Alþýðublaðið - 14.08.1965, Qupperneq 15
Jaðarsmét
fc'ramhald ai S. síðu.
er sjálfstæð deild á vegum IOGT,
sem keppir að því að fylkja undir
merki sitt ungu fólki, fyrst og
fremst á aldrinum 14 til 25 ára,
sem vill iðka bindindi, bræðralag
og vinna að þjóðarheill. Starfsemi
samtakanna er í höfuðatriðum
funda- og skemmtistarfsemi, úti-
starf og ferðalög og tómstunda-
iðja. Innan vébanda ÍUT eru nú
9 deildir með samtals um 700 fé-
lagsmenn.
í þessu ungmennastarfi Góð-
templarahreyfingarinnar er reynt
að ganga til móts við óskir unga
jfólksins o'£ er sífellt gert meira af
því. Reynt er að fara inn á nýjar.
brautir þar sem unga fólkið getur
unnið sjálfstætt að hugðarmálum
sinum og félagsmálum, enda er
forystumöfm”m un.gtemplara
ljóst, að öllum félagsmálahreyf-
ingum er nauðsyn að laga sig að
nýjum tíma.
NORRÆNT MÓT 19G6.
íslenzkir ungtemplarar eiga að-
ild að alþjóðlegu sambandi ung-
templara og Norðurlandasambandi
sömu aðda, en það síðarnefnda
mun einmitt efna til þinghalds og
móts hér á landi sumarið 1966.
Er búist við mjög mikilli þátttöku,
jafnvel 4—5nnr> manns að sögn for
ráðamanna ÍUT, frá hinum Norð-
urlöndunum. Er þetta viðamikið
verkefni, eins og eðlilegt er, en
íslenzkir ungtemnlarar munu hafa
fullan hug á að búa þetta mót sem
bezt úr garði. Starfar þegar þrett-
án maD"» ,hér að undirbún
ingi mótsins. Síðar í þessum mán
uði er væntanleg hingað þriggja
manna framkvæmdastjórn Nor-
ræna sambandsins til skrafs og
ráðagerða viðvíkjandi mótinu.
Íþréttir
Framhald af 11. síðu.
Sveit HSÞ 54,8
Sveit UMSE 56,8
Hástökk kvenna:
Sigrún Sæmundsd. HSÞ 1,40
Emilía Gústafsdóttir, UMSE 1,30
Sigríður Baldursdóttir, HSÞ 1,30
Þorgerður Guðm., UMSE 1,25
Kúluvarp kvenna:
Helga Hallgrímsd. HSÞ 8,70
Gunnvör Björnsd. UMSE 8,36
Ragnheiður Snorrad. UMSE 7,91
Sigrún Sæmundsd. HSÞ 7,83
Kringlukast kvenna:
Sigrún 'Sæmundsd. HSÞ 30,94
Bergíjót Sigurðard. UMSE 28,13
Lilja Friðriksd. UMSE 26,95
Lilja Sigurðard. HSÞ 26,03
KARLAR:
100 m. hlaup:
Höskuldur Þráinsson, HSÞ 11,2
Jón Benónýsson, HSÞ 11,4
Sigurður Sigmundss. UMSE 11,5
Friðrik Friðbjörnss., UMSE 11,6
400 m. hlaup:
Höskuldur Þráinsson, HSÞ 53,7
Gunnar Kristinsson, HSÞ 53,9
Sigurður Sigm. UMSE 55,0
Jóhann Jónsson, UMSE 56,8
1500 m. hlaup:
Bergur Höskuldss. UMSE 4:32,5
Vilhj. Björnss. UMSE 4:32,6
Árm. Olgeirsson, UMSE 4:32,8
BAUFIX
Bömin vilja
3 A U F I X
vegna þess að það er hægt að búa1 til svo margt
skemmtilegt ur BAUFIX hlutum, sem eru
allir litekta.
HEILBSALA:
INGVAR HELGASONi
Tryggvagötu 8, sími 19655 — Box 27.
■(
Davíð Herbertss. UMSE 4:34,8
4x100 m. boðhlaup:
HSÞ 46,5
UMSE 46,6
Langstökk:
Sigurður Friðbj. HSÞ 6,75
Sigurður Sigm. UMSE 6,42
Friðrik Friðbj. UMSE 6,40
Ingvar Þorvalds. HSÞ 6,38
Þrístökk:
Sigurður Friðrikss. HSÞ 13,73
Ingvar Þorvaldss. HSÞ 13,39
Sigurður Sigm. UMSE 12,56
Friðrik Friðbj. UMSE 12,21
Hástökk:
Jóhann Jónsson, UMSE 1,77
Haukur Ingibergs. HSÞ 1,75
Sigurður Sigm. UMSE 1,70
Páll Dagbjartss. HSÞ 1,65
Stangarstökk:
Sig. Friðrikss. HSÞ 3,15
Ásgeir Daníelsson, HSÞ 3,00
Þóroddur Jóh. UMSE 2,70
Kúluvarp:
Þóroddur Jóh. UMSE 14,05
Guðm. Hallgrímss. HSÞ 13,30
Þormóður Valtýss. HSÞ 13,06
Brynjólfur Eiríkss., UMSE 11,49
Kringlukast:
Guðm. Hallgrímsson, HSÞ 41,00
Þóroddur Jóh. UMSE 36,82
Þormóður Valtýsson, HSÞ 36,41
Brynj. Eiríksson, UMSE 28,71
Spjótkast:
Jón Sigfússon, HSÞ 45,10
Guðm. Hallgrímss. HSÞ 43,50
Brynjólfur Eiríkss., UMSE 38,39
Þóroddur Jóh. UMSE 36,85
Vestmannaeyjar
Frh. af 11 síðu.
um við því greinina ómaklega á-
rás á þá ágætu menn, sem ráðið
skipa.
Að öðru leyti hirðum við ekki
um að elta ólar við hið miður
þokkalega efni greinarinnar, en
vísum því béint til föðurhúsanna.
Grein þessi verður send öllum
dagblöðunum í Reykjavík.
Stjórn íþróttabandalags
Vestmannae yja.
Stjórn Knattspyrnufélagsins
Týr.
Stjórn íþróttafélagsins Þór.
'vHELGflSONl i. ;
S/OÐHRyq.G_20 /»i/ 6RAIS í ■
Lesið Alþýðublaðið
AIÞYOUSUÐIÐ - 14. ágúst 1965 1J