Alþýðublaðið - 22.08.1965, Qupperneq 13

Alþýðublaðið - 22.08.1965, Qupperneq 13
FRAMHALDSSAGA EFTIR ANTHONY PUR FATA VIÐGERÐIR Sími 50184, T úskiidingsóperan (Die Dretgroschoper) Setjum skinn á jakka auk annarra fata- viðgerða Sanngjarnt verS. nema hvað axlir hennar titruðu eilítið. Bob virti hana fyrir sér um stund og sagði svo lágt: Tina. Hún svaraði engu. Hann tók um handlegg hennar. Þegar hún leit upp, sá hann sama svipinn og skömmu áður. Tina var hvít og sveitt. — Guð minn góður! stundi hann. — Fljótt, Tina, við skul- um kbma okkur út. Hann hjálp- aði henni að standa á fætur og leiddi hana út. Kalt næturloftið hressti hana á svipstundu. — Liður þ'ér betúr? — Dálítið. Hún brosti veiklu- lega. — Fyrirgefðu. — Þú eyðir hálfri ævinni í að biðjast fyrirgefningar. — Taxi! Leigubifreiðin nam snögglega staðar og ók þeim á brott. Það var dimmt í húsinu, þegar þau komu heim. Þau fóru inn í setu- stofuna og hún settist við arininn meðan hann fékk sér í glasið. — Skrítið, sagði hún, í fyrsta skipti, sem þetta kom fyrir, var það hér. Þá kömst ég svo úr jáfn vægi að ég sagði Lísu allt. Hann settist hjá henni. Segðu það aftur, sagði hann. — En ekki sömu söguna. Segðu mér frá þér! — Hvar á ég að byrja? sptirði Tina. — Á f jölskyldunni. — Það er Papa, Jean-Louis, Maman heitir Nina og ég á fjóra bræður, Albert, Gaston, Louis litla og Jean. Eg lieiti Coline Marie Antonia Martine. Já og svo er Minou. — Minou? — Kötturinn, stór, feitur, svartur og mjög þýðingarmikill. Hún hló. — Skilurðu núna af hverju mig langar heim? — Já, sagði hann. — Eg skil það. Hann tók um axlir hennar mjúklega og kyssti hana. Stór augu hennar lokuðust og hún þrýsti sér að honum augnablik en ýtti honum svo frá sér. — Ó, Bob, liún gat ekki sagt meira. Meðan hann sat og starði á hana spratt hun á fætur og þaut út úr herberginu. Hann heyrði svefnherbérgisdyrnar opn ast og lokast. Hann lokaði aug- urium og stundi. Eftir að Bob hafði setið og hugsað smástund gekk liann yfir Skipholt 1. — Síml 16346. smm neitt. Tin.a hafði lúmskan grun um að Lisa notaði hana til að hefna sín á Paul einhvern veginn, ekki vegna þess að hún hefði ástæðu til að álíta það heldur vegna þess að Lisa var þannig Það var ekki hægt að lesa hug henn ar. Og þessar grundsemdir vöktu móðurtilfinningarnar, ■sem hún bar í brjósti til Paul. Móðurtilfinningar! Og hann sem var meira en helmingi eldri en hún! Hún kveikti á Ijósinu og fór að lesa en það var ekki til neins. Nafnið Bob var það fyrsta sem hún. rak augun í. — Hún vissi ekki livað ást var, ias hún, — fyrr en hún kynntist Bob og Bob var kvæntur. Farvefilm. af V’ m BeRfOLT BRecHTí KöRT IDeiLL ^ ;CURD JllÍRQeNS HlLDeGaRD HNeF ► GeiiD FRöBe S8MMV Dav’lSjn synger ^mqck th.e KNiFe “ Endurnýjum gömlu sængnrmar. Seljum dún- og fiðurheld w. NÝJA FH)UKHKEINSUNII» Hverfisgötu 57A. Siml 14716 Stórfengleg cinemascope lihnynd éftir hinu heimsþekkta verki þeirra Bertolts Braehts og Karl Weills. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum. SÆNGUR TOFRATEPPIÐ ævintýramyndin fræga Sýnd kl. 3. — Eg held það hljóti að hafa verið kona sem fann varalitinn upp, sagði Mary hæðnislega. — Hittirðu Lísu og Paul? — Auðvitað, svaraði hann. Eg sagði þér að ég færi í mat með þeim. — Og Tinu? — Já, og Tinu. Hún gekk að lyftunrii. — Þú hlýtur að hafa skemmt þér vel. Góða nótt. Rödd hennar var ís- köld. Bob horfði á lyftudyfnar sem lokuðust að baki hénnar. — Þarna, tautaði hánh, — för Ro- bert Sterne sjúkrahúsið. REST-BEZT-koddmr Endurnýjum gömlu sængurnar, eigum dún- og fiðurheld íot. Seljum æðardúna- «f gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. O, nei, hugsaði hún og lienti blaðinu á gólfið. Bob. Hún kross lagði hendurnar. Það hafði ver ið heimskulegt af henni að hlaup ast svona frá honum. En ...... Hann vorkenndi henni aðeins á sinn hátt. Það var einmitt lóð ið. Það vorkenndu henni allir. Paul, Lisa og Bob. Kannske meira að segja frú Webster. En ekki Bob líka. Hann átti ekki að lenda í vandræðum hennar vegna. Þetta var allt henni að kenna. Það var aðeins einni manneskju að kénna. Henni. Pabbi hafði alitaf sagt að hún myndi einhvem tímann gera eitthvað alvarlegt af sér. Ein- hvern tímann var í dag. Hún var að eyðiléggja þriggja manna líf. Líf þri'ggja saklausra mann eskna. Hún var að notfæra sér meðaumkun þeirra eins og pabbi hennar myndi segja. Hún slökkti ljósið, kveikti það svo aftur og stillti vekjaraklukkuna. 7. sýningarvika Syndin er sæt WRB.F.B0BH •Djavolan 00 <Io 10 bud1 ÁTTUNDI KAFLI. Jean-CIaUdo Brtafy Danielle Darrieux 0 Fernandol Mel Férror* Michel Simon Fyrir Tinu hafði rúmið alltaf verið sérheimur. Þár var Hún ör- ugg og henni var heitt og hún var vernduð. En í kvöld eins óg undanfarin kvöld vantaði örygg- ið. Rúmið varð hennar síðasta athvarf en ekki draumheimur. Hún lá andváka, hafði verið and vaka í fleiri tíma. Þötta hafði vérið nægilega slæmt fyrir. Paul og svo Paul og DIABOLSK#HELVEDES SATANISK humor morsom * tatter Bráðskemmtileg frönsk mynd með 17 frægustu leikurum Frakka. Sýnd kl. 6,50 og 9 Það var aðeins ein fær Téið fyrir þau öll. . . KARLINN KOM LIKA Brezk gamanmynd i litum með ís lenzkum tezta. Sýnd kl. 5. MOCO CIRKUSLIF Sýnd kl. 3. ALÞÝÐUBllAÖlD - 22. ágúst 1965 J|

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.