Alþýðublaðið - 14.08.1965, Page 13

Alþýðublaðið - 14.08.1965, Page 13
Gertrud cflRim DREYER NINA PENS RODE BENDTROTHE-EBBERODE Nýjasta snilldarverk Carl Th. Dreyers. Kvikmyndin hefur hlotiS fjölda verðlauna og verður sýnd á sér stakri heiðurssýningu á kvikmynda íhátíðinni 1 Feneyjum nú í ágúst mánuði. Sýnd kl 9. ORRUSTAN í EYÐIMÖRKINNI Spennandi amerísk litmynd. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum. Slmi 5 02 4» Syndin er sæt ~ HERUGE LYSTSPI1- ..deterdejligt atsynde! /ian fTv*Dju3voIoo Ofl tío 10 buJ* Jeán-Claudc Brlaly Danielle Darrieux 1 Fernandel Mel.FerreP* Michel Simon 01ABOLSK -HELVEDES _ SATANISK tjumor lattor Bráðskemmtileg frönsk mynd með 17 frægustu leikurum Frakka. Sýnd kl. 6,50 og 9 KARLINN KOM UÍKA Brezk gamanmynd í litum með ís lenzkum texta. Sýnd kl. 5. Tek að rrér hvers konar þýSingar úr og á ensku. EIQUR GUDNASON löggiltur dómtúlkur og sKjala- bvSandi. Skipholti 51 - Sími 3?933- FRAMHAWSSAGA EFTIR ANTHONY PUR — Paul. sagöi Ti-na. — Ég vildi að enginn vissi það. Ég held að ég fari héðan. — Þú gerrr það ekki, igreip Lisa fram í fyrir henni Svo sagði hún blíðlega við manninn sinn: — Vantaði þig eitthvað vin ur? Hann rankaði við sér. — Ha? Ja . . . hann baðaði út höndun um. — Fyrirgefðu, en hvar á ég .... — Að sofa? í hennar .herberg: vinur. Tina verður hér, við höf- um um- nóg að tala. Farðu upp og sofnaðu. Þú hefur haft mik- ið að gera. Sé þ'ig á morgun. Vertu svo vænn að slökkva ljós ið. Paul slökkti Ijósið og tautaði í myrkrirru: Lisa? — Á morgun góði. Ekki núna. Þögn. — Góða nótt Paul. — Umm. Hann lokaði var- lega. — Frú Vernon, sagð: Tina lágt. — Ég vildi heldur, sagði sú, sem kallað var á, vera kölluð Lisa. — Lisa .... hann er góður maður. — Já. — Það er satt. — Ég veit það. Ég giftist hon um. En göðir menn eru líka karlmenn. — Þeir geta ekki annað. — Þeim finnst það dásamlegt. Þeir líta allir á s:g sem Adam. Pöddur. Það heyrðist dump ofan af lofti. Greinilaga skór. Þær biðu árangurslaust eftir næsta skó. Paul sat up.pi já lofti á mjóum dívan með léreftsteppi á og starði út í bláinn. Hann leit umhverfis sig. Bunki af frönskum tímaritum. Bréf. Ætli hún.hafi sagt mömmu isinní það? Blússa og pils á Stól. Bleikur undirkjóll í skúffu. Hann ledt á ihann .... Fymr neðan sagði L?sa: Við eigum að ligigja hérna, ihorfa hvor á aðra og brjálast smám saman. Hlakkarðu ekki til að fá morgunmat í rúmið á morgun? — Æ nei, ég get ekki látið hafa meira fyrir mér . . . — Þá fæ ég morgunmat í rúm- ið á morigun. Dreymi þig vel Tina. Þögn og svo: — Ég hélt að imér yrði hent út i snjóinn. Lisa spurði syfjulega: — Hvaða snjó? — Ég veit það ekki. Tina breiddi hetur ofan á sig. — Það virðist einhvern veginn .allltaf vera snjór í sögunum . þú veizt. Góða nótt. — Nótt. — Góða nótt. Jísnn skórinn féll á gólfið. Lisa bærði á sér. — Vektu mig, sagði hún. — Ef þú heyrir fcvo í viðbót detta. 13 6. kafli. Paul sat við borðið með ösku bakka fuilan af stubbum fyrir framan sig þegar Lisa kom inn næsta morgun. Hann leit ékki ut fyrir að hafa sofið neitt um nóttina. — Góðan daginn, — sagði hún glaðlega. — Ég kom með te handa þér. Hún setti tebollann fyrir framan hann á litla borð ið og kyssti hann á ennið Hann hreyfði sig ekki. Hún settist á .rúmið og honfði á. neglurnar á sér. — Jæja? sagði hún .spyrjandi. — Ekkert. Hann kveikti sér í annarri sígarettu og .rauf svo þögnina. — Þú hefur verið lepgi í burtu. — Tólf víkur. — Of lengi. — Það lítur ut fyrir það. Hann sagði reiðdlega: . .— Hættu þessu háði Lisa. Þetta er svona og ég get ekk-i tekið það aftur. Af hverj u -ertu alitaf að leika? Hann undraðist biturð sína. — Leika? át hún -eftir honum hvöss. — Hver er að leika? Þú hefur gert þetta að farsa. Þau þögðu bæði lengi. Loks sagði Paul lágt: — Lísa mér þykir þetta afar leitt. Ég hef þráð þig ósegjanlega í tólf vik ur. Það hefur verið hreinasta martröð. Nú ertu komin og þú kemur of seint. Við getum ekk ert gert héðan af. Harm leit ekki á hana. En þegar hún tók til máls var öll biturð horfin og hún var gjör breytt að sjá. — Jú, sgaði hún. — Við getum hafið lífið á nýj an leik frá byrjun. Hann starði á hana. — Attu við að þú sért komin tii min aftur? Hún kinkaði kolli. — Ég 'hef fengiff nóg af ’kúaberklum. — Þú hefðir ekki getað valið verri tíma. — Það er gott að ég er hér. Karlmenn eru börn og þú ert ekki undantekning. Hvað mynd irðu gera einn? Hann yppti öxlum. — Ég yeit það ekki ennþá. Ég er ekki viss. Og það gerir þetta allt erf iðara að bún er góð stúlka. Ég man ekki baun eftir .... því en ihún hefur verið ágæt síðan það skeði. — Menn halda alltaf að kon ur séu ágætar ef þær kosta eng in vandræði eða eru fyrir þeim, sagði Lisa. — Ég verð að játa að ég kann vel við hana. Hún leit á hann. — Ég vona að þú fáir þér ekki aftur viðhald sem ég kann vel við. Það er erfiðara fyrir mig. — Hann gretti sig og hún hélt áfram: — Við verð um að ákveða eitthvað st.rax. — Við gætum alltaf tekið barn ið að okkur, sagði hún slægðar lega. — Ættleitt það. Paul kippt ist við og það skvettist út úr bollanum. Hún veifaði hendinni fyrir framan hann. — Gættu þín vinur það verður ekki skipt um dúk fyrr en á föstudaginn, — Lisa, sagði hann hneyksl aður. — Þetta er ekki fyndið. Ég er í vanda staddur og allt sem ég geri verður rangt á ein hvern máta. En eitt vil ép að þú skiljir. Hann barði í borðið til að undirstrika orð sín. — þetta er mitt vandamál og ég ákveð FATA VIÐGERÐIR Setjum skinn á jakka auk annarra fata- viðgerða | Sanngjamt verð. Skipholt 1. — Sími 16346. SÆNGUB Endurnýjum gömlu sængumar. Seljum dún- og fiðurheld nr. NÝJA ITDURHKEINSUNIN Hverfisgötu 57A. Síml 14738 %WM*WMWMMMmMIW«WW SÆNGUR* REST-BEZT-koddar Endurnýjum gemlu sænguraar, elgum dún- og fiðurheld 1«. Seljum æðardúns- mg gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum, DÚN- OG FIÐURHREINSUN Vatnsstíg 3. Sfmi 18748. SWIIimiWiMMMWWMWMMWI hvað við gerum. Ég kom mér i þennan vanda og ég skal losa mig úr honum. Þetta er mitt mál. — Þú tekur óheppilega til orða elskan, tautaði hún. — Þú veizt við hvað ég á, urraði hann. — Ég vil ekki ríf ast. Þú getur ekki xáðið þessu. Hann sá eftir að hafa sagt J>etta því hann hafði sært hana. Hún xeis á fætur. — Svo svona tekurðu tiiboðj ALÞÝÐUBLAÐÍÐ - 14. ágúst 1965 gf

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.