Alþýðublaðið - 25.08.1965, Blaðsíða 14

Alþýðublaðið - 25.08.1965, Blaðsíða 14
7. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Hafnarfjarðarkirkju af séra Garðari Þorsteinssyni ungfrú Edda Magnúsdóttir og Stefán Jónsson, Brekkugötu 25, Hafnarfirði. (Studio Guðmund- ar, Garðastræti). 15. júlí voru gefin saman í hjóna- band af séra Sigurði Hauki Guð- jónssyni ungfrú Eyrún Þorsteins- dóttir og Guðmundur Henning Kristinsson. Heimili þeirra verð- ur að Bugðulæk 17. (Ljósmynda- stofa Þóris). . Föstudaginn 4. júní voru gefin saman í hjónaband í Langholts- kirkju af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Arndís Steinþórsdóttir og Baldur Baldvinsson. Heimili þeirra verður að Skeiðarvogi 125. (Ljós- myndastofa Þóris). Knattspyrna Frh. af 11. síðu. rólegheitum að leggja knöttinn fyrir sig og skorar síðan með þrumuskoti, óverjandi fyrir Heimi. Síðustu mínútur leiksins eru svo heldur þófkanndar og eins og KR hafi þegar sætt sig við tapið. Eftir gangi leiksins var sigur Rosenborg mjög sanngjam og hefði jafnvel getað orðið stærri. LIÐIN. Þetta norska II. deildar lið sýndi oft á tíðum góða knattspyrnu en ofar öllu mikinn baráttuvilja, sem á að einkenna hvert bikarlið. Leikmenn voru allir mjög hreyf- anlegir og það réð kannski mestu um úrslitin. • Beztu menn liðsins voru útherjarnir og h. bakvörð- urinn. Útherjarnir voru báðir vel með í leiknum og eldsnöggir sér- staklega v. útherjinn Kleveland, sem skoraði tvö markanna. Hægri bakvörðurinn var leikinn og mjög fastur fyrir. Markvörðurinn virtist einnig nokkuð góður, en lítið reyndi á hann. Annars var liðið skipað jöfnum leikmönnum og vel samæfðum., Lið KR brást gjörsamlega von- um manna, þ.e.a.s. þeirra, sem nokkurn tíma höfðu gert sér von- ir með þessa uppstillingu, en hún var nánast sagt furðuleg. Gunnar Guðmannsson átti sýnilega ekkert erindi í þennan leik, enda sagður 'í lítilli æfingu, sama má segja um Sæmund, sem lék þarna sinn fyrsta stórleik og er það illa gert af fyrirmönnum KR-liðsins að láta svo óreyndan leikmann byrja í hörkuleik sem þessum. Þórður Jónsson er góður leikmaðúr sé hann heill, en hann meiddist í vor og hefur sýnilega ekki náð sér ennþá, enda naut hans ekki að .fullu meir en helm- ing fvrri hálfleiks. Beztu menn K R liðsins voru þeir Sveinn Jóns- son og Ellert Schram, þeir voru beir einu er börðust til fullnustu. Heimir í markinu varði vel og gekk furðuvel að hemja hálan boltann. Dómarinn, liinn skozkl Mullan, dæmdi vel í samvinnu við línu- verðina, en sérstaklega var gam- an og athyglisvert að fylgjast með hversu vel þeir fylgdust með. I. V. Utanríkismál Framhald af 3- síðu samkomulagi innan ramma þing- ræðis og laga. Þeir neita að viður- kenna vopnabeitingu sem lausn mála á alþjóðlegum vettvangi. — Þoir þrá varanlegan frið og frið- samlega lausn allra deilumála. Á alþjóðlegum vettvangi styður fs- land ráðstafanir, sem líklegar eru til að efla frið og bæta sambúð þióða. Það er á slíkum grundvelli sem ísland vill leggja sltt litla lóð á vogarskálar betri heims með þátttöku i Sameinuðu þjóðunum og öðrum alþjóða samtökum, sem landið er aðili að.” 6<k> 7.00 12.00 13.00 15.00 16.30 18.30 18.50 19.30 20.00 20.15 útvarpið Miffvikudagur 25, ágúst Morgunútvarp. Hádegisútvarp. Við vinnuna: Tónleikar. Miðdegisútvarp. Síðdegisútvarp. Lög úr kvikmyndmn. Tilkynningar — 19.20 Veðurfregnir. Fréttir. „Slæpingjabarinn", hljómsveitarverk eftir Darius Milhaud. Concert Arts hljómsveitin leikur. Vladimir Golschmann stjórnar. Sunnudagur í Konsó Benedikt Arnkelsson cand. theol. flytur er- indi. 20.40 íslenzk ljóð og lög Kvæðin eftir Huldu. 21.00 „Það fer sem fer“, smásaga eftir Júrý Kaza- koff. Unnur Eiríksdóttir les eigin þýðingu. 21.30 Konsert í g-moll eftir Vivaldi-Bach. Egida Glordani Sartori leikur á sembal. 21.40 Búnaðarþáttur Hannes Pálsson frá Undirfelli skýrir frá frá framkvæmdum bænda árið 1964. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Hve glöð er vor æska“ eftir Hermann Hesse í þýðingu Áslaugar Árna- dóttur. Hjörtur Pálsson flytur (2). 22.30 Lög unga fólksins Bergur Guðnason kynnir. 23.30 Dagskrárlök. Hyggnar húsmæöur nota frá Sælgætisgerðinni Freyju h.f. ÚTSALAN 2 DAGAR EFTIR. Kápur, dragtii- og innkaupatöskur. — Mikill afsláttur, Kápu og dömubúðin Laugavegi 46. Þakka auðsýnda vinsemd og góðhug til mín á sjötugs- afmælinu Guðjón E. Sveinsson Höfffaborg 6. Auglýsingasími ALÞÝDUBLAÐSINS er 14906 Véltæknifræðingur óskast til starfa við byggingu aflstöðva. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi opinbeiTa starfsmanna. Umsóknir sendist starfsmannadeildinni. Rafmagnsveitur ríkisins, Laugavegi 116, Reykjavík. Eiginmaður minn, faðir okkar og fósturfaðir, Stefán Bachmann Hallgrímsson, verður jarðsunginn fimmtudaginn 26. ágúst kl. 2 e.h. frá Hafnar- fjarðarkirkju. Bióm afbeðin. Þeim, sem vildu minnast hlns látna, er bent á Minningarsjóð Sveins Auðunssonar eða Slysavamafélag íslands. Vilborg Þorvaldsdóttir og börnln. 14 25. ágúst 1965 ALÞYÐUBLAÐIÐ Qi3Ái3U0Y4JA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.