Alþýðublaðið - 05.09.1965, Side 7

Alþýðublaðið - 05.09.1965, Side 7
r Hið fræga háhýsi Le Courbusiers, sem reist var í Marseille, og gerði hann fyrst frægan. LE COURBUSIER FRANSKI arkitcktinn Le Conr busier, sem lézt fyrir nokkrum dögum af slysförum viff Roque- brune í Suður-Fraklandi, 78 ára að' aldri, er hiklaust einn fremsti lista Inaður þessarar aldar ot: braut- ryðjandi í byggingarlist. Eftir bann liggja mörg og víðfræg stór hýsi, sem bera vott mikillar vand- virkni og víðfeðms hugarflugs. Le Courbusier, sem var heimskúnn ur fyrir afrek sín, hafði aldrei hlotið nelna skólamenntun í grein sinni. Hann var sjálfmenntaður en[ Iyfti samt Grettistökum, — gott dæmi um það', hvernig menn geta náð Iangt án þess að koma í skóla eða gangast undir próf. Le Courbusier drukknaði, er hann var að synda sér til ske-.nmt- unar cg hafði farið um 50 metra frá ströndinni. Talið er, að liann hafi að öllum líkindum fengið hjartaáfall og fatazt sundið, en hann var sundmaður góður. Kona nokkur, sem var nærstödd, sá að eitthvað var að, og tilkynnti það isamstundis. Það tókst að koma Courbusier í land, en lífgunartil- raunir reyndust með öllu árang- urslausar. Franski menntamálaráðherrann lét svo ummælt við andlát Le Cour- busier, að hann mundi vera mesti arkitekt heims um þessar mundir, oig oft hefur verið farið með meiri ósannindi. En hann var ekki að- eins snjall arkitekt — þó óskóla- genginn væri — heldur einnig lið .tækur má’lari og myndhöggvari. Fyrsta liús sitt byggði lian.n að- eins 18 ára gamall og meðal stærstu verka hans má nefna skipu lagsuppdrætti fyrir eins ólikar borgir og Stokkhólm, Rio de Jan eia-o Algie^ En. mleð jhínu fræga háhýsi sínu í Marseille sló hann í fyrsta sinn veruiega í gegin. Nehru, forsætisráðherra Ind- lands fékk Courbusier til að teikna fjölmörg hús á vegum ríkisstjórn ar lands síns og svo vítt barst hróð ur hans, að jafnvel yfin/öldin í sjálfri Moskv-u leituðu liðsinnis ■ hans. Fjöldinn allur af húsasam stæðum í Beriín og Nantes er frá Courbusier komin og svo mætti lengi telja um ýmsar fegurstu borigir heims. Le Courbusier var fæddur í Sviss undir nafninu Charles Edou ard Jeanneret, en listamannsheit ið tók hann sér, er hann sló í Framhald á 10. síðu- Franska ríkisstjórnin hyggst stofna nýja Rivieru HÍRÍUU NARBONNE BHItRS MONTPUUtlí tAPMHQUI Ú (JftAU t>U ROl A86EIÍS ÞEGAR um 12 milljónir Frakka ákveða að fara í sumarfrí, þegar allir slátrarar og bakarar Parísar borgar flýja búðir s>nar og Qg streyma suður á bóginn, ligg xir allra leið yfir til Rivierunnar. Og þegar síðasti landskikinn milli Mentone og Saint -Tropez er full skipaður, leggja milljónir manna lykkju á leið sína og stefna til strandarinnar milli Toulon og spænsku landamæranna. En þar er heldur ekkert rými. Þar skortir hótelherbergi og tjaldstæði Þess vegna hefur franska ríkisstjórnin nú ákveðið að bygigja „nýja Ri- vieru“. á þá ferðastraumur nútímans að liggja? Þetta er mikilvæg spurn- ing, þegar á'það er litið, að t. d. í Bandaríkjunum er engin ein at vinnugrein sem veitir eins mörg um vinnu og einmitt ýmis konar þjónusta við ferðamenn. Evrópu menn nútímans hafa a.m k. ekki minni peninga, en þeir hafa ekki skipulaigt frísturidastarfsemi sína eins rækilega. Þess vegna er at- hyglisvert að kynna sér á hvern NlMES PERPICMAN Aætlanir þessar eru umfangs- miklar mjög og munu eflaust gefa öðrum ríkjum byr undir báða vængi með svipaðar framkvæmd- ir. Velmegun tæknialdarinnar hef ur breytt lifnaðarháttum manna en sumarleyfissvæðin, sem einu sinni voru aðeins afdrep fárra hef ÞESSA 250 km strandlengju hefur franska ríkið lýst „friðað svæði“. Það er fenjasvæði, sem ætl- unín er að þurrka fyrir tilstilli hins opinbera og gera síðan að ferðamannasvæði. Engir einstakling ur ekki fjölgað né stækkað. Hvert I ar munu fá keyptar lóðir á hinni „nýju Rivieru1. ‘ hátt Frakkar .leysa þettn mikil- væga vandamál. Gamla Rivieran er orð yfirfull Landssvæðið milli Saint-Tropez og Mentone með Nizza sem mtð- punkt er hið gamla klassiska ferða mannasvæðk Fyrir Heimsstyrjöid ina fyrri voru það aðeins auðugar* eldri konur, sem eyddu velrinum í hinu milda loftsiagi við Rivier una. Og á sumrin lokuðu bæði hó- telin og greiðasölurnar, því atf bæði íbúarnir og ferðafólkið taldi þá ólíft fyrir hita. Fjörk'ppurinn kom ekki fyrr en um 1930, er listamenn, rithöfund- ar og launamenn uppgötvuðu Rivi eruna. Og í kjölíar þeirra konnt hundruð þúsunda Frakka sem töldu, að þar fengju þeir meira» fyrir peninga sina en í Pavís. O.gR ckki ieið á löngu þar til húsin í Nizza urðu stærri og húsagjaldið Frambald á 10. síðu « I ALÞÝÐDBLAÐIÐ - 5. sept. 1965 7

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.