Alþýðublaðið - 26.09.1965, Side 10

Alþýðublaðið - 26.09.1965, Side 10
 Tilboð óskast í noktoar fólksbifreiðir er verða sýndar að Grensás- vegi 9 mánudaginn 27. sept. kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. Kópavogur Böm eða unglingar óskast til að bera Al- þýðublaðið til kaupenda í Kópavogi. — Uppl. hjá útsölumanni í síma 40319. Röskir drengir sem þekkja bæinn vel, óska«t til sendiferða, annað hvort hálfan eða allan daginn. Umsækjendur komi á afgreiðsluna. Óskum eftir að ráöa Plötusmiði, vélvirkja og hjálparmenn. Öll vinna innan húss. SÖLUBÖRN - SÖLUBÖRN Mætið í eftirtalda skóla kl. 10 f.h. í dag og seljið meriki og blað Sjálfsbjarg- ar. — Reykjavík: Álftamýrarskóli, Árbæjarskóli, Austurbæjarskóli, Háa- gerðisskóli, Hlíðarskóli, Langholtsskóli, Laugamesskóli, Laugalækjarskóli, Melaskóli, Miðbæjarskóli, Vesturbæj arskóli, Vogaskóli, Skóli ísaks Jóns- sonar. — Seltjarnarnes: Mýrarhúsaskóli. — Kópavogur: Kársnesskólinn og Digranesskólinn við Álfhólsveg. — Garðahreppur: Barnaskóli Garðahrepps. Hafnarfjörður: — Bamaskólinn Öldutúni. — Einnig /verður merki og blað afgreitt frá kl. 10 f.h. á skrifstofu Sjálfsbjargar Bræðraborgarstíg 9. Góð sölulaun — Söluverðlaun. S]álfsb]örg. Hægláti Asíu - - Framhald af 7. síðu. Tliant er Asíumaður og and- stæðingur nýlendustefnu og varla er við því að búast að hann sé al- gerlega hleypidómalaus, en þetta skiptir tæplega nokki-u máli í sam- bandi við deilu Indverja og Pak- istana, sem hann fæst við nú. í að- alstöðvum SÞ nýtur hann viður- kenningar fyrir það, að draga hvorki taum austurs né vesturs, og óvíst er talið, hvort nokkur annar maður geti verið eins óhlutdrægur og hann er. ÚTBOÐ Tilboð óskast í að byggja tvo leikskóla, ann- an við Brekkugerði og hinn við Safamýri, hér í borg. Útboðsgögn eru afhent í skrifstofu vorri, Vonarstræti 8, gegn 2000 króna skilatrygg- ingu. Innkaupastofnun Reykjavíkurhorgar. Upplýsingar gefur verkstjórinn á staðnum. Stálsmiðjan hf. v/Kársnesbraut, Kópavogi. Kjötiðnaðarnemar Nokkrir ungir menn geta komizt að sem kjöt- iðnaðamemar í pylsugerð og niðursuðuverk- smiðju okkar að Skúlagötu 20. Nánari upplýsingar í skrifstofunni. Sláturfélag SuÖurlands. Alþýðublaðið óskar að ráða blaðburðarbörn í eftirtalin hverfi: Bókasöfn Framhald af 4. síðu. unnt yrði smám saman að færa út kvíarnar. Þótt bygging eins nýs safna- húss sé vissulega vænlegust til frambúðar, er ekki með því sagt, að vandi safnanna verði ekkl að þolanlegu gagni leystur á annan veg. Skal nú rætt stuttlega um þá leið aðra, er helzt virðist fær. En hún er sú að leggja allt Safna húsið undir Landsbókasafn og byggja þá yfir Þjóðskjalasafnið sérstaklega. Jafnframt því þyrfti að hefja smíði góðrar bóka geymslu, er fluttur yrði í sá hluti bóka Landsbókasafns, Háskóla bókasafns og einstakra stofnana, er lítt reynir orðið á, en hafa verð ur þó tiltækan. Er hér m.a. um að ræða e'dri árcanva margvís legra tímarita, er hrannazt hafa upp og sprengt af sér það hillu rými, er eitt sinn var ætlað undir þau. Slíkar bókageymslur hafa víða verið reistar erlendis og þótt að mörgu leyti reynast vel. En vér hljótum þó að spyrja, hvort þær henti ekki betur í erlendum stór borgum en í íslenzku fámenni. Stofnanir vorar eru ekki svo stór ar>, að vér getum ekki haft undir einu þaki þær þeirra, er mest eiga samleið, og þannig einbeitt kröft unum í stað þess að dreifa þeim. Þegar vér lítum á það Grettistak, sem einstaklingar, fyrirtæki og ríkið sjálft hafa lyft á síðustu árum í byggingarmálum, er það þjóðinni vissulega engin ofraun að reisa hús yfir bækur þjóðar innar og skjöl. Ég efast ekki um, Haga Miðbæ Laugaveg, efri Laugaveg, neðri Hverfisgötu, efri Kleppsholt Laugateig Rauðalæk Skjólin að sú athafnasama kynslóð, er nú byggir landið, vilji veg safnanna jafnmikinn og feður vorir fyrir sextíu árum, er töldu þetta mál, að byggja skörulega yfir söfn þjóð arinnar, eitt brýnasta verkefni nýrr ar aldar. Ég legg því til, að skipuð verði Hverfisgötu, neðii Grettisgötu Lönguhlíð Seltjarnarnes Rauðarárholt Tjamargötu Framnesveg Vesturgötu hið bráðasta nefnd manna til að kanna þetta mál og gera tillögur um ákveðnar framkvæmdir til úr bóta, framkvæmdir sem verði ekki einu sinni enn skotið á langan frest. Landsbókasafni, 15. júní 1965. Finnbogi Guðmundsson. 10 26. sept. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.