Alþýðublaðið - 15.08.1965, Blaðsíða 13
Gertrud
CARLTH
DREYER
NiNA PENSRODF
BENDTROTHE'EBBERODE
Nýjasta snilldarverk Carl Th.
Dreyers.
Kvikmyndin hefur hlotið fjölda
verðlauna og verður sýnd á sér
stakri heiðurssýningu á kvikmynda
hátíðinni 1 Feneyjum nú í ágúst
mánuði.
Sýnd kl 9.
SÆGAMMURINN
Spennandi amerísk sjóræningja-
mynd í litum.
Sýnd kl. 5 og 7.
TÖFRATEPPIÐ
Ævintýramypdin fræga
Sýnd M. 'k
Sími 5 02 4»
Syndin er sæt
«RB.F.B0BH
] HERLIGE LYSTSPIL
“l.deterdejligt
qt synde!
•Djiovolon oq do 10 bud*
Jcan-CIaUdo BrJaíy
Daniellc Darráeux >•
Fernandel
Mel Ferref*
Michel Simon
DIABOLSK HELVEDES SATANISK
humor morsom latter
Bráðskemmtileg frönsk mynd
með 17 frægustu leikurum Frakka.
Sýnd kl. 6,50 og 9
KARLINN KOM LÍKA
Brezk gamanmynd í litum með ís
lenzkum texta.
Sýnd kl. 5.
CIRKUSLÍF
Sýnd kl. 3.
Auglýsið í Aiþýðublaðiuu
FRAMHALD9SAGA EFTIR ANTHONY PUR
mínu um aðstoð.
— Ég meinti það ekki s.vona,
sagði Paul afsakandi. — Ég átti
bara við að ég vil ráða fram úr
þessu litla vandamáli sjálfur.
Lisa leit um öxl í gættinni. —
Ég hef aðeins heyrt um eina
aðra mannveru, sagði hún, —
sem Jcallaði óskilgetið barn .,lít
ið vandamál" og það yar Mad-
ame Butterfly. Hún hafði þó vit
á að gera það i óperu og syngj-
andi. Siðan skellti hún á eftir
sér.
Lisa fékk morgunverð handa
tveim hjá Webster. Hún bar
hakkann upp og inn í svefnher
bergið. Tina sat uppi í rúminu.
Hún leit áköf á Lisu. — Hvað
sagði hann? spurði hún.
Lisa hermdi eftir manni sín-
um. . — Ég vil, sagði hún — að
þú skiljir að þetta er mitt vanda
mál. — Hún setti bakkann á borð
ið milli rúmanna. — Maður gæti
haldið að hann væri að eiga
barm.
Tina starði á vegginn — Ég
vissi að hann yrði reiður. sagði
hún.
— Reiður? Því skildi hanií
vera reiður.
— Hann vill fá allan heiður-
inn.
— Heiðurinn! fussaði Lisa.
— Já heiðurinn af að finna
lausn — ef það er liægt Hann
vill nota sitt ímyndunarafl og
hugsa sjálfur. Hann vill ekkj
þína hjálp eða mína. Eða nokk
urs manns. — Hún lagðist á
koddann og leit á Lisu. — Hann
sagði einu sinni að þú ákvæðir
allt fyrir hann. Hann vill það
Mtki. En velzt þú hvað mér
fyndist þið Paul ættuð að gera?
Lisa starði á hana.
— Mér finnst þið ættuð að
ákveða að eignast barn. sagði
Tina alvarlega.
Lisa setti bollann frá sér. —
Við getum ekki tekið þá ákvörð-
un, sagði hún. — Ég á von á
barni Tina.
Þó Tinu kænvi fréttirnar á ó-
varí höfðu þær ekki síður komið
Lisu á óvart. Ástæðan fyrir því
að henni hafði tekizt að halda
þessu leyndu við komu sína voru
afleiðingarnar -af því að hún
hugsaði mjög rökrétt, hafði á-
nægju af allskyns leynimakki og
en það áleit Paul oft bqra v-ott
um annað hvort leiða eða óá-
nægju.
Hún hafði ékkí enn 'ákveðið
hvernig <hún ætlaði að halda á
sþilunum. Hvort hún vildi held
nr vera reiða konan, sem rekst
á hjákonu mannsins sins eða blið
og góð og með allsherjarfyrir-
gefningarbros og hrúga þar með
upp hjá Paul sektartilfinningu
sem hún gæti notfært sér siðar?
Hún hafði ekki hugmynd um
14
það. Henni fannst að hún yrði
að vera sjálfri sér ósamkvæm í
sífellu, láta hann aldrei vita
rneitt og bíða. Fyrst yrði hún þó
að segja honum frá sínu „litla
vandamáli".
Sólin skein inn um gluggana.
og það var bjart í móttökuher
berginu. Paul stóð og var að
■gefa Angelu fyrirmæli þegar
Lisa birtist í dyrunum klædd
í bleika dragt og með innkaupa-
tösku.
- Sæll.
— Hann leit við. — Hvert ertu
að fara?
— í búðir.
— Eg er að fara í Harley
Street. Eigum yið að borða
saman?
— Þú mátt gjarnan keyra mig.
— Auðvitað. Samtal þeirra
var yisvitandi kæruleysislegt
því Angela hafði þegar frétt að
frú Vernon væri komin aftur
og beið með opin eyrun eftir
að ■ heyra allt, sem gæti verið
þess virði að tala um það síðar.
Paul tók um handlegg konu
sinnar og gekk með henni að
bilnum. Hann leit upp í glugg-
ana á sjúkrahúsinu. Tvö and-
lit hurfu á svipstundu. — Þú
vekur svei mér athygli, br-osti
hann.
— Þær hafa sko ekki heyrt
neitt enn.
Hann yggldi sig. — Hvert
má ég aka þér?
— í Barnafatabúðina.
— Lísa!
— Nei, það er satt, hún heitir
þetta. Hún er í Marylebone
High Street. Þar fást öll barna-
föt.
Hann ljómaði.
— Þú ert mjög góð við Tinu.
— Finnst þér það?
— Já, maður gæti haldið að
þú ættir sjálf von á barni.
Paul leitaði sér að stæði, en
alls staðar stóðu skilti: Bila-
stöður bannaðar. — Geturðu
ekki verið fljót? spurði hann
og nam staðar fyrir framan
dyrnar. — Eg má ekki bíða hér.
Hún fór út.
— Hafðu ekki áhyggjur. Eg
skal rétta þeim listann og segja
þeim að ég vill fá tvennt af
öllu.
— Tvennt? — Hann var ringl
aður á svipinn. — Eg vil ekki
vera leiðinlegur, elskan, en ..
— Tvisvar, sagði hún ákveðin.
Eg á von á barni líka.
— Bíldyrnar skelltust aftur
og Paul starði með galopinn
munn.
— Afsakið, herra minn. Paul
áttaði sig og sá andlit feits lög-
regluþjóns i glugganum. Lög-
regluþjónn, sagði Paul veiklu-
•lega, konan mín á von á barni.
— Það má vel vera, herra
minn, en hér eru allar bíla-
stöður bannaðar. Röddin var
róleg og ákveðin en Paul var
of ringlaður til að svara. Þegar
lögregluþjónninn hafði sagt
þetta, rétti hann úr sér og leit
á búðargluggann, sem í voru
leikgrindur, rúm og annað, sem
börnum tilheyrir. Hann mýktist
beygði sig aftur og sagði: — Til
hamingju, herra minn. Paul
hefði eins getað verið útstill-
ingarbrúða. — Þér jafnið yður
herra minn. Lífið er fullt af
undarlegum hlutum. Og siðan
gekk lögregluþjónninn á brott.
Frú Webster hugsaði sitt á
meðan hún þvoði upp eftir mat
inn. Að hugsa sér að frúin skildi
koma lieim svona. Og að lækn-
FATA
VIÐGERÐIR
Setjum skinn á jakka
auk annarra fata-
viðgerða
Sanngjarnt verð.
Skipholt 1. — Síml 16346.
SÆNGUR
Endurnýjum gömlu sængurnar.
Seljum dún- og fiðurheld vor.
NÝJA FIBURIIRBINSUNEf
Hverfisgötu 57A. Sfxni 14738
SÆNGUR
REST-BEZT-koddar
Endurnýjum gömln
sængurnar, etgnm
dún- og flðurheld tor.
SeLjum æðardúns- 9g
gæsadúnssængur —
og kodda af ýmrum
atærðum.
DÚN- OG
FIÐURHREINSUN
Vatnsstíg 3. Siml 16f4V.
WSWWMWMillWilWW;
irinn skildi ringlast við það.
Og að hann skildi sofa einn —
og það í herbergi Tinu! Maður
gæti haldið að þau hefðu rif-
izt — en ef svo var hafði hún
ekki heyrt það. Það var leitt
að hún skildi fara út þetta
•kvöld, hún hefði gefið árslaun
til að heyra hvað þau höfðu sagt
hvort við annað.
Og svo var það hún Tina. Frú
Webster hafði lúmskan grun um
að hún væri blessunarlega á sig
■ thoco
! 7
l\*|l
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 15. ágúst 1965