Alþýðublaðið - 09.09.1965, Blaðsíða 13
jSÆJARBÍ
t-1 Síml 5(
Sími 50184.
Landru
K' * ^
Æsipennandi og gamansöm
frönsk litkvikmynd, eftir handriti
Francoise Sagan.
Leikstjóri: Claude Cliebrol
Aðallilutverk:
Charles Denner
Micliele Morgran
Danielle Darrienx
Hildegard Kneff
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
f-[-pr ■"i \ [ pf f
Sími 50249.
SAGA STUDIO PRÆSENTERER
AARETS STORE DANSKE^
WSfff
tfnédiílelwnonerne
DIPCH PASSER
OVESPROG0E
LILY BROBERG
BUSTERLARSEN
3rn.truhNon s / ,
POUL BAMG ,
mm^mmmmm—
Skemmtiieg donsK gamanmynd
Sýnd kl. 7 og 9.
Einangrunargler
■Lis Wuorio
• #
____________ v ■<
ar undir lakkinu og hendur hans
óeðlilega grannar. — Það sama
aftur fyrir frúna sagði hann vlð
þjóninn — og það venjulega fyr
ip mig.
Svo brosti hann. Brosið var
eins og glott hauskúpu. — J'.el
en þarf að eignast góðan vin.
Hún hefur það erfitt. Ég hef
margsinnis hjálpað henni sjálfur.
— Get ég fengið heimilsfang
hennar? spurði ég og átti erfitt
með að hafa stjórn á rödd minni.
— Auðvitað. Auðvitað.
Þjónninn setti töfaldan koníak á
borðið fyrir framan hann og hann
drakk það í einum teig.
— Segið henni um leið frá
mér að við liöfum átt dálítið ó
uppgert sem ég vildi gjarnan
ganga frá. Þá þarf ég ekki að
eltast við hana. Vilduð þér gera
það fyrir mig?
— Ég verð að fara sagði ég.
— Hvar get ég hitt hana?
—Farið þér beint til hennar?
spurði hann tortryggnislega.
— Ég verð mjög stuttan tíma í
London sagði ég, — og vildi
því giarnan hitta ungfrú Malden
sem fyrst.
— Gott. Er yður sama þó þér
látið hana fá þetta? Hann tók
upp þykkt óhreint umslag úr
vasanum og ,sat með það um
stund, — Gleymið því ekki. Hún
á von áþví.
Heimilisfangið, sem hann lét
mig fá var í Earls Court. Það
var úðarigning og ég tók mér
le'gubíl. Meðan vagninn brunaði
eftir votum götunum fór ég að
rifja upp gamlar minningar frá
þeim tima er ég kom fyrst til
London og leitaði til Helen Mald
en.
Þá hafði ég líka komið með
flugvél en þá hafði hún keypt
farseðilinn og sent mér hann.
Einu peningarir sem ég áttl
var ávísunin sem hún hafði sent
mér sem fyrirframgrelðslu á
teikningum, sem hún hafði pattt
að hiá mér. Fötin mín voru a.
m.k. fimm ára. hræðilega slitin
og ljót og eina heimilisfangið
sem ég gat farið til í London
var hennar.
Þá hafði bifreiðin ekið mér að
nvmáluðii húsi. Bryti í fallegum
bláum einkennisbúningi bauð
mig velkomna og vísaði mér inn
í mjög fallega dagstofu. Einn
veggurinn lá út að stórum svöl
um. Helen hafði komið inn í fall
egum gulum síðbuxum, ráðið mig
í vinnu, talið í mig kjarkinn og
borgað farseðilinn fyrir mig
heim.
Alltaf síðan hef ég verið
henni þakklát. Ég mun alltaf
vera henni þakklát.
— Það er víst hér, tautaði
bílstjórinn.
Framleitt elnungls fir
úrvalsglerl — 5 ára fibyrgB.
Pantið tímanlega.
Korkifíjan hf.
Kkúlagötu 57 — Síml 2S260
Tek að mér hvers konar þýðlngx
úr og á ensku.
EIÐUR GUÐNASON
Skipholti 51 - Sími 3?°13.
IBggiltur dómtúlkur og sKjala-
þýðandi.
3
Húsið var jafn óhreint og öll
hin — gatan var öll ein röð af
óhreinum grænum kassalöguðum
húsum, yfirfullum öskutunnum
óhreinum mjólkurflöskum og ó
hreinum töppum. Bréfseðill á
dyrunum taldi upp nöfn íbúanna
en nafn Helen var ekki þar á
meðal. Ég hringdi.
Eftir langa mæðu kom óþrifa
leg kona til dyra.
— Ungfrú Malden, át hún eft
ir mér og starði illilega á mig.
— Hún býr i kjallaranum.
Ég gekk niður hrörlegan sitga
Nei, hugsaði ég. Helen býr ekki
I
SÆNGUR
REST-BEZT-kofiéar
Endnrnýjnm (fimta
sængnrnar, eignm
dún- og fiðnrheld *«.
Seljnm œðardúnt- •€
gæsadúnssængror —
og kodda af ýmatoa
itærðum.
DÚN- OG
FIÐURHREINStW
Vatnsstíg S. Sfml 18740.
awwitwnwMwmwiwMW
FATA
VIÐGERÐIR
Setjuni skinn á jakka
auk annarra fata-
viðgerða
Sanngjarnt verð.
hér. Það verður að vera önn
ur kona, sem heitir af tilvilj
un það sama og mín Helen.
Ég barði að dyrum og beið.
Gröhn kona með ómálaðar
varir og rytjulegt hár opnaði
dyrnar. Við störðum hvor á aðra.
— Nei hvað sé ég. sagði hún
loks. — Þetta var svei mér
skemmtilegt; Kate! komdu inn
fyrir.
Hún bauð mér inn í berberg
ið. Á borðinu voru flöskur og
glös. Meðfram einum veggnum
var dívan.
— Viltu gin? spurði hún. —
Það koma annars heldur fáir að
heimsækja mig. Við verðum að
halda þetta hátíðlegt. Því miður
á ég ekkert til að blanda það með
nema blávatn.
— Ég get sótt eitthvað handa
okkur, sagði ég. — Ég hefði átt
að taka það með mér. Fyrirgefðu.
— O það skiptir engu máli,
sagði hún og hellti gini í eitt
af óhreinu glösunum. — Hvernig
hafðirðu upp á mér?
— Ég kom til London í morgun
sagði ég.
— Gott hjá þér. Hvar fékkstu
heimilsfangið?
— Ég ætla að vona að þér
þyki ekki leitt að ég skildi koma
sagði ég. — Mig langaði til að
sjá þig. Ég hef hugsað svo mik
ið um þig.
—Jæja, svo þú fannst mig
með hugsanalestri, sagði hún.
— Nei, ég átti ekki við það.
Ég hringdi í fleiri manns og loks
hitti ég mann sem heitir Jack
Stanton.
— Stanton? Hvernig þekkir
þú hann? Hvar er hann? Hend
ur hennar skulfu. Ég leit á liana
og sá að hún átti í harðri bar
áttu við síálfa sig. — Kom hann
með þér?
— Nei ég hitti hann í veit
ingahúsinu „Eikin og Geitin“.
Ég. . .
— Sendi hann þig með eltt
hvað til mín. Spurði hún áköf.
— Já, þetta umslag. Ég dró
það upp úr töskunni minni.
Hún reif það úr hendlnnl á
mér, óg það í hönd sér um
stund og fór til dyranna. —
Bíddu, sagði hún. — Ég kem
eftir augnablik.
Skipholt 1. — Simi 1614«.
SÆNGUR
Endurnýjum gömiu sængormar.
Seljum dún- og fiðnrheld ver.
NÝJA FIDURHUEINSUNIN
Hverfisgötu 57A. Simi 14788
ALÞÝÐUBLAÐIO - 9. sept. 1965 13