Alþýðublaðið - 15.10.1965, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 15.10.1965, Blaðsíða 6
Bjargaði hvolpi sínum með blástursaðferðinni BLÁSTURSAÐFERÐIN til lífg unar úr dauðadái kemur oft að góðum notum, bæði þegar um menn og dýr er að ræða. Það skeði í Danmöriku nýlega, að maður nokfeur sá litla 'iwolpinn sinni, , sem hann var nýbúinn að kaupa, skynditega detta um koll og að því er virtist haf'a gefið upp andann. Hvolpurinn 'hafði verið frískur all an daginn, en allt í einu virtist íhann algerlega lífvana. Eigandinn ták hvolpinn upp og sá að hann andaði ekiki. Hann ætlaði þá að flýta sér með hvolpinn til dýra- læknis, en sá þá, að það vrði of scint, sem sú hjálp bærist. Þá datt honum allt í einu í hug, að hann hafði lesið um bónda nokk urn, sem hafði komið lífi í einn grísinn sinn, sem 'hafði virzt dauð ur. Og ef blástUTisaðferðin dugir við grís, þá dugir 'hún iíka við hvolp, hugsaði hann og hóf þegar lífgunina. Hann byrjaði að blása lofti inn um nasir hvolpsins. Fyrst virtist það ætla að verða áran'gurs laust, en 'hann hélt áfram í tíu mín útur, þá allt í einu rankaði 'hvolp urinn við sér tók andköf, og smám saman tók hann svo að ná sér og anda eðlilega. Eigandinn fór þó með hann til dýralæknis til örygg is, og þar kom skýringin á því, sem hafði gerzt með hvolpinn. Hann hafði skriðið of nálægt heit um miðstöðvarofni og sofnað og hafði orðið veikur af of miklum hita. FÓLK - FÓLK - FÓLK - FÓLK - FÓLK □ Ameríski málarinn Donaid Hoster 'hefur fundið upp nýja að ferð við iistsköpun sína: Hann dýf ir nokkrum bjöllum ofan í mismun andi liti og lætur þær síðan skríða yfir léreftið. Þá er ekki annað eftir en að ramma listaverkin' inn og selja þau. H Það hefnr verið haft fyrir satt sl. hálfa öld að Marlene Dietrich hafi 'fallegiTstu fætur í heimi. Þrátt fvr;r betta hefur hún nviega j misst afskaniega náinn vin í hend , ur annarri konu. Þar er ameríski tónlistarmaðurinn Burt Baehar- aeh. en samband þeirra hefur stað ið í fiö'lda mörg ár. Hann gif+ist leikkonunní Angie Dick;n«son. sem er þpkkt fyrir eina sök: Það er sast að hún hafi fallegustu fætur í Hollvwood. H Brezki forsætisráðherrann • Harold W'Ison 'hefur löst sem hann 1 vifl láta 'sem minnst bera á. Á , ferðalöfjnm sínum til útlanda kauoir hann giarna talsvert masn af stórom og digrum v'ndium. En há rewkir hann aldrei nema heima 'hiá sér. hvi bá mundi hann eyði- leggja það álit á sér að vera einn mes*i pípureykingjamaður Bret- , ’ands. n Brian Eostein hefur þénað ó- taldar miinónir sem umboðfimað ur bítlana. Nú hefur hann Stúlkan hér á myndinni er leikkonan Jane Fonda, 27 ára sómul. Hún er nýgift og eiginmaðurinn er enginn annar en franski leikstjórinn Roger Vadim, sem kunnur er m.a. fyrir fagrar eiginkonnr, þ. á. m. Birg'ittc Bardot, Jane Fonda er dóttir hins þekkta leikara, Henry Fonda. □ Einu Taunin sem Richard BUr- ton fær fyrir að leika titilhlut- verkið í Fást í h'áskólaleikhúsinu í Oxford er farmiði frá New York til London, á öðru farrými Hann fær tæ"ar 50 millj. kr. í laun fyrir hverja kvikmynd sem hann leikur í og var hann spurður hvernig s'æði á að hann tæki þessu tilboði: „Það var eini mögu leikinn til að ég fengi það“ □ Enn eru þeir villtir í Villta vestrinu. Bonanza Airlines. sem beldur uppi áætlunarferðum um vesturríkin, skipar flugmönnum sínum að hafa á sér skammbyss ur í vinnutimanum. Byssukúlurn ar eru þann;g úr garði gerðar, að sé þeim skotið á ræningja og óró ■lega farbega særa þær aðeims og eru ekki nógu kraftmiklar til að fara gegnum skrofck flugvélarinn ar. Nýjasta kona Vadims GLUGGINN Dulbúið vitni Maðurinn á myndinni hér að ofan er hvorki glæpamaður i nýrri glæpamynd eða fórnarlamb slyss Hann er vitni í saka máli í borgsnni Orlando í Florida. Lögreglan hefur ráðlagt honum að gera sig óþekkjanlegan á þennan hátt að’ vefja andlit sitt, vegna þess að hann er að bera vitni gegn mjög harðsvíruðum afbrotamönnum, óg áður hafa vitni orðið fyrir alls feonar árásum og morðtilraunum. keypt )2,no sæta leiikhús í London fvrir þriár millj. kr. Og nú æt'ti , 'hann að 'Set.a látið gamilan draum rætast: að gerast leikari. □ Búfst er við að milljónagróði verði á'f útgáfu jólakorra sem John Lennon, frægastur allra j 'kviikmyndir sitjandi í stólum sín bitla, hefur teiknað, og gefin verða j um og bíði eftir að næsta taka út fyrir næstu jól. Ö'llum á'góða j 'hefjist: „Þess vegna höfum við af sölunni verður varið í þágu 1 kvikmyndastjörnur svona breiðan sveltandi barna. i afturhluta og litla fætur“. □ Peter Sellcrs segir að kvik- myndaleikarar eyði mestum hluta þess tíma, sem verið er að taka £ 15. október 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.