Alþýðublaðið - 15.10.1965, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.10.1965, Blaðsíða 3
Fylgi Wilsons aldrei meira London 14. 10. (NTB-Reuter | Stjórn Verkamannaflokksins í ! Bretlandi undir forsæti Harolds Wilson hefur nú verið eitt ár við völd og horfir björtum augum til framtíðarinnar þrátt fyrir lang- varandi efnahagsörðugleika, inn- anflokkserjur og erfiðleika þá, sem NÝRFORMAÐUR VERZLUNARRÁÐS HIN NÝKJÖRNA stjórn Verzlunar ráðs íslands lcom saman í fyrsta sinn í gær. Á fundinum var Magn ús J. Brynjólfsson lcjörinn formað ur ráðsins fyrir næsta starfsár. stafa að því að flokkurinn hefur mjög nauman meirihluta á þingi. Vegna hagstæðra skoðanakann ana er Wilson forsætisráðherra bjartsýnn á að stjórn hans geti hald'ð áfram starfi sínu um hríð og efnt því næst til nýrra kosninga ef til vill í vor eða næsta haust. Áður en Wilson efnir til nýrra kosn inga til þess að auka þingmeiri hluta flokkskins vonar hann að stjórn hans geti lagt fram glæsi legan lista yfir það, sem stjórn in hefur fengið áorkað. í þ:ngkosningunum 15. október í fyrra fékk Verkamannaflokkurinn fimm a*kvæðá meirihluta í Neðri málstofunni. Þessi meirihluti hef ur síðan m:nnkað í þrú atkvæði Framh. á 14. síðu <><>ooooc><><>ooooooooooooooo ooooooo-c-ooooooooooooooo<> Kunnur ballettdansari gestur Þjóðleikhússins Suharto yfirhers- höfBingi Sukarnos Singapore, 14. 10 (NTB - AFP.) Sukarno Indónesíuforseti til- kynnti í dag í stuttri útvarpsræðu að Suharto hershöfðingi, sem tal inn er hinn „sterki maður“ í for ystu heraflans, hefði v| rið skip aður yfirmaður hersins í stað Ach mad Yani hershöfðingja, sem myrt ur var í byltingartilrauninni 30. september. Sukarno minntist ekki oooooooooooooooo íAbalfundur FUJ íer í kvöld AÐALFUNDUR Félags ungra jafnaðarmanna í Hafn Y arfirði verður haldinn í X kvöld í Alþýðuhúsinu kl. 8,30. ö Dagskrá: Venjuleg aðalfund 0 arstörf. Önnur mál. Félagar Y eru hvattir til að mæta vel q og stundvíslega. ÞOOOOOOOOOOOOOOO í ræðu sinni á stjórmnálaerjurnar í Indónesíu. Útvarpsræða Sukarnos ahfði ver Ið boðuð fyrirfram og hennar var beðið með mikilli eftirvæntingu en hún stóð aðeins eina mínútu Forsetinn minntist ekki á deilu stjórnarinnar og kommúnista enda þótt mótmæiaaðgreðir gegn komm únistum hafi verið nær daglegur viðburður í Djakarta undanfarnar 2 vikur vegna meintrar þátttöku þeirra í byltingartilrauninni. í London herma góðan heim ildir, að formaður indónesíska kommúnistaflokksins, D.N. Aidit, hafi leitað hælis í kínverska sendi ráðinu síðan byltingin misheppn aðist. Kínverskir diplómatar hafa ekkert samband haft við umheim inn síðan 30. september, herma heimildirnar, og munu hafa búizt rammlega til varnar í sendiráðinu. Aðrar fréttir, sem eru á kreiki í Djakarta, herma að Aidit sé þeg ar kominn til Canton í Kína, en aðrar fréttir herma að kommúnista leiðtoginn dveljist á Jövu, þar sem t:l nokkurra átaka mun hafa kom ið í dag. Aðaldansari Konunglega ball ettsins í Englandi Franklyn White, er væntanlegur hingað til lands innan skamms á veg um Þjóðleikhússins og að nokkru leyti á vegum British Counsil. Hér mun hann flytja fyrirlestra um ballett, með list dansdæmum. Einnig mun hann kenna í nokkrum kennslustund • um við Listdansskóla Þjóðleik hússins. White hefur starfað með Kon unglega ballettinum síðan árið 1942 og er nú aðaldansari hans. Hann hefur gert listdanskenn slu og fyrirlestra um ýmis atriði listdansins að sérgrein sinni og farið í fyrirlestra- og kennslu ferðir um England og víða er lendis. Hann er einnig reynd ur leikdansstjóri og hefur sett á svið bæði sígilda og nýtízku leikdansa í heimalandi sínu. Einnig hefur hann fjölmörgum sinnum komið fram í brezka sjónvarpinu svo og í Bandaríkj unum. White mun dvelja hér á landi dagana 18,—26. þessa mán aðar. Fyxsti fyrirlesturlnn hans verður fluttur í Lindarbæ þann 19 okt. og nefnist hann Tón listin í leikdansi. Annar fyrir lestur verðpr á sama stað dag inn eftir og nefn:st Látbragðs leikur og skapgerðartúlkun í listdansi. Föstudaginn 21 okt. flytur White fyrirlestur í Tjarn arbæ á vegum British Counsil. Síðasti fyrirlestur dansarang verður í Þjóðlekhúsinu 25. okt. og fjallar um förðun í listdansi og leiklist. Öllum er heimill aðgangur að fyrirlestrum White og er aðgangur ókeypis. Auk fyrirlestra mun Wh’te kenna nemendum Listdansskóla Þ.ióðleikhússins nokkra tíma í sígildum úsúlansi. skangerðar túlkun, látbragðsleik og förð un. Danskennunum er velkom ið að vera viðstaddir þessar kennslustund’r. >oooooooooooooooc Ferbum Eimskipafél- ags Islands fjölgar FRÁ NÆSTU mánaðamótum ferða að ræða þar sem áætlunar- fjölgar áætlunarferðum skipa Eim- ferðir frá Hamborg, Rotterdam, skipafélags íslands frá meginlands Antwerpen og Hull hafa að und- höfnum og Englandi og verða þá vikulegar ferðir frá Hamborg, Rot- terdam, Antwerpen og Hull en þrjár ferðir í mánuði frá London. Er hér um mjög verulega fjölgun Þrir Frakkar fá Nóbels- verðlaun í læknisfræði Stokkliólmi, 14. 10 (NTB). Nóbelsverðlaunin í læknisfræði voru í dagr veitt þremur frönsk um vísindamönnum við Pasteaur- stofnunina í París, Andre Lwoff, 63 ára, prófessor í gerlafræði, Jac ques Monod, 55 ára, prófessor í lífefnafræði, og Francois Jacob j 45 ára, prófessor í erfðafræði. Þeir hafa haft með sér áralanga sam vinnu og eru sérfræðingar í þrem ur greinum líffræðinnar. Þeir hafa einkum rannsakað genin, efna- kljúfana og sellurnar og uppgötv anir þeirra geta haft mikla þýð ingu í baráttuinni gegn sjúkdóm um, ekki sízt krabbameini. Frakkarn:r hafa áður. hlotið al þjóðlega viðurkenningu fyrir vís indastörf sín og eru félagar í mörgum erlendum vísindaakadem íum og heiðursdoktorar við er lenda háskóla. Ákvörðunin um að veita þeim verðlaunin var tekin á klukkustundarfundi í Karolinska Institutet og í rökstuðningu segir að prófessorarnir hafi aukið til muna þekkingu manna á grund vallaratriðum fyrirbæra eins og aðlögun, æxlun og þróun. Ekki er dregin dul á, að þeim séu veitt verðlaunin vegna hinnar nánu samvinnu, sem þeir höfðu með sér, og sagt er að árangur þeirra hefði tæplega verið hugsanlegur Framh. á 14. sfðu anförnu verið á 10—12 daga fresti, en á 3ja vikna fresti frá London. Svo sem kunnugt er hefur félag- ið eignazt tvö ný skip á þessu ári, ms. SKÓGAFOSS, er var afhentur félaginu í maí og ms. REYKJA- FOSS nú í byrjun þessa mánaðar. Auk þess hefur félagið tekið ms ÖSKJU á tímaleigu hjá Eimskipa- félagi Reykjavíkur. Með þessari aukningu skipastólsins verður mögulegt að koma á tíðari ferðum frá hinum þýðingarmestu viðskipta löndum íslendinga. Þá er um að ræða verulega fjölg- un ferða frá New York þar sem Fjallfoss verður framvegis stöð- ugt í ferðum á milli New York og íslands auk hinna þriggja skipa, Brúarfoss, Selfoss og Dettifoss, sem ferma á rösklega þriggja vikna fresti í New York til Reykja víkur eins og að undanförnu. Fjallfoss mun fara u. þ. b. 10 ferð- ir á ári frá New York, eða á 5 vikna fresti, og mun losa í Reykja vík, á ísafirði, Akureyri og Reyðar firði. Þrjú skip verða í förum á milli Belgíu, Englands og íslands í stað tveggja áður. Fimm skip munu anna flutningum fré Rotterdam og Hamborg í stað fjögurra áður, en þrjú þeirra, þ. e. a. s. Brúarfoss, Selfoss og Dettifoss sigla jafn framt til Ameríku í annarri hverri ferð eins og að undanförnu. Askja mun verða í ferðum frá Rotterdam og Hamborg til Reykjavíkur, ísa- fjarðar, Akureyrar og Reyðarfjarð ar, en Mánafoss mun lesta í Ant- werpen og Hull til sömu aðalhafna á íslandi. Önnur skip munu fyrst og fremst ferma vörur til Reykja- víkur og nálægra staða. Gullfoss verður í ferðum frá Kaupmannaliöfn og Leith á þriggja vikna fresti yfir vetrartímann eins og áður og auk þess er gert ráð fyrir að aukaskip fermi vörur í Kaupmannahöfn eftir þörfum. Önn ur skip félagsins munu lesta með Framh. á 14. síðu ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 15. október 1965 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.