Alþýðublaðið - 15.10.1965, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 15.10.1965, Blaðsíða 10
Rhodesía... Framhald af 7. síðu. Smith fær framgengt með einhliða sjálfstæði. Sennilega er forsætis- ráðherrann fangi öfgamanna í stjórnarflokknum, Rhodesíufylk- ingunni. Völd Smiths geta komizt í hættu ef hann gefur eftir, en fyrirrennari hans í embætti, Win- ston Field, varð einmitt að hrökkl- ast frá völdum því að Iiann þótti sýna linkind í viðskiptum sínum við Breta. iFréttir frá Rhodesíu um skoðan- ir: hvítra manna þar eru ekki á eiha lund. Kaupsýslumenn munu uggandi um möguleika á efnahags legum refsiaðgerðum af hálfu Breta og áhrif þau, sem slíkt mundi hafa á efnahag landsins. En urn leið gera menn sér grein fyrir, að efnahagslegar refsiaðgerðir. mundu koma harðar niður á grann- ríki Rhodesíu í norðri, Zambíu, sem áður hét Norður-Rhodesia. Ef í hart fer verður umheimurinn að sjá Zambíu fyrir raforku og tryggja aðflutninga þangað. Rho- desíumenn hóta Zambíumönnum öllu illu ef þeir fá ekki vilja sín- um framgengt í sjálfstæðismálinu og hér var um að ræða háspil það, sem Smith hafði í viðræðunum við brezku stjórnina. ★ S. Þ.? Wilson varaði Smith við þvi, að Rhodesíumenn mundu standa uppi algerlega einangraðir og vinalausir í samfélagi þjóðanna. Af brezkri hálfu hefur og verið skýrt tekið fram, að til mála komi að Sameinuðu þjóðirnar láti málið til sín taka. Hingað til hafa Bretar haldið því fram, að SÞ væri ekki hæft til að fjalla um Rhodesíu- málið. Alþýðublaðið óskar að ráða blaðburðarböm í eftirtalin hverfi Teigagerði Miðbæ Laugaveg, neðri H-verfisgötu, efri Kleppsholt Miklubraut. Hverfisgötu, neðri Seltjarnames I. Laufásvegur Lindargata Laugavegur efri Benzinsalð - Hjólbarðaviðgerðir Hér hefur sem sé orðið breyting á afstöðu Breta og þessi breyting hefur leitt til þess, að Öryggis- ráð SÞ samþykki að Rhodesía skuli beitt þvingunaraðgerðum. í umræðum um málið hefur sú hug- mynd einnig borið á góma, að SÞ sendi friðargæzlulið til Rhodesíu. ★ BANDALAG En Rhodesíumenn mundu ekki standa uppi vinalausir með öllu. Suður-Afríka og Portúgal munu eftir öllu að dæma koma til liðs við hvíta minnihlutann. Hér standa menn andspænis uggvekj- andi horfum í Afríku. Hér sést marka fyrir útlínum bandalags hvítra manna í suðurhluta Afríku, Suður-Afríku, Rhodesíu og portú- gölsku nýlendunni Mozambique. En ef deilan undirbýr þrátt fyr- ir allt jarðveginn fyrir alþjóðlega íhlutun í Rhodesíu er ekki loku fyrir það skotið að þessi þróim verði stöðvuð, enda er ekki víst hvort hvítir menn i Rhodesíu séu eins örvæntingarfullir og hvítu mennirnir í Suður-Afríku. En eins og sakir standa virðist viðræðu- rofið í London hafa skapað ástand, sem vel getur leitt til þess að Rhodesia verði önnur Suður-Afr- íka. Brezka stjórnin mun á sama hátt og 1776 berjast gegn því að nýlenda slíti sig úr tengslum við hana, en á árinu 1965 ber þetta ekki vott um nýlenduhugsunar- hátt. Neitun stjórnar Verkamanna flokksins við kröfu Ian Smiths á rót sína að rekja til sannfæringar- innar um, að hún mundi bregðast meginreglunni um jafnrétti kyn- þáttanna ef hún léti undan. Verziynarskólinn Opið alla daga frá kl. 8—23,30. Framhald af 7. siðu. Hjóibarðaverkstæóið Hraunholt Horni Lindargötu og Vitastígs. — Sími 23900. bygginigarinnar og annarra þarfa, kennslutæki, listaverk o.s. frv. Félagslíf í skólanum hefur jafn an staðið með miklum blóma og verið merkur þ'áttur skólalífsins. Á þeim vettvangi hafa ýmsir hlot ið nokkra æfingu í félagsmálastörf um, ræðumennsku, kosningabar- áttu o. s. frv. Langflestir nemendur skólans hafa orðið ’honum til sóma og get ið sér hið bezta orð. Hafa þeir lagt á margt gjörva hönd og verzl unarskólamenntunin komið þeim að góðu haldi, hvar sem þeir hafa haslað sér völl til starfa. Sumir hafa skarað fram úr og orðið mikilhæfir forystumenn á ýmsum svi'ðum. Það, sem skólanum hefur áunn- izt til heilla fyrr og síðar, hefur öllum forvigismönnum hans, og þá fyrst og fremst skólanefndinni, að sjálfsögðu verið hið mesta gleðiefni. Bæði skólastjórar fyrr og nú, og kennarar eiga þakkir skyldar fyrir árvekni og alúð við sín mikilvægu störf. Sjálft fræðslu starfið er auðvitað burðarás sér- hvers skóla, og þeir, sem það rækja af kostgæfni, stuðla mest o'g bezt að góðum árangri. Hagnýt þekking 'á traustum grundvelli góðrar, almennrar menntunar er það veganesti. sem Verzlunarskóli íslands hefur vilj- að veita nemendum sínum. Hefur það engan svikið, en öllum kom ið að 'góðu haldi, sem það hafa viljað nýta. Skólastjóri Verzlunarskóla ís- lands er nú, og hefur verið frá 1953, dr. Jón Gíslason. Skólanefnd skipa enn 'hinir sömu menn, er voru í nefndinni, þegar hafizt var handa um byggingu nýja skóla- hússins. Þeir eru: Mgnús J. Bryn jólfsson, framkvæmdastjóri, for- maður, Gunnar Ásgeirsson. stór- kaupmaður, Gunnar Magnússon, aðalbókari, Sigurbjörn Þorbjörns son ríkisskattstjóri cvg Þorvarður Jón Júlíusson framkvæmdastjóri Verzlunarráðs íslands. Magnús J. Brynjólfsson. íslenzkar bækur... Framhald af síðu 7. vildu fá að vita eitthvað um nýrri íslenzka höfunda. Við sýnum bæk- ur sem fjalla um ýmis efni — og jafnvel þýddar bækur. Yfirleitt semja bókaforlög þannig við höf- unda, að forlagið kaupir útgáfu- réttinn og er því mikils virði að koma þeim bókum á framfæri við önnur útgáfufyrirtæki. Það háir okkur mikið í þessu sambandi hve lítið er til af þýðingum á íslenzk- um bókum, en sárafáir útlend- ingar geta lesið íslenzku. Æskuiýðsráð... Framhald af 4. síðu. og einnig væru ljósmyndavélarnar nú orðið í hvers manns höndum og bví ekki óeðlilegt, að marga lang aði að gera meira en að smella af. Jón Pálsson, gat bess, að eitt helzta vandamálið við starfsem- ina væri, að fá góða leiðbeinend ur í hinum ýmsu szreinnm, en hann kvaðst vona að úr bví rætt- ist, en reynt væri að finna efni- lega leiðbeinendur úr hópum bess unga fólks, sem námskeiðin 'sækir. í vetur mun æsknlvðsráð efna til ýmissa námskeiða í tómstunda iðju að Fríkirkjuveffi 11. Mætti þar til nefna radiovinnu, postu- linsmálun, mosafkvinnu, Ijós- myndaiðju, leðurvirwiu. tennahnýt ingu og filtvinnu, en allar nánari uDplýsingar um starfsemina er að fá í síma 15937 frá klukkan 2—8 alla virka daga nema lausardaga. Að Fríkirkjuvegi 11 er hæst að fá rit. sem nefnist UNtlA REYKJA- VÍK, en þar er gefið go+t yfirlit yfir alla æskulýðsstarfisemina í borginni og getið beirra félaga, sem starfa í þágu æskunnar. Rétt er að hvetia æskufólk til að kynna sér alla þessa starfsemi og taka þátt í starfi þeirra félaga eða klúbba, sem vinna að áhuga- málum þess. Koparpípur o® Fittings, Ofnkranar. Tengikranar Slöngukranar Rennilokar Blöndunartæki. Burstafell byggingavöruverzlun, Réttarholtsvegi 3. Sími 3 88 40 ALLTMEÐ EIMSKIP 14. október 1965 Á næstunní ferma skip vor til Islands, sem hér segir: NEW YORK: ,,BRÚARFOSS“ 18 — 22. okt. ,,SELFOSS“ 5. — 10. nóv. „FJALLFOSS” 15. — 19. nóv. „DETTIFOSS" 30. nóv. - 3 des. KAUPMANNAHÖFN: „GULLFOSS" 11 — 13. okt. „GOÐAFOSS“ 27. okt. „GULLFOSS" 1. — 3. nóv. „GULLFOSS" 22. — 24 nóv. LEITH: „SELFOSS" 9. okt. „GULLFOSS" 15. okt. GULLFOSS" 5. nóv. „GULLFOSS“ 26. nóv. ROTTERDAM: „FJALLFOSS" 21. okt. „DETTIFOSS" 22. — 23. okt. „SKÓGAFOSS“ 1. — 2. nóv. „ASKJA 8. — 9. nóv. HAMBURG: „REYKJAFOSS“ 18. — 19. okt. „DETTIFOSS“ 26. — 27 okt. „SKÓGAFOSS" 4. — 5. nóv. ,,ASKJA“ 11. — 12. nóv. ANTWERP: „BAKKAFOSS“ 19. — 20 okt. „TUNGUFOSS" 4.-5 nóv. „BAKKAFOSS“ 11. — 12 nóv. „MÁNAFOSS" 18. — 19. növ. HULL: „BAKKAFOSS“ 25. október. „MÁNAFOSS” 2. nóv. „TUNGUFOSS“ 11. nóv. „BAKKAFOSS" 18. nóv. LONDON: „BAKKAFOSS" 22. október „TUNGUFOSS" 8. nóv. ,.BAKKAFOSS“ 15. nóv. „TUNGUFOSS" 29. nóv. GAUTABORG: „REYKJAFOSS" 14. — 15. okt. „LAGARFOSS“ 8. — 10. nóv. KRISTANSAND: „FJALLFOSS" 29. ofct „LAGARFOSS" 11. nóv. VENTSPILS: ,,GOÐAFOSR“ 25. okt. „LAGARFOSS“ 4. nóv. LENINGRAD: „LAGARFOSS" 2. nóv. GDYNIA: „LAGARFOSS“ 6. nóv. .,GOÐAFOSS“ 28. nóv. KOTKA: ,.GOÐAFOSS“ 22. — 23. okt. „LAGARFOSS“ 1. nóvember Vér áskiljum oss rétt til breyt- inga á áætlun þessari er nauðsyn krefur. Vinsamlegast geymið auglýsing una. 'HE EIMSKIPAÍ ÉIAG ■ ISLA3MHS' , ■ fi 10 15- Október 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.