Alþýðublaðið - 25.08.1965, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 25. ágúst 1965 - 45. árg. - 189. tbl. — VERÐ 5 KR-
leifur t-ók myndina.
GRENÁ 24. ágúst (NTB-RB).
HIÐ NÝJA norska almannalífeyriskerfi var í dagr grundvöUor
umræSna um lífeyrismál á fnndi norrænu félagrsmálaráðl erranna,
sem haldinn var í Grená í gær og- í dag. í fréttatilkynningu, sem
gefin var út i dag, kemur fram, a3 rætt var um þýðingu >g stær*
fjölskyldulífeyrisins í hinu opinbera almenna lífeyriskcrfi. Einkum
var rætt sérstaklega um lífeyrismál ekkna, ekkla og friskilinna
manna og barna.
Frakkat skjóta
aftur í kvöld
Reykjavík. —- GO.
SAMKVÆMT upplýsingum
Sveins ísleifssonar yfirlögreglu-
þjóns á Hvolsvelli kom ekki til
neinna umferðaróhappa í fyrra-
dag, þegar fjöldi bíla lagði leið
sína austur á Skógasand, til að
fyigjast með eldflaugarskoti
Frakka þar. Vegurinn var með
botra móti, sagði Sveinn, enda ný-
heflaður eftir stórrigninguna nú
um helgina. Fólk, sem safnaðist i
nágrenni við skotstaðinn saman —
sýndi mjög prúðmannlega fram-
komu og var samstarf iögreglunn-
ar við það snurðutaust.
í kvöld klukkan 11 ætla Frakk-
ar að skjóta annarri eldflaug á
loft frá sama stað og reiknar
Sveinn með svipaðri umferð og í
fyrradag.
Poul Hansen lætur
af ráðherraembætti
Kaupm.höfn. 24. ágúst.
(NTB-RB).
Jens Otto Krag forsætisráöherra
Danmerkur tilkynnti í dag, að af
heilsufarsástæðum yrði hinn 52
ára gamli fjármálaráSherra Dana,
Poul Hansen, að lát.a af störfum
í rikisstjórninni. í stað hans mun
Henry Gruenbaum, núverandi
efnahagsmálaráðlierra, taka við
starfi fjármálaráSherra. Við starfi
efnáhagsmálaráðherra tekur svo
lvar Nörgaard, aðalritstjóri Akt-
uelt, aðalmálgagns jaf naðannanna.
Ivar Nörgaard er ekki þingmað-
ur og það er reyndar heldur ekki
Gruenbaum né heldur Hans Sölv-
höj menntamálaráðherra. Poul
Hansen skýrði frá því í dag, að
Norrænu félagsmálaráðherrarn-
ir ræddu einnig hvernig unnt
væri að fyrirbyggja slys og
sjúkdóma í atvinnulífinu. Með til-
liti tíl hirmar öru og öflugu tækni-
r® iðnaðarbróunar voru menn sam
m.:Ia um, að hina mestu þýðingu
hefði að fyrirbyggja slys á vinnu
stöðum. Gæti norræn samvinna
átt þar hlut að máli, m. a. ef
vinna við þróun og rannsóknir
yrði samræmd. Mál, sem mikið
var ræfct á fundinum, var fræðsiu
og ráðgjafarstarf félagsmiálayfir-
valdanna. Varð samkomulag um
að áfram yrði unnið að því máli
á norrænum grundvelli. Ennfrem
ur var ákveðið að mæla með því,
við hina föstu norrænu félagsmála
nefnd að félagsmálafræðsla o.g
ráðgjafarstarfsemi verði tekin
þar fyrir.
Meðal þeirra, sem þátt tóku í
fundinum, voru þeir Emil Jóns-
son félagsmálaráðherra íslands
og Olav Gjærevoll félagsmálaráð-
berra Noregs.
HONG KONG 24. ágúst.
Bandarísk herflutningaflugvél af
gerðinni Hercules C-130 með 71
manns innanborðs hafði nýlega
hafið sig til flngs frá Kai Zak A1
Emil Jónsson.
Geimferðin
hálfnuð
Houston, Texas. 24. ágúst.
(NTB-Reuter).
GEIMFARARNIR Gordon Coop
er og Charles Conrad í geimsklp
inu Gemini 5 fengu í dag boð um
hjartasérfræSingur hefði í síðustu viku ráðlagt honum að láta af Framhald á 15. siðu þjóðaflugvellinum er hún hrapaði í hafið. Með vélinni voru 65 banda rískir hermenn. að halda áfram geimferð sinni S a.in.k. 24 klukkutima í viðbót. Er Framh. á 15. siðu.
Þeir ætluðu sér að myrða
bæði Churchill og Stalin
Moskva. 24. ágúst. (ntb-reuter). Sovézkt tímarit skýrir frá því, að sovézkir leynilögreglumenn hafi árið 1943 komið upp um sam- særi, þar sem myrða átti bæði Churchill og Stalin og nema Roose velt á brott á meðan á Teheran- fundinum stóð. Maðurinn, sem vera átti foringi samsærismannanna var Ottó Skor- zeny, sá, sem frelsaði Mussolini, úr fangelsi, eftir að honum var, steypt af stóli. Tímaritið segir, að Skorzeny hafi verið þjálfaður í skóla í Kaupmannahöfn, sérstak- lega í þessum tilgangi. Ástæðan fyrir því, að Hitler (Framhald á 15. síðu).
Rosenborg - KR 3:1
★ í gærkvöldi fór fram fyrsti leikurinn í Evrópubikar-
keppni bikarmeistara þessa árs. i>að voru norsku og íslenzku
bikarmeistararuir, Rosenborg og KR, sem léku á Laugardals
vellinum. Norffmennirnir sigruðu meS 3 mörkum gegn 1. Á
myndbmi sést Ellert Schram sliora mark KR.í leiknum með
skaila. Frásögrn er af leikniun á íþróttasiðu, bls. 11. Bjarn
Félagsmálarddherrar Norðurlanda á fundi: