Alþýðublaðið - 15.08.1965, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.08.1965, Blaðsíða 1
Sunnudagur 15. ágúst 1965 — 45. árg. — 181. — VERÐ 5 KR. - 4,88% verð- lagsuppbót Kauplagsneínd hefur reikn að kaupgreiðsluvísitölu eftir vísitölu framfærslukostnað- ar í ágústbyrjun 1965, í sam ræmi við ákvæði fyrri máls- gr. 2. gr. laga nr. 63/1964, og reyndist hún vera 171 stig. í fyrri málsgr. 3. gr. sömu laga er svo fyrirmælt, að greiða skuli verðlagsuppbót sem svarar 0.61% af laun- Framh. á 4 siðu. Myndir af bak hliö mánans Moskva, 14. ágúst. (ntb-tass). . Hin sjálívirka geimstöð Rússa, „Zond 3”, hefur tekið Ijósmynd- ir af „bakhlið” tunglsins. Sá hluti bakhliðar tunglsins. sem var Ijós- myndaðnr að þessu sinni, var ekki í myndum þeim, sem sovézk geim ;töð tók í október 1959. Ljósmyndunin hófst 20. júlí er ,Zond 3.” var í 11.600 km. fjar- lægð frá tunglinu, og stóð I einn tíma og átta mínútur. „Zond S.”- Framhald á 15. síðu MISSTU LOFTBELG Beykjavík OÓ. UNDIRBÚNINGUR eldflauga- skotanna frá Sógarsandi gengur eftir áætlun og verður fvrri eld flauginni væntanlega skotið 23.. ágúst. Nokkuð hefui’ háð rannsókn unum hve hvassviðrasamt er á þessu svæði. Frak.karnir senda upp loftbelgi nær daglega, en oft er erfitt að koma þeim i.loftið vegna roks. Á föstudag fauk stór loftbelg ur úr höndunum á þeim þegar verið var að blása liann upp. Fauk hann inn til fjalla og hefur ekki sést síðan. Loftbelgirnir sem send. ir eru upp frá Skógarsandi í sumí ar eru stærri en þeir sem notaðir voru við svipaðar rannsóknir í fyrra og fara þeir mun hæ. 'ra, eða í 40 km. hæð. Eldflaugarnar eru af sömu gerð og notaðar voru síði ast en rannsóknartækin i þeim eru öðru vísi. Síðari eldflaugin sem skotið verður í sumar fer í loftið innan viku frá fyrra eldflaugar- skoti. 4 ár Um þessar mundir eru 4 ár liðin síðan Berlínarmúr- inn illræmdi var reistur. — Au.-tur-þýzkir verðir hafa myrt rúmlega sextíu manns, sem freistað hafa að flýja vestur yfir. Ulbricht hinn austur- þýzki hyggst nú víggirða Berlín enn frekar og láta gera breitt síki á borgar- mörkunum til að lorvelda hugsanlegar flóttatilraunir. Þessi mynd er tekin fyrir nokkru, er Einar Gerhard sen forsætisráðherra Norð- manna var í heimsókn í V.- Berlín. Við hlið Gerhardsen stendur Willy Brandt borg- arstjóri V-Berlínar og kanzl araefni jafnaðarmanna í V,- Þýzkalandi í kosningunum, sem nú eru framundan. Oku aftan á bifreið Akureyri. TVEIR piltar á mótorhjóli óku aftan á bíl hér í morgun. Voru þeir báðtr fluttir á sjúklrahúis. Annar þeirra reyndist lítið meidd ur og var fluttur heim en hinn liggur enn á sjúkrahúsinu. Mun hann hafa rifbeinsbrotnað en er ékki alvarlega slasaður. ÓEIRÐIRNARILOS ANGELES VERSNA Los Angeles. 14. ágúst. (NTB-Reuter). Varalögreglustjóri og minnst 7 | blökkumenn biðu bana i blóðugum óeirðum í blökkumannahverfinu í ! Los Angeles í gærkvöldi og í nótt j þar til hermenn úr þjóðarverði Kalíforníu sóttu inn í hverfið vopnaðir byssustingjum. Skríll-1 inn hörfaði þá í fimm eða sex hópum norður á bóginn inn í „hvítu” borgarhverfin og hélt á- fram að skjóta, rsena og kveikja í húsum. Hermenn umkringdu aðalstöðv- ar lögreglunnar er blökkumenn vörpuðu benzínspre^gjum að nokkrum húsum í grepndinni. Sprenging í vopna- geymslu í Finnlandi Lahtis, 14. ágúst. (ntb-fnb). Minnst sex menn biðu bana og yfir 30 slösuðust í gífurlegri sprengingu í vopnageymslu í Uu- sikylá skammt frá bænum Lahtis í Finnlandi í morgun. Sprengingin var svo öflug að rúður brotnuðu í húsum í hálfs annars kílómetra f jarlægð frá slys staðnum. Fólk, sem býr á hættu svæðinu, hefur verið flutt burtu, og enn eru minniháttar spreng- ingar í vopnageymslunni. Slökkvi lið í nærliggjandi bæjum eru komin til Uusikyla. Skömmu eftir sprenginguna fannst lítill drengur látinn. Yfir- menn björgunarstarfsins segja að Framhald á 15. síðu. Það voru yfir 1000 vopnaðir her menn sem sóttu inn í blökku- mannahverfið, þar sem mörg þús- und blökkumenn gengu berserks gang þriðja daginn í röð. Blökku menn kveiktu í nokkrum bygging- um, rændu ótal verzlanir og skutu á lögreglu og óbreytta borgara. í nótt stóðu mörg hús ennþá í ljósum logum og vitskertir blökku menn köstuðu múrsteinum að slökkviliðsmönnum og hindruðu þá í að nálgast brunarústirnar. Vararíkisstjóri Kaliforníu, Glenn Anderson, kom til Los An- geles í gær til að kanna ástandið og ákvað að kalla á þjóðarvörðinn til að aðstoöa lögregluna. Formæl andi lögreglunnar hafði sagt, að ástandið færi hríðversnandi og að búast mætti við nýjum óeirðum og ofbeldisverkum um nóttina. Á fimmtudagskvöld áttu 700 lögreglumenn í höggi við 6 700 blökkumenn og í gærmorgun kom aftur til óeirða. Einn hvítur mað- ur særðist. Upphaflega hófust ó- eirðirnar þegar livítur lögreglumað ur handtók blökkumann, sem var grunaður um ölvun við akstur á miðvikudaginn. Framhald á 15. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.