Alþýðublaðið - 15.10.1965, Blaðsíða 2
Síeimsfréttir
síáasfSidna nótt
•••••••
★ SALISBURY: Rhodesíustjórn náði samkomulagi í gær um
svir við tillögu Breta um, að brezka samveldið taki þátt í viðræð-
um um sjálfstæði Rhodesíu, og verður svarið sent í dag en ekkert
er látið uppi um efni þess. Wilson forsætisráðherra hefur lagt til
að nefnd forsætisráðherra brezkra samveldislanda fari til Rhodesíu
til að reyna að finna lausn. Síðan viðræðurnar um sjálfstæði Rho-
desíu fóru út um þúfur í síðustu viku hefur Rhodesíustjórn rætt
um það, hvort hún skuli lýsa yfir sjálfstæði án tillits til mótspyrnu
Breta. Iðjuhöldar hafa varað stjórnina við fijótfærnislegum ákvörð-
unum.
★ DJAKARTA: Sukarno forseti hefur skipað Subarto liers-
höfðingja, sem talinn er hinn „sterki maðor“ heraflans, yfirmann
liersins í stað Yani hershöfðingja sem myrtur var í byltingartil-
rauninni.
★ BONN' Viðræðurnar um st.jórnanKyndun í Vestur-Þýzka-
landi komust í alvarlega hættu í gær þar eð Erhard kanzlari lýsti
því yfir, að hann og flokkur hans vildu ekki að Frjálsi demókrata-
flokkurinn kæmi nærri utanríkis- eða Þýzkalandsmálum. Þetta
táknar að leiðtogi frjálsra demókrata, Eric Mende, verður ekki
áfram ráðherra alþýzkra málefna. Frjálsir demókratar segjast ekki
niunu halda áfram stjórnarsamvinnunni haldi Mende ekki emb-
ættinu,
★ PARÍS: Prófessor Jaques Monod, einn hinna þriggja
Frokka, sem úthlutað var í gær Nóbelsverðlaunum í læknisfræði,
sagði í gær að uppgötvanir þær, sem ollu því, að þeir þrímenning-
avnir fengu verðlaunin, væri árangur mjög náinnar samvinnu
þeirra á milli um árabil. Hinir verðlaunahafarnir, prófessorarnir
Monodwoff og Jakob, tóku í sama streng.
★ WASHJNGTON: Bandaríkjamenn skjóta fyysta Appollo-
géimfari sínu 1967, sama ár og Gemini-áætluninni lýkur. Tilgang-
ur Appollo-áætlunarinnar er að senda mann til tunglsins 1968 eða
1969.
★ WASKINGTON: Bandaríkjamenn skutu í gær 15 metra
lángri fljúgandi rannsóknarstofu á braut um jörðu. Aldrei áður
liéfur eins flókru fjarskiptakerfi verið skotið á loft.
★ MOSKVU: Riissar skutu í gær öðrum fjarskiptahnettl
sihum af gerðinni „Blolya 1”. Tilgangur tilraunarinnar er að kanna
tnöguleika á myndun fjarskiptakerfis margra gervihnatta.
' ★ Washington: Johnson átti órólega nótt og er mjög þreytt-
ur, að því er hlaðafulltrúi forsetans skýrði frá í gær. Gallblaðran
var tekin úr forsetanum fyrir viku og hann finnur til mikils sárs-
auka,
★ GETTYSBURG: Eisenhower fv. forseti hélt upp á 75 ára
atmæli sitt í gær og barst fjöldi blóma og heillaóskaskeyta.
★ KABUL: Mohammed Zahir konungur í Afglianistan setti
í gær fyrsta þjóðkjörna þingið í sögu landsins og sagði að nýtt
timabil væri hafið.
★ SAIGON: Hermenn Vietcong veittu í gær harðvítugt við-
nám í blóðugri orrustu á ósasvæði Mekong. Önnur sókn stjórnar-
hersins er að fjara út eftir að hann er farinn að hörfa úr Suoi La
Tinh-dalnum.
Líkan af hinum fyrirliugaða listamannaskála á Miklatúni.
KJARVAL
. Á
í SAMBANDI við byggingu á nýj-
um Listamannaskála á Miklatúni
liefur borgarráð ákveðið að reisa
sérstakan sýningarskála sem ein-
göngu yerður ætlaður til sýninga
á vefkum Jóhannesar Kjarvals. —-
Geir Hallgrímsson borgarstjóri
skýrði frá þessu í ræðu sem hann
hélt við opnun afmælissýningar
Kjarvals í gærkvöldi.
Ræða borgarstjóra fer hér á
eftir:
Á aðfangadegi áttræðisafmælis
Jóhannesar Kjarvals, listmálara,
fiytjum við honum hugheilar ham-
ingjuóskir og tjáum honum með
lotningu þakkir okkar fyrir list
lians og líf.
Það er í samræmi við list- og
lífsferil Jóhannesar Kjarvals og
stórlátan hug hans að leyfa nokkr-
um vinum að efna til sýningar á
verkum hans, svo að virkja megi
vinarhug og gjafmildi aðdáend-
anna í því skyni að ráðist verði í
1 stórátak fyrir íslenzka myndlist, að
reisa henni nýtt sýningarhús.
Nauðsyn þeirrar framkvæmdar
I er okkur öllum ljós, er stöndum
j liér í þessum skpla, sem að vísu
hefur gegnt mikilvægu hlutverki,
j.en er nú að hruni kominn. Fegin
vildum við eiga í dag veglegri
stað en þennan til að koma saman
við nokkurt safn málverka Kjar-
vals og hylla liöfuðsnilling, hug-
ljúfan vin og stórbrotinn persónu-
leika.
Á þessum tímamótum strengjum
við þess heit, Jóhannesi Kjarval til
heiðurs, að bæta aðstöðu íslenzkrar
myndlistar, sem hann hefur hafið
upp í æðra veldi, og við fylgjum
fordæmi hans að blása nýju lifi og
anda í íslenzka listsköpun með
stuðningi við byggingu sýningar-
húss myndlistarmanna á Miklatúni
í Reykjavík.
í samræmi við fyrri ákvarðanir
borgarstjórnar hefur borgarráð
Framhald á 15. síðu
^íOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO >000000000<>0000000000000<
Framhaldsleikrit eftir Ármann Kr. Einars-
son flutt í norska og íslenzka útvarpið:
Nauðsyn að hækka fram
lög til Bjargráðasjóðs
Reykjavík, — EG
EGGERT G. ÞORSTEINSSON,
fé-
! þörfu hlutverki og kvaðst hann
i vona, að frumvarpið fengi greiðan
Sunnudaginn fyrstan i vetri
mun hefjast nýtt íslenzkt fram
haldsleikrit í barnatíma útvarps
ins. Leikritið heitir „Árni í
Hraunkoti" og er eftir Ármann
Kr. Einarsson.
Norska útvarpið hefur einn
ig fengið þetta nýja leikrit
til flutnings. Fyrstu þættirnir
hafa þegar verið þýddir á
norsku, og munu væntanlega
verða fluttir í velur sem fram
haldsleikrit í norska útvarpið.
Efni leikritsins er börnum
^ og unglingum ekki ókunnugt.
Það er sótt í tvær fyrstu bæk
urnar í flokki hinna svonefndu
Árna-bóka, Falinn fjársjóður og
Týnda flugvélin. Þessar bækur
komu út hjá Bókaforlagi Odds
Björnssonai- á Akureyri fyrir
meira en áratug, og eru fyr
ir löngu ófáanlegar.
Unglingabækur Ármanns Kr.
Einarssonar eru líka vel kunn
ar í Noregi. Það er væntan
leg nú fyrir jólin hjá Fonna
forlagi 7. Árna-bókin Flogið
yfir flæðarmáli.
Þetta nýja framhaldsleikrit
er alls í tíu þáttum og verður
flutt í barnatímanum á hverj
um sunnudegi fram að jólurh.
Hver þáttur ber sérstakt heiti,
og til að gefa nokkra hugmynd .
um efnið skulu talin upp nöfn
fyrstu þáttanna: 1. Lagt upp í
langa ferð. 2. Hættulegur leik
ur. 3. Réttardagurinn. 4. Vofa
fer á kreik. 5. Gosið. 6. Svarti
Pétur. 7. Veiðiþjófarnir.
S.aintals í öllum leikþáttunum
eru allmargar persónur. Klem
enz Jónsson er leikstjóri. En
leikendur í aðalhlutverkum eru
þessir: Borgar Garðarsson leik
ur Árna í Hraunkoti, og Guð
rún Ásmundsdóttir leikur
Rúnu heimasætuna ungu, Magn
ús bónda og Jóhönnu húsfreyju
Framhald á 14. síðu
OOOOOOOOOOOOOOOOÓOOOOOOO* >000000000000000000000000
2 15. október 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ
lagsmálaráðherra, flutti jómfrúr-
rmðu sína sem ráðherra, er hann
í dag í efri deild Alþingis mælti
fyrir frumvarpi til laga um breyt-
I ingu á lögum um Bjargráðasjóð,
' en frumvarpið gerir ráð fyrir, að
’ framlög sveitarfélaganna til sjóðs-
1 ins verði tvöfölduð, o'g að ákvæði
'. um aðstoð vegna fóðurskorts að
i hausti verði gerð nolckuð gleggri.
i Eggert sagði, er hann mælti fyr-
i ir frumvarpinu, að það hefði kom-
j ið vel í ljós nú í haust að tekjur
I Bjargráðasjóðs væru of litlar, þeg-
ar sjóðurinn hefði þurft að hlaupa
undir bagga með bændum Aust-
! anlands, sem iila hefðu orðið úti
! með heyöflun sakir kals í túnum.
; Til þess að geta liðsinnt bændum
1 hefði Bjargráðasjóður orðið að
taka 3 milljón króna lán hjá Bún-
aðarbankanum. Lánið þyrfti sjóður
i inn að greiða aftur af tekjum sín-
’ um, og væri því nauðsynlegt að
I hækka greiðslur sveitarfélaganna
til hans. Þær eru nú fimm krónur
1 á íbúa, en frumvarpið gerir ráð
fyrir að þær hækki um helming.
Eggert minnti að lokum á, að
Bjargráðrsjóður hefun gegnt mjög
gang í gegnum þingið, því svelt-
arfélögunum væri nauðsyn að fá
að vita um hækkun framlaganna
áður en gengið væri frá f járhags
áætlunum þeirra.
Málinu var vísað til 2. umræðu
og heilbrigðis- og félagsmálanefnd
ar. ,
Aððlfundur Kven-
félags Alþýðu-
flokksins
Kvenfélag Alþýðuflokksins er
nú að hefja vetrarstarf sitt. Fyrsti
fundur þess verður nk. mánudag
kl. 8,30 sd. í félagsheimili prent
ara, að Hverfisgötu 21. Á fundia
um mun Lárus Helgason, tauga og
geðsjúkdómalæknir, flytja erindi
það sem af óviðráðanlegum or-
sökum féll niður. ó síðasta fundi
félagsins í vor. Þess er vænzt að
félagskonur fjölmenni á fundinjl,