h. að Austurbæ j arbarnaskólanum. Þetta tilkynnist aðstandendum fearnanna. Læknafélag Reykjavíkur, uppljs ingar um læknaþjónustu í borg inni gefnar i símsvara Læknafé lags Reykjavíkur súni 18888 Verkakvennaféiagið Framsókn fer sitt vinsæla ódýra sumarferða- lag að Kirkjubæjarklaustri helg- ina 14.—15. ágúst. Allar nánari upplýsingar á skrif stofunni frá kl. 2—7 síðd. Fjölmennið og bjóðið vinum ykkar og venzlafólki að taka þátt í ferðinni. Gerum ferðalagið á- nægjulegt. — Ferðanefnd. Minningarkort Langholtssóknar fást á eftirtöldum stöðum: Skeið- arvogi 143. Karfavogi 46, Efsta- sundi 69, Verzl. Njálsgötu 1, Goð- heimum 3, laugard. sunnud. og þriðjud. Frá Mæðrastyrksnefnd- Hvíldar vika mæðrastyrksnefndar að Hlað gerðarkoti í Mosfellssveit, verður 20 ágúst. Umsóknir sendist nefnd ipnl sem fyrst. Allar nánari upp- lýsingar i síma 14349 milli kl. 2^--4 síðdegis daglega. Minningarspjöld kvenfélags Laugarnessóknar fást á eftirtöld um stöðum. Ástu Jónsdóttur Laug arnesvegi 43, sími 32060 og Bóka búðinni Laugarnesvegi 52, sími 37560 og Guðmundu Jónsdóttur Grænuhlfð 3, sími 32573 og Sigríði Asmundsdóttur Hofteigi 19, sími 34544. Ameriaka bókasafnlð er opið yfir sumarmánuðina mánudaga tll föstudags frá kL 12 til 18. Minnlngarspjold styrktarfélags /angefinna, fást á eftirtöldum stöð im. Bókabúð Braga Brynjólfsson ar, Bókabúð Æskunnar og á skrif ítofunni Skólavörðustíg 18 efstu iæð. TIL HAMINGJU Nýlega voru gefin saman í Frí- kirkjunni af séra Þorsteini Björns syni ungfrú Ásthildur Brynjólfs- dóttir og Þórir Roff. — Studio Guðmundar. Minningarspjöld Fríkirkjusafn aðarins í Reykjavík eru seld í eftirtöldum stöðum í verzluninnl Faco Laugavegi 37 og verzlun Egils Jacobsen Austurstræti 9. Borgarbókasafn Reykjavíkur: KAUPMANNASAMTÖK ÍSLANDS KVÖLDÞJÓNUSTA VERZLANA 1. hópur: Vikan 9. ágúst til 13. ágúst. Kaupmannasamtök íslands: Verslun Páls Hallbjörssonar, Laugalæk 2. Kjartansbúð, Efsta- isundi 27. MR-búðin, Laugavegi 164. Verzlun Guðjóns Guðmunds- sonar, Kárastíg 1. Verzlunin Fjöln- isvegi 2. Reynisbúð, Bræðraborg- arstíg 43. Verzlun Björns Jónsson- ar, Vesturgötu 28. Verzlunin Brekka, Ásvallagötu 1. Kjötborg hf. Búðargerði 10. Verzlun Axels Sigurgeirssonar, Barmahlíð 8. Kjötmiðstöðin, Laugalæk 2. Bar- ónsbúð, Hverfisgötu 98. Verzlunin Geislinn, Brekkustíg 1. Skiilaskeið hf. Skúlagötu 54. Silli og Valdl, Háteigsvegi 2. Nýbúð .Hörpugötu 13. Silli & Valdi, Laugavegi 43. KRON, Langholtsveg 130 Þórunn Kristjánsdóttir, Strand- götu 35, Hafnarfirði, er 75 ára í dag. Þórunn er ekkja Guðmundar Eiríkssonar verkamanns í Hafn- arfirði. Útibúið Hólmgarði 34 opið alla virka daga, nema laugardaga, kl. 17—19. mánudaga er opið fyrir fullorðna til kl. 21. Arbæjarsafn opið daglega nema mánudaga frá kl. 2.30 til 6.30 Strætisvagnaferðir kl. 2,30, 3,15, 5-15. Til baka 4.20, 6.20, og 6.30 Aukaferðir um helgar kl. 3,4, og 5. Minningarspjöld „Hrafnkels- sjöðs” fást í Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Hafnarstræti 22. Sl. laugardag opinberuðu trúlof- un sína um borð í ms. Esju, Erla Gjermundsson framreiðsludama, Skipholti 39, og Úlf Gústafsson matsveinn Otrateig 2. Þetta vottast hér með, með ósk um birtingu í heiðruðu blaði yðar. Virðingarfyllst, Böðvar Steinsson, bryti Ragnhildur Einarsd., yfirþjónn. útvarpið Fimmtudagur 12. ágúst 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óskalagaþætti fyrir sjómenn. 15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síðdegisútvarp. 18.30 Danshljómsveitir leika. 18.50 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Daglegt mál Svavar Sigmundsson stud. mag. flytur þátt- inn. 20.05 Tónaljóð fyrir fiðlu og hljómsveit op. 25 eftir Chausson. Cinette Neveu og hljómsveitin Filharmonía í Lundúnum leika; Issay Dobrowen stj. 20.20 Raddir skálda: Úr verkum þriggja Vestur- íslendinga Richard Beck les frumort kvæði, Steindór Hjörleifsson leikari les smásögu eftir Arnrúnu frá Felli. Guttormur J. Guttoi-msson les úr Ijóðum sínum. Ingólfur Kristjánsson undirbýr þáttinn. 21.10 Píanókonsert í a-moll op. 54 eftir Schu- mann. Alfred Cortot og Sinfóníuhljómsveit Lund- úna leika; Sir Landon Ronald stj. 21.35 Breyttar aðferðir í bindindisstatfsemi Séra Árelíus Níelsson flytur erindi. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Litli-HvammuJ»‘ eftir Einar H. Kvaran Arnheiður Sigurðardóttir les (3). 22.30 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.00 Dagskrárlok. CXX> '• »0-v>' x> va —W' mMm KAIRÓ, 11. ágúst (NTB-AFP). Nasser forseta var skýrt frá því í dag hvernig Saudi-Arabíustjórn Uti á möguleikana á því að binda enda á styrjöldina í Jemen, sem senn hefur staðið í þrjú ár. For setinn veitti sendimanni Feisals konungs áheyrn. en Feisal hefur stutt konungssinna í Jemen í bar áttu þeirra gegn lýðveldissinnum og Egyptum. Smitanir á sjúkrahúsum Stokkhólmi, 11. ágúst. (NTB). Ýmislegt bendir til þess, að um 75 manns látizt á ári hverju í Svíþjóð sökum smitunar á sjúkra- húsum, segir í grein í læknatíma- riti, blaðí sænskra iækna. Greinir fjallar um hina svo- kölluðu sjúkrahússveiki, en því máli kallast smitanir, sem sjúkl- ingar fá á sjúkrahúsum. Carl Gustaf Carpel forstjóri, sem er umboðsmaður bandaríska lyfjafyr- irtækisins Winthrop, segir að þetta vandamál sé talsvert um- fangsmeira en menn hafi gert sér grein fyrir, því að smitanir frá sjúkrahúsum geti breiðzt út til almennings. Iþréttir Framhald af 11. síðu- Ennemann í septemberlok, eftir Heim til Danmerkur heldur svo um það bil sex mánaða dvöl í Færeyjum og tveggja vikna dvöl á íslandi, sem hann kvað verða sér mjög eftirminnilega. E.M.M. Baksían Framh. af 16. síðu. niður í kortinu, þegar allt kæmi til alls. Þetta er síður en svo sagt veð- urfræðingum til hnjóðs heldur til þess eins að sýna, hversu mikl- ir vísindamenn þeir eru. En nóg um þetta. Við getum hrósað liappi yfir veðrinu í sum- ar og jafnframt vorkennt þeim vesalingum, sem fengið hafa yfir sig lægðirnar, sem í allt sumar hafa verið að villast fram hjá íslandi. Drukkna^i Framhal af 1. síðu. á 7 bílum bæði austui og vestur fyrin þorpið, því að álitið vap að hann hefði ef til vill flækst á hjól- inu út í sveitina, lent þar í ógöng- um eða villst. Leitarmenn skiptu með sér liði og leituðu alla nótt ina án árangurs. Klukkan 9 í gærmorgun var svo slætt á milli tveggja löndunar- bryggja og fannst þá hjólið fljót- lega í sjónum. Lík drengsins fannst skömmu síðar. Söltunar- stöðvar eru á báðum þessum bryggjum og var unnið á þeim allan daginn í fyrradag og fram á nótt. Helzt er því álitið að drengurinn hafi lent í sjónum, þegar hlé varð á vinnunni um kvöldmatinn. Ráðstafanir voru gerðar til að fá hjálparsveit skáta í Hafnar- firði á vettvang með sporhundinn, en ekki var flugfært til Raufar- hafnar vegna þoku. Drengurinn hét Snæbjörn Snæ- björnsson og var 7 ára gamall. Foreldrar hans eru bæði hér á Raufarhöfn. Ný plata Framhald af 3. síðu. Albertssnn hefur verið við nám, í undirleik, í London í tvö ár, og er tiltölu- lega nýkominn til íslands. Er þetta önnur hljómplatan, sem hann leikur inn á síðan hann kom heim, hin er ekki komin á markað ennþá. Frairii' Fyrsti fundur hins nýia ráðs hefst á morgun og stendur fram á föstudag. í fyrramálið flvtur dr. Alexander King fyrirlestur um mörkun vísindastefnu, marksmið hennar, samræmingu fjárveitinga Aþena Frli. af 10. síðu. ingi, yfirmaður hers grískra Kýpur búa, hafi áformað að steypa Maka riosi forseta og Papandreou for- sætirAúðherra í samráði við bandarísku leyniþjónustuna (CIA). Gríska stjórnin segir, að skjalið sé falsað. T Hjartans þakkir til allra nær og fjær sem vottuðu samúð og vináttu við útför eiginkonu minnar, móður, tegndamóður og ömmu. Friðmeyjar Guðmundsdóttur Vesturgötu 25, Akranesi. Magnús Gunnlaugsson, börn, tengdaböm og barnabörn. Dóttir mín og systir okkar Guðfinna Guðbrandsdóttir, kennari andaðist á Vífilstöðum 7. þ.m. Útförin verður gerð frá Dómkirkjun.ii í Reykjavík, mánudaginn 16. þ.m. kl. 11.30 f.h. Athöfninni verður útvarpað. Guðbrandur Björnsson og systkinin. 14 12. ágúst 1965 - ALÞYÐUBLAÐIÐ c<, i . ■ . ;íi« :ýMw 1JÁ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.